24 stundir


24 stundir - 30.11.2007, Qupperneq 32

24 stundir - 30.11.2007, Qupperneq 32
32 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2007 24stundir Eftir Kristjönu Guðbrandsdóttur dista@24stundir.is „Fallegur silkiklútur við svartan al- klæðnað gjörbreytir útlitinu á einu augabragði,“ segir Hlín. „Ég er hrifin af fylgihlutum sem hafa þann galdur að geta gjörbreytt út- litinu og stemningunni.“ Þrátt fyr- ir að hafa ekki lokið námi sínu í fatahönnun við Listaháskóla Ís- lands hefur hún getið sér góðan orðstír fyrir fallega hönnun sína á stílhreinum klútunum. Hlín segist alltaf hafa haft áhuga á hönnun. „Áhugi minn á hönnun kviknaði snemma í æsku og ef til vill hef ég alltaf verið hrifin af fylgi- hlutum því einhverju sinni vildi ég hanna hatta og öðru sinni fékk ég gleraugu á heilann og vildi verða gleraugnahönnuður.“ Upprennandi hönnuður Fylgihlutir ofurfólks Silkiklútar og slaufur Hlínar Reykdal hafa vakið mikla athygli. Slaufurnar og klútarnir eru seldir í verslun hönnuðarins Hen- rik Vibskov í Kaupmanna- höfn og hér heima í versl- uninni Belleville á Laugavegi. „Fylgihlutir eru ómissandi, sér- staklega fyrir þá sem hafa lítinn tíma,“ segir Hlín. Mynd/Jökull Jóhannsson Hlín hannar hálstau fyrir stráka líka Hálstauið lífgar upp á jakkafötin, gerir þau sparileg og er ekki eins formlegt og einhæft bindi. Mynd/Jökull Jóhannsson Með svörtu Hálsklútarnir koma vel út með svörtum alklæðnaði Mynd/Jökull Jóhannsson Hvít og sparileg Mjúk og girnileg slaufa úr beinhvítu silki 24stundir/Golli Á vinnustofunni Ég vinn þannig að ég máta snið á gínu sem ég notast við á vinnustofunni minni. Þannig sé ég raunverulega hvernig sniðin virka í reynd. Frida Kahlo var þekkt fyrir eld- fimar stjórnmálaskoðanir sínar og skap, algerlega ófeimin við að op- inbera nakinn líkama sinn í mynd- list sinni og hún fór aldrei leynt með tvíkynhneigð sína. Hin mexí- kóska Frida Kahlo fór sínar eigin leiðir. Hið sama má segja um klæðaburð hennar og útlit. Á þess- um tíma púðruðu konur sig fölar og klæddust kvenlegum kjólum. Kahlo klæddist hins vegar stund- um karlmannsfötum, víðum bux- um með axlaböndum við fínlegar silkiskyrtur. Þess utan ýkti hún dökkar augabrúnir sínar og skipti hárinu á áberandi hátt í miðju hvort sem það var greitt upp í stíl- hreinan hnút eða skúlptúr gerðan listilega úr fléttum vöfðum í silki- borða. Tískufyrirmynd Hin unaðslega Frida Kahlo Skærbleikur klútur og hárskart Frida klæddist sterkum litum. Klassísk fegurð Frida með hárið í hnút. Skart Hálsfestar svipaðar þessari sem Frida ber eru vinsælar í dag. Fröken Pil Laugavegi 69 s. 551-0821 frokenpil@simnet.is Fröken Pil kyn nir nýja kvennfata verslun með flottri danskri hönnun dGefum þeim sem fá sent í póstkröfu 5% afslátt Fyrir konur á breytingaskeiði Útsölustaðir m.a: Útsölustaðir m.a. Yggdrasill, Fræið Fjarðarkaup, Maður lifandi, Lífsins lind S: 462-1889 • heilsuhorn@simnet.is • www.simnet/heilsuhorn.is Póstsendum um land allt Glerártorg Akureyri – Hagkaup, Lyfjaval, Krónan Mosfellsbæ, Nóatún Hafnarfirði, Krónan Mosfellsbæ og Akranesi Laugavegi 54 sími 552 5201 Jakkasprengja Ullarjakkar áður 12.990 Nú 9.990 Stærðir 34-46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.