24 stundir


24 stundir - 30.11.2007, Qupperneq 43

24 stundir - 30.11.2007, Qupperneq 43
24stundir FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2007 43 Samkvæmt mælingum Vegagerð- arinnar hefur umferðarhraði á þjóð- vegum minnkað umtalsvert á síð- ustu árum. Vegagerðin hóf mælingar á 10 stöðum á hringveginum árið 2004 og síðan þá hefur meðalhraðinn á þeim stöðum farið úr 97,0 km í 94,1 km í sumar. Þá hefur dregið mest úr hraða hjá þeim sem aka hraðast. Meðalhraði á hringveginum hefur minnkað Íslendingar aka hægar Taktu drifrás úr Lancer Evolu- tion, skiptu vélinni út fyrir 200 hestafla 2,2 lítra turbo-dísilvél, settu hönnunardeildina á tvö- faldan espresso-megrunarkúr og til verður: Mitsubishi Concept- RA. Og við fílum hann! Ef marka má stefnu og aðgerðir Mitsubishi undanfarin misseri er stutt í að við sjáum þennan í umboðinu. Dísilknúinn Evo-bróðir Fréttir herma að Ferrari sé að hanna nýja V8-vél til að setja í Enzo í stað V12-vélarinnar sem þykir full ágeng á umhverfið. „Litla“ vélin mun skila um 900 hestöflum en Ferrari segist leggja meiri áherslu á aksturs- eiginleika en groddalegt afl. Minni vél í Ferrari Enzo Samkvæmt Viðskiptaháskól- anum í Cardiff er Smart Road- ster umhverfisvænasti bíll í heimi. Samkvæmt skýrslu sem gerð var við skólann eru léttir bílar almennt umhverfisvænni en þungir. Í öðru sæti á listan- um er Smart Fortwo Cabrio en Citroën C1 og Peugeot 107 (báðir 1,0 l) deila því þriðja. At- hygli vekur að á meðan Toyota Yaris 1,0 er í sjötta sæti á listan- um er Toyota Prius í því tíunda. Roadster grænastur Á nýjum vef fjármögnunarfyr- irtækisins Avant er hægt að leita að bílum til sölu, bæði not- uðum og nýjum, meðal annars eftir afborgun á mánuði. Vef- urinn byggir að hluta til á reiknivélum og því fylgja út- reikningar fyrir bæði bílalán og bílasamning. Nú þegar birtast fjölmargir nýir bílar á vefnum og mun þeim fjölga á næstu vik- um. Notaðir bílar eru bein- tengdir við bilasolur.is. Slóðin á nýja vefinn er www.avant.is. Leitað eftir afborgunum an átta hestafla aflaukningu frá Boxter S verður bíllinn alsettur áli og fæst aðeins metallic-grár, til heiðurs forföður sínum. Frægasti Spyder-bíll allra tíma er líklega 550-bíll James Dean, Little Bastard, sem hann lést í hinn 30. desember 1955. Boxter RS 60 er væntanlegur í mars. Það er ekkert leyndarmál að við hönnun Porsche Boxter-blæjubíls- ins var innblástur sóttur í Porsche 550 Spyder-kappakstursbílinn. Nú hefur Porsche ákveðið að fram- leiða alls 1.960 eintök af sérstakri RS 60-útgáfu Boxter, sem á að heiðra þessa arfleifð með því að sækja innblástur í eftirrennara 550-bílsins, RS 60 Spyder. Fyrir ut- Ættarsvipur Þrátt fyrir að tæplega 50 ár skilji bíl- ana að sjást greinileg tengsl. Neðri myndin er tekin af James Dean og Rolf Wütherich í Spyder 550 við upphaf ökuferðar sem kostaði þann fyrrnefnda lífið. Porsche sækir enn innblástur í Spyder „Little Bastard“ 21. aldarinnar ÚR BÍLSKÚRNUM www.us.is EIGENDASKIPTI ÖKUTÆKJA Á VEFNUM Umferðarstofa, í samstarfi við Glitni og Kaupþing, býður nú þann möguleika að tilkynna eigenda- skipti og ganga frá skráningu meðeigenda og umráðamanna bifreiða með rafrænum hætti á vef Umferðarstofu. Kynntu þér þessa einföldu og þægilegu nýjung á www.us.is. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 7 -0 8 4 1 SÉRSTAKUR 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM FRÁ ANTEC NÝ ÖFLUG VEFVERSLUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.