24 stundir - 30.11.2007, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2007 24stundir
DAGSKRÁ Hvað veistu um Denise Richards?1. Í hvaða mynd fékk hún sitt fyrsta aðalhlutverk?2. Hvaða Hollywood-stjörnu var hún gift um fjögurra ára skeið?
3. Í hvaða Bond-mynd lék hún dr. Christmas Jones?
Svör
1.Starship Troopers
2.Charlie Sheen
3.The World is Not Enough
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 REYKJAVÍK FM 101,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú freistast til að láta fjölskyldumeðlim vita
hvað þú ert að hugsa og sérð eftir því sam-
stundis.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Það er eins og það sé loksins einhver róm-
antík í lífi þínu en ekki búast við of miklu.
Hafðu gaman af þessu.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Þú ert í fullkomnu skapi til að byrja á nýju
verkefni og þér gengur allt í haginn.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Taktu vel eftir smáatriðunum því þau geta
skipt miklu máli. Mistök verða gerð en hægt
er að laga þau.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú þarft að skoða fjárhagslegar aðstæður
þínar. Það er ekki brýnt en því fyrr sem þú
gerir það því betra.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Skipulagshæfileikar þínir eru vel þekktir og
þú ættir að nýta þá í dag. Þú ert óstöðvandi.
Vog(23. september - 23. október)
Stundum virðist lífið eilítið yfirþyrmandi en þú
veist að það er bara tímabundið. Reyndu að
einbeita þér.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Lífið reynist þér auðvelt þessa dagana og
það er líkt og þú fáir allt upp í hendurnar.
Njóttu þess.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú þarft að fara vel yfir öll atriði lífs þíns og
skoða hvað þarf breytinga við. Slík yfirferð er
alltaf holl.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þú færð nýjar upplýsingar í dag sem breyta
afstöðu þinni. Ekki fá samviskubit, þú hefur
rétt á að skipta um skoðun.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Vinnan á hug þinn allan þessa dagana en
ekki gleyma að sinna fjölskyldunni. Reyndu
að finna betra jafnvægi.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þú sérð nýja hlið á einhverjum sem þú hélst
að þú þekktir vel. Það þarf ekki endilega að
vera neikvætt.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Samtíminn hefur sannarlega lag á að
koma manni á óvart. Í fréttatíma Ríkissjón-
varpsins síðastliðið miðvikudagskvöld var
sagt frá því að nokkrir leikskólar hefðu tekið
fyrir heimsóknir presta sem vilja kynna
börnunum kærleiksboðskap kristinnar trú-
ar. Með þessu á víst að koma í veg fyrir að
börnum sé mismunað, því einhver þeirra
koma ekki frá kristnum heimilum. Frétta-
stofan ræddi við nokkra foreldra og allir
voru þeir andvígir þessari ákvörðun. Einn
faðir sagði að sóknarpresturinn væri hetja í
augum barnanna í hverfinu.
Mikið er ég fegin að vera ekki nútíma-
barn og vera stjórnað af leikskóla-forræð-
ishyggju. Hvað bíður blessaðra barnanna
næst í leikskólanum? Verður
þeim kannski bannað að
segja félögum sínum hvað
jólasveinninn gaf þeim í skó-
inn vegna þess að kannski
hafa þau fengið meira í sinn
hlut en næsta barn – og sum
börn fá náttúrlega ekkert í
skóinn.
Er það ekki bara af hinu
góða að börn fái að heyra af
Guði, Jesúbarninu og engl-
unum? Ég hefði haldið að
það veitti nú ekki af slíkri
fræðslu í hálftrylltum heimi
þar sem menn eru sífellt að
lenda á villigötum. Ef einstaklingar ætla að
eignast hugarró verða þeir að hafa innri átta-
vita. Þann áttavita eignast menn helst með því
að tileinka sér fagnaðarboðskap. Og það er far-
sælast fyrir einstaklinga að kynnast þeim boð-
skap sem fyrst. Leitt að leikskólarnir skuli neita
að taka þátt í svo nauðsynlegri fræðslu.
Kolbrún Bergþórsdóttir
Stendur með Guði, Kristi og
englunum.
FJÖLMIÐLAR
Er kærleiksboðskapur hættulegur?
16.05 07/08 bíó leikhús
(e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ungar ofurhetjur
17.52 Villt dýr
18.00 Snillingarnir
18.24 Þessir grallaraspóar
18.30 Svona var það (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar: Akranes –
Hafnarfjörður Meðal kepp-
enda eru Guðríður Har-
aldsdóttir blaðamaður og
Björk Jakobsdóttir leikari.
Umsjónarmenn:Sigmar
Guðmundsson og Þóra
Arnórsdóttir.
21.10 Lewis – Þeim sem
guðirnir tortíma… Bresk
sakamálamynd þar sem
Lewis, áður aðstoð-
armaður Morse sáluga,
lögreglufulltrúa í Oxford,
glímir við dularfullt saka-
mál. Leikendur: Kevin
Whately, Laurence Fox,
Sian Thomas, Richard
Dillane, Clare Holman,
Rebecca Front og Anna
Massey. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
22.45 Max Ungversk/
kanadísk bíómynd frá 2002
um vinskap listaverkasal-
ans Max Rothman og ungs
myndlistarnema að nafni
Adolf Hitler. Leikendur:
John Cusack, Noah Tay-
lor, Leelee Sobieski, Molly
Parker og Ulrich Thom-
sen.
0.30 Í vondum málum
(Caught Up) Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi barna.
02.05 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
09.00 Í fínu formi
09.15 Glæstar vonir
09.40 Á vængjum ást-
arinnar
10.25 Fyrst og fremst
11.15 Veggfóður (3:20)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Forboðin fegurð
14.45 Lífsaugað III
15.25 Bestu Strákarnir
(4:50)
15.55 Barnatími
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
19.35 Simpson–fjöl-
skyldan (14:22)
20.00 Logi í beinni
20.35 Tekinn 2 (12:14)
21.05 Stelpurnar
21.30 Vítisdrengur Æv-
intýraleg mynd um djöful
sem alin var upp af nas-
istum en ákveður að nota
styrk sinn og ofurkrafta til
þess að vernda jarðarbúa
fyrir þeim sem leitast við
að tortíma þeim. Aðal-
hlutverk: John Hurt, Ron
Perlman, Selma Blair.
23.30 Kynslóðir (Star
Trek: Generations) Aðal-
hlutverk: William Shatner,
Patrick Stewart.
01.25 Vélmennavá (I, Ro-
bot) Aðalhlutverk: Will
Smith, Bridget Moynahan,
Alan Tudyk.
03.15 Efsti dagur Aðal-
hlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Gabriel
Byrne, Robin Tunney.
05.15 Simpson–fjöl-
skyldan (14:22)
05.40 Fréttir/Ísland í dag
06.35 Tónlistarmyndbönd
07.00 Tottenham – Aal-
borg frá leik Álaborgar
sem fór fram 29. nóv-
ember.
17.20 Tottenham – Aal-
borg Útsending frá leik
sem fór fram 29. nóv-
ember.
19.00 Gillete sportpakkinn
.
19.30 NFL Gameday Upp-
hitun fyrir leiki helg-
arinnar í bandaríska fót-
boltanum.
20.00 Spænski boltinn
Upphitun fyrir leiki helg-
arinnar.
20.30 Meistaradeild Evr-
ópu – Fréttaþáttur
21.00 Sam Boyd Stadium
(World Supercross )
21.55 World Series of Po-
ker 2007
22.45 Heimsmótaröðin í
Póker 2006
23.35 NBA Leikur í NBA–
körfuboltanum.
06.00 Date Movie Bönnuð
börnum.
08.00 Home Alone
10.00 Just My Luck
12.00 You Stubid Man
14.00 Home Alone
16.00 Just My Luck
18.00 You Stubid Man
20.00 Date Movie Bönnuð
börnum.
22.00 Psycho Stranglega
bönnuð börnum.
24.00 21 Grams Strang-
lega bönnuð börnum.
02.00 Kill Bill Stranglega
bönnuð börnum.
04.00 Psycho Stranglega
bönnuð börnum.
07.30 Game tíví (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.00 Vörutorg
17.00 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum. (e)
17.25 7th Heaven Banda-
rísk unglingasería sem
hefur notið mikilla vin-
sælda í Bandaríkjunum.(e)
18.15 Dr. Phil
19.00 Friday Night Lights
(e)
20.00 Charmed
21.00 Survivor: China
22.00 Law & Order: Crim-
inal Intent
22.50 Masters of Horror
23.50 Backpackers
0.15 Law & Order: SVU (e)
01.00 Allt í drasli (e)
01.30 C.S.I: Miami (e)
02.30 World Cup of Pool
2007 (e)
03.30 C.S.I. (e)
04.15 C.S.I. (e)
05.00 Vörutorg
06.00 Óstöðvandi tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Skífulistinn
17.45 Totally Frank
18.10 Pink Floyd – The
Dark Side Of
19.00 Hollyoaks
20.00 Skífulistinn
20.45 Totally Frank
21.10 Pink Floyd – The
Dark Side Of
22.00 Numbers
22.45 Silent Witness
23.40 Hollywood Uncenso-
red
00.10 Tónlistarmyndbönd
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 David Cho
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Morris Cerullo
13.00 Við Krossinn
13.30 T.D. Jakes
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Morris Cerullo
18.00 David Cho
18.30 Kall arnarins
19.00 T.D. Jakes
19.30 Benny Hinn
20.00 Samverustund
21.00 rú og tilvera
21.30 Ljós í myrkri
22.00 Morris Cerullo
23.00 David Cho
23.30 Way of the Master
SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN
SIRKUS
STÖÐ TVÖ BÍÓ
OMEGA
N4
18.15 Föstudagsþátturinn
Málefni líðandi stundar á
Norðurlandi. Endurtekinn
á klst. fresti.
22.30 Tón-listinn
SÝN2
17.30 Enska úrvalsdeildin
Arsenal – Wigan
19.10 Enska úrvalsdeildin
Fulham – Blackburn
20.50 Heimur úrvalsdeild-
arinnar
21.20 Leikir helgarinnar
Viðtöl við leikmenn og
þjálfara liðanna.
21.50 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar Hápunktarnir
úr bestu og eftirminnileg-
ustu leikjum.
22.50 1001 Goals
23.50 Leikir helgarinnar
Hitað er upp fyrir leiki
helgarinnar. Viðtöl við
leikmenn og þjálfara lið-
anna sem tekin eru upp
samdægurs.