24 stundir - 30.11.2007, Blaðsíða 64

24 stundir - 30.11.2007, Blaðsíða 64
24stundir RitstjórnSími: 510 3700ritstjorn@24stundir.isAuglýsingarSími: 510 3700auglysingar@24stundir.is Alex Ferguson sem þjálfað hefur ógrynni af bestu knattspyrnumönnum heims segir Portúgalann Cristiano Ronaldo þann besta sem hjá sér hafi verið. Ronaldo bestur «50 MEÐELLÝ Tinna Hrafnsdóttir leikkonaþarf aldeilis ekki dýra hluti til að komast í hátíðarskap: „Ég er mikið jólabarn í mér og hef alla tíð verið. Það ríkir alltaf mikil jóla- stemning á mínu heimili. Við bú- um alltaf til krans og erum voða dugleg að baka. Það er hefð hjá okkur Dóa að fara í langa bíltúra í desember að skoða jólaskreyt- ingar. Sumir leggja rosalegan metnað í ljósin og alveg eftir bók- inni. Svo eru aðrir sem fara sína persónulegu leið og það er virki- lega sjarmerandi. Ég kemst alltaf í svo mikið jólaskap þegar ég skoða jólaskreytingar.“ Þórunn Erna Clausen leikkonastendur heldur betur í ströngu fram að jólum því hún fer með eitt af aðalhlutverkunum í aðventu- leikritinu Leitin að jólunum sem er frumsýnt á morgun þriðja árið í röð í Þjóðleikhúsinu. „Það sem er skemmtilegt við sýninguna er að börnin fá að taka virkan þátt í henni. Þau fara út um allt húsið með okkur og eru aðaluppistaðan í sýningunni. Ekki væri hægt að gera þetta án þeirra. Við erum fimm leikarar ásamt tveimur tón- listarmönnum. Í fyrra seldist upp á sýninguna á örskömmum tíma en hún er eingöngu sýnd þessar fjór- ar aðventuhelgar. Áttu góð ráð fyrir pör sem viljabaka saman smákökur fyrir jólin? spyr ég kyntröllið Jóa Fel. „Ég myndi leyfa manninum að velja uppskriftirnar sem honum þykja bestar og konunni að búa þær til. Svo þarf að búa til kúl- urnar og það geta þau gert í sam- einingu. Á meðan kökurnar bak- ast er um að gera að leyfa manninum að segja konunni frá því hvernig mamma hans bakaði fyrir hann því þá kemur upp þessi góða tilfinning frá því þegar hann var yngri.“ Tölvuleikjaverðkönnun Vilhelms Smára og Úlfs Thoroddsen hjá leikja- síðunni Gameover.is leiddi í ljós að dýrustu tölvuleikir landsins fást í verslunum BT. Sex vel valdir tölvu- leikir í verslunum BT kosta allt að 8.000 krónum meira en þeir gera í versl- unum Elko. Dýrir leikir í BT «56 Helgi og Hjálmar eru komnir í samkeppni við Þorgrím Þráinsson. Sjálfshjálparbók þeirra kemur út í dag. Hún miðar að því sama og bók Þorgríms, að gera konur hamingjusamar. Keppa við Þorgrím «62 Lestu meira á mbl.is/svidsljos SPRON Fjölskylduvild er vildarþjónusta sem hentar fjölskyldunni í hvaða mynd sem hún er og er án endurgjalds. Í fjölskylduvildinni getur fjölskyldan notið fjárhagslegs ávinnings í formi endurgreiðslu og fríðinda. Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi SPRON, í þjónustuveri í síma 550 1400 eða á www.spron.is. Skráðu fjölskylduna á spron.is fyrir áramót og þú gætir tryggt henni endurgreiðslu þessa árs! Fjölskyldan í ótal myndum „Við erum stór og samheldin fjölskylda“ „Við erum lítil og ánægð fjölsky lda“ „Ég er mín eigin fjölskylda“ Fær fjölskylda þín endurgreiðslu? Endurgreiðsla og fríðindi sem munar um! • Endurgreiðsla á hluta af greiddum vöxtum vegna skuldabréfa, íbúðarlána, erlendra lána, yfirdrátta og víxla • Sérkjör á tryggingum hjá VÍS • 50% endurgreiðsla af debetkortaárgjöldum • Vegleg inngöngugjöf, möguleiki á tómstunda- styrkjum og margt fleira Hæsta endurgreiðsla á einstakling í SPRON Fjölskylduvild fyrir árið 2006 nam 68.672 kr.! Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.