24 stundir - 11.01.2008, Blaðsíða 56
24stundir
Kröfulistar, sem stór-
stjörnur í tónlistarheim-
inum senda tónleika-
höldurum fyrir tónleika,
eru oft á tíðum skraut-
legar. 24 stundir tóku
saman nokkra hápunkta
úr kröfulistum vel val-
inna tónlistarmanna. Þar
er að finna jafnt áfengi og
vítamíntöflur sem nær-
buxur, sokka
og straubretti.
Brók fyrir Grohl
«46
Sænsk samtök berjast nú fyrir því að sænskar
konur megi fara berbrjósta í sund. Á Íslandi
þekkist vandamálið ekki og konur virðast
ekki þurfa að hylja barminn.
Ber brjóst lögleg
«54
Lesendur 24 stunda segjast hafa séð Bubba
Morthens bregða fyrir á Kia-bíl við tökur á
þættinum Bandið hans Bubba. Bubbi blæs á
slúðrið og segist halda tryggð við gamla góða
Range Roverinn.
Blæs á Kia-sögurnar
«54
„Aðalgaur-
inn, Busy P,
þeytir skífum
á Organ ann-
að kvöld
ásamt mér og
Steed Lord,“
svarar Presi-
dent Bongo
kampakátur í
garðskál-
anum í Skerjafirðinum að-
spurður hvað hann ætli að gera
um helgina og bætir við að um-
talaður plötusnúður, Busy P, sé
einna þekktastur fyrir að eiga
plötufyrirtækið Ed Banger sem
gefur út nýjasta afbrigði af
elektrótónlist og umboðsmaður
Justice og Daft Punk. Sagt er
að Ed Banger-kvöldin séu
heimsfræg fyrir hressleika og
stuð enda ávallt með puttann á
púlsi danstónlistarinnar. „Það
verður geðveik stemning. Ég
lofa því,“ bætir forsetinn við
skælbrosandi.
Daft Punk á klakann
Hver er fyr-
irmyndin þín í
Pressu? „Ég
veit að Óskar
vildi blanda
Mikael Torfa-
syni og Páli
Baldvini sam-
an í ritstjórann.
Ég held að það
hafi verið pælingin,“ svarar Kjart-
an Guðjónsson leikari sem fer á
kostum í Pressunni sem sýnd er
á Stöð2. „Ég veit hver Páll Bald-
vin er, en hef aldrei hitt Mikael
Torfason. Sigurjón Kjartans
sagði að það ætti að vera með
lappirnar uppi á borði eins og rit-
stjórar gera. Það var mjög gaman
í tökunum. Þorsteinn Bachmann
og ég áttum mjög erfitt með okk-
ur fyrstu dagana því við höfðum
ekki leikið saman í 10 ár og vor-
um alltaf að djóka og losa um á
milli þess sem tökur fóru fram
með bröndurum, þannig að Ósk-
ar var farinn að áminna okkur tvo
því við áttum að vera alvarlegir.“
Mikki Torfa fyrirmynd
Ætlar þú til
Serbíu fyrir Ís-
lands hönd?
„Já, og þar ætl-
um við að gera
okkar besta
sem ég veit að
ég og stelp-
urnar getum
gert. Ég veit að
við getum glatt áhorfendur í Evr-
ópu en ég vil bara snerta fólk með
tónlistinni. Hópurinn hefur verið að
hittast og leggja drög að end-
anlegu útgáfunni eins og dansinum
og sviðsframkomunni. Við viljum
ekki breyta miklu heldur bæta okk-
ur örlítið. Mér finnst ég geta gert
þetta allt: sungið, dansað og per-
formað. Ég er ekki hræddur við
að syngja fyrir framan fjöldann en
ég vil bara standa mig vel,“ segir
Haff Haff einlægur en hann syng-
ur The Wiggle Wiggle Song eftir
Svölu Björgvins-
dóttur í Eurovision-
keppninni í ár.
Fæddur sviðsmaður
Umsjón: Ellý Ármanns
elly@svidsljos.is
Ritstjórn
Sími: 510 3700
ritstjorn@24stundir.is
Auglýsingar
Sími: 510 3700
auglysingar@24stundir.is
Hvað ætlar þú að
gera í dag?
- kemur þér við
SKRIFSTOFUVÖRUR
...um land allt!Office 1
Skeifunni17 • Smáralind • Akureyri • Ísafirði • Egilsstöðum • Vestmannaeyjum • Selfossi • Hafnarfirði (Bókabúð Böðvars)
Office 1
TILBOÐ
345.-
TILBOÐ
19.-
TILBOÐ39.-
TILBOÐ
199.-
TILBOÐ
19.-
TILBOÐ
319.-
TILBOÐ
79.-
Skrúfblýantur
( svartur, raður, blár )
Ljósritunarpappír
Límbandstatív svart
Leiðréttingarpenni
Heftari ( blár, svartur )
Hefti no.10
Minnismiðar “post-it”
Öflug fyrirtækjaþjónusta
S: 550 4111 eða pontun@office1.is
Ti
lb
oð
in
g
ild
a
til
o
g
m
eð
1
8.
ja
n.
E
ða
á
m
eð
an
b
irg
ði
r e
nd
as
t