24 stundir - 11.01.2008, Blaðsíða 20

24 stundir - 11.01.2008, Blaðsíða 20
George Bush Bandaríkjaforseti segir lausn deilunnar fyrir botni Miðjarðarhafs þurfa að finnast sem fyrst. Þetta er meðal þess sem hann hefur sagt á ferð sinni um Ísrael og Palestínu. Bush átti fundi bæði með Mahmoud Abbas, leiðtoga Palest- ínu, og Ehud Olmert, forsætis- ráðherra Ísraels. Sagði hann að sér sýndist báðir aðilar „skilja mikilvægi þess að ríkin tvö lifi hvort við annars hlið í friði“. Þótt þeir væru viljugir til samn- inga gætu þeir þurft að leita lið- sinnis utan frá. „Það er sögulegt tækifæri til að vinna að friði,“ sagði Bush á blaðamannafundi. „Ef það þarf að beita dálitlum þrýstingi, þá vitið þið að ég mun útvega hann.“ Lagði Bush áherslu á að unnið væri að lausn deilunnar áður en hann léti af embætti forseta, þótt róðurinn yrði þungur. „Abbas forseti og Olmert for- sætisráðherra verða að ná saman og taka erfiðar ákvarðanir, og ég er sannfærður um að það muni þeir gera,“ sagði Bush. aij „Lausn deilunnar í augsýn“ Nordic Photos / Getty Images Georg í landsliðinu Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, gaf George Bush Bandaríkjaforsetu sérmerkta landsliðstreyju þegar sá síðarnefndi leit við hjá Olmert. Eldgos í Ekvador Eldvirkni í Tungurahua-eldfjallinu hefur aukist undanfarna daga, en myndin er tekin snemma dags, 9. janúar. Hafa yfirvöld gripið til þess ráðs að rýma þorp í hlíðum fjallsins. Veturseta á norðurslóðum Storkur hefur undanfarið gert sig heimankominn í þorp- inu Nebelin í Brandenborg í Þýskalandi, í stað þess að flytjast suður á bóginn. Íshallir Borgin Harbin er ein sú kaldasta í Kína. Hún er staðsett í norðaustanverðu landinu og á þessum árstíma fer hitinn oft niður fyrir 20 gráða frost. Til að styðja ferðaþjónustu á svæðinu hafa athafnamenn komið á fót árlegri íssýningu. Gulusprautur Stjórnvöld í Brasilíu hófu bólusetningar við gulu eftir að sjúkdómurinn greindist í öpum nýlega. Maður lést úr sjúkdóminum í fyrradag. 20 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2008 24stundir ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Ég trúi því að það sé mögulegt. Ekki bara mögulegt, ég trúi því að það muni gerast. Að það verði skrifað undir friðarsamkomulag áður en ég læt af embætti. George Bush
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.