24 stundir - 11.01.2008, Blaðsíða 18

24 stundir - 11.01.2008, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2008 24stundir FÉOGFRAMI vidskipti@24stundir.is a Hinn stóri misskilningur hjá konum virðist vera að þær muni sjálfkrafa hækka í launum ef þær standa sig. MARKAÐURINN Í GÆR ● Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaup- þingi banka, fyrir 5,01 milljarða króna. ● Mesta hækkunin í Sparisjóði Reykjavíkur eða um 4,04%. Bréf í Icelandair Group hf. ● Mesta lækkunin var á bréfum í P/F ATlantic Petrole 5,81%. Bréf í Icelandic Group lækkuðu um 4,31% og bréf í Atorku Group um 1,25%. ● Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,18% og stóð í 5.533.32 stigum í lok dags. ● Íslenska krónan styrktist um 0,74 % . ● Samnorræna OMX-vísitalan lækkaði um 0,8. Breska FTSE- vísitalan lækkaði um 0,6% og þýska DAX-vísitalan um 0,8%.             !"                               !"#      $ %        &#  '()*+ '  , -./.   0#1   2         345   #"   " 61  "(## (7      81 !"# "    +9 #/   01  - -   :   -        ;# 1         -/    !                                                                                 : -   0 -< = $ ' 5>?@@5A3 5AA>A@B43 5?>@C5C5B DC@CA?4@4A >?B>A3CCD3 D4BAD@>3 4A55BD>B 5>CA??B43A >35@BA>ABD >B5>>BD5> >4@@4@4D> AC@5BDBD4 C?>B55?> D>?3A5AB3 ABACD@> 343BDB3 3445CAB >5C5>@5B A>?A>?B DC3BBB 5?>@>DC >AB@BC@> , , , 4D@C4BBB C?@CBB , @ECD 5>E@B >5EDB >>EC5 DBE>5 3DECB D4EA5 ?C5EB 3DEBB >B>E5 ?E@@ >3E>4 5E?C @4EBB >E@@ 4EA4 >@AE5 >?DB CADEB BEA> >5?EB CECB D3EDB , , 3BCB >BEBB , @E5B 5DE3B >5E3B >>E5B DBEDB 3DE?5 D?E>B ?54EB 3DEB5 >BDEB AEB5 >3E>? 5E?@ @4E?B DEB> 4E@> DB>EB >?5D C@5EB BEAD >4DEB CEC4 , , , 3BAB >BEBB 4EBB /   - >D CC >>> AA >BB >B >D >AD >CC >@ 5A >>B DD >? >> D A 3D @ > D4 @ , , , ? > , F#   -#- >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA >B>DBBA @>DBBA 4>DDBB? DDADBB? >B>DBBA >B>DBBA D>>DBB? Fjárfestar í Danmörku eru eins og starfsbræður og -systur þeirra á Íslandi farnir að horfa æ meira til skuldabréfa sem vænlegra fjár- festingarkosta í stað hlutabréfa. Eins og sagt hefur verið frá í 24 stundum hefur veltumet á skuldabréfamarkaði fallið ítrekað það sem af er ári hér á landi, sam- hliða því sem eftirspurn eftir hlutabréfum minnkar sem og verðmæti þeirra. Danska viðskiptablaðið Børsen segir að eins og hér á landi sé það órói á fjármálamörkuðum vegna húsnæðislánakreppu í BNA sem geri skuldabréf og hefðbundna innlánsreikninga að freistandi fjárfestingarkosti. hos Danir flýja líka yfir í skuldabréf Anders Fogh Rasmussen, forsæt- isráðherrra Danmerkur, hvetur forstjóra og aðra fyrirtækja- stjórnendur þar í landi til að skammta sér hóflegri laun. Rasmussen er annt um stöð- ugleika og langtímavöxt danska hagkerfisins og segir að til þess að það geti haldið áfram að vaxa sé mikilvægt að einkaneysla, op- inber þjónusta og launkostnaður fari ekki úr böndunum. Hvetur hann forstjóra sérstaklega til að „hugsa sig vel um“. hos Hvetur til hóflegri launa Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Konur leggja síður fram gagntilboð í launaviðræðum en karlar, og þegar þær leggja fram gagntilboð eru þau að öllu jöfnu lægri en þau gagn- tilboð sem karlar leggja fram. Þetta er meðal þess sem fram kom í rann- sókn þeirra Aldísar Guðnýjar Sig- urðardóttur og Gerðu Bjargar Haf- steinsdóttur, en niðurstöður rannsóknarinnar birtast í lokarit- gerð þeirra við Háskólann í Reykja- vík sem nefnist „Ólík samninga- tækni kynjanna í launaviðræðum: Til skýringar á kynbundnum launa- mun“. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi, en hún fór þannig fram að búið var til tilraunasnið til þess að kanna sér- staklega mun á gagntilboðum kynjanna. Kyn mótaðila skiptir máli „Okkur langaði líka til að sjá hvort kyn mótaðila í samningavið- ræðum skipti máli,“ segir Gerða. „Og það kom í ljós að þátttakendur leggja frekar fram gagntilboð ef mótaðili er kona; fólk virðist frekar telja það vera samningsgrundvöll þegar samið er við konu.“ Gerð var forkönnun á vænting- um til launa eftir útskrift, en þátt- takendur voru nemendur við Há- skólann í Reykjavík. Í ljós kom að væntingar kvenna um laun voru mun lægri en væntingar karla, og munaði þar allt að 50 þúsund krónum á mánuði. Konur læri samningatækni Þær stöllur segja niðurstöðurnar sýna að atvinnurekendum sé ekki einum hægt að kenna um launa- mun kynjanna. Konur virðast ein- faldlega meta sig mun lægra en karlar, og telja sig hafa veikari samningsgrundvöll. Þetta segja þær koma vel heim og saman við er- lendar rannsóknir, sem sýna að konur taki frekar þau störf og kjör sem bjóðast, en telji að með því að sanna sig muni þær hækka í laun- um. Karlar eru hins vegar mun vandfýsnari á störf og gera kröfur um betri kjör. Þær eru sammála um að mik- ilvægt sé að konur læri samninga- tækni, átti sig betur á því hvers virði þær séu, og mikilvægi þess að semja strax í byrjun um viðunandi laun. „Hinn stóri misskilningur hjá konum virðist vera að þær muni sjálfkrafa hækka í launum ef þær standa sig,“ segir Aldís „Raunin er þó önnur, og því mikilvægt að semja vel strax í byrjun.“ Til viðbótar við námskeið í samningatækni sérstaklega ætluð konum, telja þær Aldís og Gerða mikilvægt að stúlkur séu strax á barnsaldri aldar upp við það að þær séu mikils virði og standi strákum ekki að baki. Sagan og menningin virðist innprenta stúlk- um öfug viðhorf, en því sé mik- ilvægt að breyta. ÞEKKIR ÞÚ TIL? Hringdu í síma 510 3700 eða sendu póst á vidskipti@24stundir.is Vita ekki hvers virði þær eru  Konur leggja síður fram gagntilboð í launaviðræðum  Stúlkur í HR hafa mun minni væntingar til launa eftir útskrift en strákar Aldís og Gerða Hafa skoðað mismunandi samningatækni kynjanna. ➤ Aldís Guðný Sigurðardóttirog Gerða Björg Hafsteins- dóttir rannsökuðu ásamt leiðbeinanda sínum Að- alsteini Leifssyni lektor mun- inn á gagntilboðum kynjanna við launaviðræður. ➤ Rannsóknin staðfestir að kon-ur gera mun minni kröfur. RANNSÓKNIN 24stundir/Golli Exista hafði um áramót tryggt lausafé, sem svarar til endur- fjármögnunarþarfar félagsins til næstu 50 vikna, og til næstu 42 vikna ef öll skuldbinding félags- ins í fyrirhuguðu forgangsrétt- arútboði Kaupþings banka, 35 milljónir hluta, er meðtalin. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fé- lagið sendi Kauphöll Íslands í gær. Þar segir, að tryggt lausafé teljist reiðufé, samningstryggðar lánalínur og verðbréf hæf til end- urhverfra viðskipta. mbl.is Exista hefur lausafé til árs Skuldatryggingaálag Kaupþings og Glitnis hækkaði tölvuvert í gær að sögn Reuters-fréttastof- unnar. Reuters hefur eftir Mats Olausson, sérfræðingi hjá SEB í Stokkhólmi, að íslensku bank- arnir séu afar skuldsettir og ef al- þjóðlegir hlutabréfamarkaðir taki dýfu muni það hafa veruleg áhrif á efnahagsreikninga þeirra. mbl.is Áhyggjur af bönkunum Forsvarsmenn Novator vilja fresta viðræðum um framtíð finnska fjar- skiptafyrirtæk- isins Elisa fram yfir hluthafafund félagsins sem haldinn verður þann 21. janúar. Novator heldur hins vegar fast við kröfu sína um að fá tvö sæti í stjórn Elisa, samkvæmt frétt Reu- ters. Novator, sem er félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, er stærsti hluthafinn í Elisa með 11,5% hlutafjár. mbl.is Vilja áfram tvo í stjórn Elisa Swopper vinnustóllinn • Bylting fyrir bakið • Styrkir magavöðvana • Frelsi í hreyfingum • Ánægja við leik og störf • Fæst í ýmsum litum www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.