24 stundir - 11.01.2008, Page 18
18 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2008 24stundir
FÉOGFRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Hinn stóri misskilningur hjá konum
virðist vera að þær muni sjálfkrafa
hækka í launum ef þær standa sig.
MARKAÐURINN Í GÆR
● Mestu viðskiptin í Kauphöll
OMX í gær voru með bréf í Kaup-
þingi banka, fyrir 5,01 milljarða
króna.
● Mesta hækkunin í Sparisjóði
Reykjavíkur eða um 4,04%. Bréf í
Icelandair Group hf.
● Mesta lækkunin var á bréfum í
P/F ATlantic Petrole 5,81%. Bréf í
Icelandic Group lækkuðu um
4,31% og bréf í Atorku Group um
1,25%.
● Úrvalsvísitalan lækkaði um
1,18% og stóð í 5.533.32 stigum í
lok dags.
● Íslenska krónan styrktist um
0,74 % .
● Samnorræna OMX-vísitalan
lækkaði um 0,8. Breska FTSE-
vísitalan lækkaði um 0,6% og
þýska DAX-vísitalan um 0,8%.
!"
!"#
$
%
&#
'()*+
'
,
-./.
0#1
2
345
#"
" 61
"(##
(7
81
!"# "
+9#/
01 - -
:
-
;#
1
-/
!
: -
0 -< =
$
'
5>?@@5A3
5AA>A@B43
5?>@C5C5B
DC@CA?4@4A
>?B>A3CCD3
D4BAD@>3
4A55BD>B
5>CA??B43A
>35@BA>ABD
>B5>>BD5>
>4@@4@4D>
AC@5BDBD4
C?>B55?>
D>?3A5AB3
ABACD@>
343BDB3
3445CAB
>5C5>@5B
A>?A>?B
DC3BBB
5?>@>DC
>AB@BC@>
,
,
,
4D@C4BBB
C?@CBB
,
@ECD
5>E@B
>5EDB
>>EC5
DBE>5
3DECB
D4EA5
?C5EB
3DEBB
>B>E5
?E@@
>3E>4
5E?C
@4EBB
>E@@
4EA4
>@AE5
>?DB
CADEB
BEA>
>5?EB
CECB
D3EDB
,
,
3BCB
>BEBB
,
@E5B
5DE3B
>5E3B
>>E5B
DBEDB
3DE?5
D?E>B
?54EB
3DEB5
>BDEB
AEB5
>3E>?
5E?@
@4E?B
DEB>
4E@>
DB>EB
>?5D
C@5EB
BEAD
>4DEB
CEC4
,
,
,
3BAB
>BEBB
4EBB
/
- >D
CC
>>>
AA
>BB
>B
>D
>AD
>CC
>@
5A
>>B
DD
>?
>>
D
A
3D
@
>
D4
@
,
,
,
?
>
,
F#
-#-
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
>B>DBBA
@>DBBA
4>DDBB?
DDADBB?
>B>DBBA
>B>DBBA
D>>DBB?
Fjárfestar í Danmörku eru eins
og starfsbræður og -systur þeirra
á Íslandi farnir að horfa æ meira
til skuldabréfa sem vænlegra fjár-
festingarkosta í stað hlutabréfa.
Eins og sagt hefur verið frá í 24
stundum hefur veltumet á
skuldabréfamarkaði fallið ítrekað
það sem af er ári hér á landi, sam-
hliða því sem eftirspurn eftir
hlutabréfum minnkar sem og
verðmæti þeirra.
Danska viðskiptablaðið Børsen
segir að eins og hér á landi sé það
órói á fjármálamörkuðum vegna
húsnæðislánakreppu í BNA sem
geri skuldabréf og hefðbundna
innlánsreikninga að freistandi
fjárfestingarkosti. hos
Danir flýja líka
yfir í skuldabréf
Anders Fogh Rasmussen, forsæt-
isráðherrra Danmerkur, hvetur
forstjóra og aðra fyrirtækja-
stjórnendur þar í landi til að
skammta sér hóflegri laun.
Rasmussen er annt um stöð-
ugleika og langtímavöxt danska
hagkerfisins og segir að til þess að
það geti haldið áfram að vaxa sé
mikilvægt að einkaneysla, op-
inber þjónusta og launkostnaður
fari ekki úr böndunum. Hvetur
hann forstjóra sérstaklega til að
„hugsa sig vel um“. hos
Hvetur til
hóflegri launa
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
hlynur@24stundir.is
Konur leggja síður fram gagntilboð
í launaviðræðum en karlar, og þegar
þær leggja fram gagntilboð eru þau
að öllu jöfnu lægri en þau gagn-
tilboð sem karlar leggja fram. Þetta
er meðal þess sem fram kom í rann-
sókn þeirra Aldísar Guðnýjar Sig-
urðardóttur og Gerðu Bjargar Haf-
steinsdóttur, en niðurstöður
rannsóknarinnar birtast í lokarit-
gerð þeirra við Háskólann í Reykja-
vík sem nefnist „Ólík samninga-
tækni kynjanna í launaviðræðum:
Til skýringar á kynbundnum launa-
mun“. Rannsóknin er sú fyrsta
sinnar tegundar á Íslandi, en hún
fór þannig fram að búið var til
tilraunasnið til þess að kanna sér-
staklega mun á gagntilboðum
kynjanna.
Kyn mótaðila skiptir máli
„Okkur langaði líka til að sjá
hvort kyn mótaðila í samningavið-
ræðum skipti máli,“ segir Gerða.
„Og það kom í ljós að þátttakendur
leggja frekar fram gagntilboð ef
mótaðili er kona; fólk virðist frekar
telja það vera samningsgrundvöll
þegar samið er við konu.“
Gerð var forkönnun á vænting-
um til launa eftir útskrift, en þátt-
takendur voru nemendur við Há-
skólann í Reykjavík. Í ljós kom að
væntingar kvenna um laun voru
mun lægri en væntingar karla, og
munaði þar allt að 50 þúsund
krónum á mánuði.
Konur læri samningatækni
Þær stöllur segja niðurstöðurnar
sýna að atvinnurekendum sé ekki
einum hægt að kenna um launa-
mun kynjanna. Konur virðast ein-
faldlega meta sig mun lægra en
karlar, og telja sig hafa veikari
samningsgrundvöll. Þetta segja þær
koma vel heim og saman við er-
lendar rannsóknir, sem sýna að
konur taki frekar þau störf og kjör
sem bjóðast, en telji að með því að
sanna sig muni þær hækka í laun-
um. Karlar eru hins vegar mun
vandfýsnari á störf og gera kröfur
um betri kjör.
Þær eru sammála um að mik-
ilvægt sé að konur læri samninga-
tækni, átti sig betur á því hvers virði
þær séu, og mikilvægi þess að semja
strax í byrjun um viðunandi laun.
„Hinn stóri misskilningur hjá
konum virðist vera að þær muni
sjálfkrafa hækka í launum ef þær
standa sig,“ segir Aldís „Raunin er
þó önnur, og því mikilvægt að
semja vel strax í byrjun.“
Til viðbótar við námskeið í
samningatækni sérstaklega ætluð
konum, telja þær Aldís og Gerða
mikilvægt að stúlkur séu strax á
barnsaldri aldar upp við það að
þær séu mikils virði og standi
strákum ekki að baki. Sagan og
menningin virðist innprenta stúlk-
um öfug viðhorf, en því sé mik-
ilvægt að breyta.
ÞEKKIR ÞÚ TIL?
Hringdu í síma 510 3700 eða sendu
póst á vidskipti@24stundir.is
Vita ekki hvers
virði þær eru
Konur leggja síður fram gagntilboð í launaviðræðum Stúlkur í
HR hafa mun minni væntingar til launa eftir útskrift en strákar
Aldís og Gerða Hafa
skoðað mismunandi
samningatækni kynjanna.
➤ Aldís Guðný Sigurðardóttirog Gerða Björg Hafsteins-
dóttir rannsökuðu ásamt
leiðbeinanda sínum Að-
alsteini Leifssyni lektor mun-
inn á gagntilboðum kynjanna
við launaviðræður.
➤ Rannsóknin staðfestir að kon-ur gera mun minni kröfur.
RANNSÓKNIN
24stundir/Golli
Exista hafði um áramót tryggt
lausafé, sem svarar til endur-
fjármögnunarþarfar félagsins til
næstu 50 vikna, og til næstu 42
vikna ef öll skuldbinding félags-
ins í fyrirhuguðu forgangsrétt-
arútboði Kaupþings banka, 35
milljónir hluta, er meðtalin. Þetta
kemur fram í tilkynningu sem fé-
lagið sendi Kauphöll Íslands í
gær. Þar segir, að tryggt lausafé
teljist reiðufé, samningstryggðar
lánalínur og verðbréf hæf til end-
urhverfra viðskipta. mbl.is
Exista hefur
lausafé til árs
Skuldatryggingaálag Kaupþings
og Glitnis hækkaði tölvuvert í
gær að sögn Reuters-fréttastof-
unnar. Reuters hefur eftir Mats
Olausson, sérfræðingi hjá SEB í
Stokkhólmi, að íslensku bank-
arnir séu afar skuldsettir og ef al-
þjóðlegir hlutabréfamarkaðir taki
dýfu muni það hafa veruleg áhrif
á efnahagsreikninga þeirra. mbl.is
Áhyggjur af
bönkunum
Forsvarsmenn
Novator vilja
fresta viðræðum
um framtíð
finnska fjar-
skiptafyrirtæk-
isins Elisa fram
yfir hluthafafund
félagsins sem
haldinn verður þann 21. janúar.
Novator heldur hins vegar fast
við kröfu sína um að fá tvö sæti í
stjórn Elisa, samkvæmt frétt Reu-
ters. Novator, sem er félag í eigu
Björgólfs Thors Björgólfssonar,
er stærsti hluthafinn í Elisa með
11,5% hlutafjár.
mbl.is
Vilja áfram tvo
í stjórn Elisa
Swopper
vinnustóllinn
• Bylting fyrir bakið
• Styrkir magavöðvana
• Frelsi í hreyfingum
• Ánægja við leik og störf
• Fæst í ýmsum litum
www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25