24 stundir - 15.03.2008, Blaðsíða 33

24 stundir - 15.03.2008, Blaðsíða 33
ATVINNA LAUGARDAGUR 15. MARS AUGLÝSINGASÍMI 510 3728 / 510 3726 www.alcoa.is Enn bætum við í blómlegan hóp ÍS LE N SK A SI A. IS AL C 41 61 6 03 .2 00 8 Gangsetning álversins við Reyðarfjörð er á lokastigi. Starfsmenn Fjarðaáls eru nú orðnir rúmlega 400 en engu að síður eru enn spennandi atvinnutækifæri í boði hjá fyrirtækinu. Rafmagnsverkfræðingur í upplýsingatækniferli Ábyrgðarsvið: • Tæknileg umsjón með rekstri iðntölvukerfa og stýringa. • Umsjón með samskiptum á milli mismunandi framleiðsluferla og tölvukerfa. • Stjórnun margvíslegra tæknilegra verkefna. • Þátttaka í stöðugum úrbótum upplýsingatækniferla. • Starfið krefst mikillar samvinnu við aðra starfsmenn fyrirtækis- ins sem og verktaka. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði. • Víðtæk þekking og reynsla af rekstri iðntölvukerfa. • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta. • Hæfni til að miðla og kenna. Framleiðslustarfsmenn og iðnaðarmenn Enn eru í boði nokkur framtíðarstörf fyrir framleiðslustarfsmenn og iðnaðarmenn. Leiðtogi heilbrigðis- og öryggismála Ábyrgðarsvið: • Þróa og leiða þau ferli sem varða heilbrigði og öryggi starfsmanna. • Hafa umsjón með mælingum og endurbótum heilbrigðis- og öryggisferla. • Greina þörf fyrir þjálfun starfsfólks á sviði heilbrigðis- og öryggismála. • Leiðtogi heilbrigðis- og öryggismála er í framkvæmdastjórn Fjarðaáls og næsti yfirmaður er forstjóri fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun. • Sérþekking á sviði heilbrigðis- eða öryggismála. • Mikil reynsla af stjórnun og innleiðingu ferla. • Mjög góð íslensku- og enskuknnátta. • Mikil samskiptahæfni. Sumarstörf Fjarðaál leitar einnig að duglegu fólki í fjölbreytt sumarstörf bæði í framleiðslu og á skrifstofu. Ef þú hefur áhuga á starfi hjá Fjarðaáli hafðu þá samband við Sigurlaugu Þorsteinsdóttur eða Tómas Odd Hrafnsson hjá Capacent, í síma 540 1000 eða á netföngin sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is / tomas.hrafnsson@capacent.is eða skráðu umsókn þína á www.capacent.is og haft verður samband við þig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.