24 stundir - 15.03.2008, Blaðsíða 20

24 stundir - 15.03.2008, Blaðsíða 20
Kveikt var í verslunum og lög- reglubílum í elsta hluta tíbetsku höfuðborgarinnar Lhasa í gær. Munkar hafa margir mótmælt kínverskum stjórnvöldum á göt- um Lhasa síðustu daga og er mót- mælunum lýst sem þeim mestu í héraðinu frá árinu 1989. Þannig nái mótmælin nú út fyrir höf- uðborgina Lhasa og til nokkurra sveitaþorpa. Fréttaritari BBC í Tíbet segir að lögregla hafi beitt táragasi og bar- eflum gegn hundruðum munka sem hafi tekið þátt í frið- samlegum mótmælum. Þá hafi lögregla umkringt og látið loka nokkrum munkaklaustrum. Bandaríkjamenn hafa verið var- aðir við að vera á þessum slóðum, þar sem einnig hafa borist fregnir af skothríð. Mótmælin hófust í upphafi vik- unnar þegar þess var minnst að 49 ár væru liðin frá uppreisnar- tilraun Tíbeta gegn Kínastjórn. Margir fóru í útlegð í kjölfarið, þar á meðal Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta. atlii@24stundir.is Aukin harka í mótmælum í Tíbet Mótmæli Tíbetskir búddamunkar yfirgefa samkomu í Labrang-klaustrinu í bænum Xiahe. Kínverskir hermenn og lögreglumenn hafa nú umkringt þrjú stærstu búddaklaustrin í höfuðborginni Lhasa. Svo virðist sem kínversk stjórnvöld ætli að beita hörðu til að berja niður mótmæli munkanna gegn Kínastjórn, sem eru þau mestu í um tvo áratugi. Kosningar Kona rennir yfir lista yfir þá frambjóðendur sem bjóða sig fram til þingsetu í Íran. Reiknað er með að íhaldsmenn sigri þar sem flestum andstæðingum Mahmouds Ahmadinejads Íransforseta hefur verið meinað að bjóða sig fram. Opnun Elísabet Bretadrottning opnaði nýja flugstöðvarbyggingu á Heathrow-flugvelli í gær. Áætlað er að 30 milljónir manna geti farið um Terminal 5 á ári hverju. Útskriftinni fagnað Nýútskrifuð lögreglukona skýtur úr byssu við útskrift sína á herstöð í írösku borginni Karbala. 75 lögreglukonur útskrifuðust á fimmtudaginn. Strand Flutningaskipið Artemis er enn á strandstað í franska bænum Sables- d’Olonne. Skipið strandaði í ofsaveðri sem gekk yfir vesturhluta álfunnar fyrr í vikunni. NordicPhotos/AFP 20 LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 24stundir ÁSTANDHEIMSINS frettir@24stundir.is a Eins og ég hef ávallt sagt þá er eining og stöðugleiki sem næst með harðstjórn í besta falli tímabundin lausn. Það er óraunhæft að ætlast til þess að koma á einingu og stöðugleika undir slíkri stjórn. Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbetmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.