24 stundir - 15.03.2008, Blaðsíða 56

24 stundir - 15.03.2008, Blaðsíða 56
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá bók ina Til fund ar við skáld ið, eft ir Ól af Ragn ars son Í bók inni dreg ur Ól af ur upp mynd af rit höf und in um og mann in um Hall dóri Lax ness. Það er bóka- út gáf an Ver öld sem gef ur bók ina út. frettir@24stundir.is LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 stundir Lárétt 1 Tökuorð sem stundum er notað yfir gleiðboga. (9) 4 _____ Phillips, fyrri maður Önnu Bretlandsprinsessu. (4) 8 Bygging í Reykjavík sem var á sínum tíma mjög umdeild. (6) 9 Eyja sem sökk í sæ samkvæmt Plató. (8) 11 Opinber sala þar sem væntanlegir kaupendur geta hækkað boð sín á víxl. (6) 12 Egill Skallagrímsson bjó á Borg á _____ (5) 13 Norsk popphljómsveit. (3) 15 _______ Jones, fornleifafræðingur í nokkrum samnefndum kvikmyndum (7) 17 Slæðingur sem líkist Baldursbrá. (9) 18 Íslenskt heiti Dachschund. (10) 20 Ópera eftir Verdi sem heitir eftir þekkri persónu Shakespeare sem birtist í þremur leikritum hans, Hinriki IV, báðum hlutum og Vindsór-konunum kátu. (8) 23 Ásgeir ___________, annar forseti Íslands. (10) 24 Japanska heitið á Japan. (6) 27 Þjóðsagnakenndur þjóðflokkur stríðskvenna. (8) 29 Síðasta vika í jólaföstu (9) 30 Ríki í Kyrrhafinu þar sem frumstæðir ættbálkar búa. Höfuðborg: Port Moresby. (5,4,5) 33 Vilmundur _______, íslenskur stjórnmálamaður. (8) 34 Áfangar er þekktasta kvæði Jóns ___________. (10) 35 Hópur skálda sem kom fram um miðja síðustu öld og aðhylltist ekki hefðbundið ljóðform (9) 36 ______ Rútur Valdimarsson, ritstjóri Alþýðublaðsins og þingmaður. (8) 37 Íslenska spendýrið (Apodemus sylvaticus) (9) Lóðrétt 1 Grísk gyðja arineldsins. (6) 2 Syðsta landið í Mið-Ameríku. (6) 3 Hávaxin innflutt tré. (5) 4 Sjúkdómurinn heila- og ______ er oft kallaður MS. (8) 5 ______ ungi barðist við Þórð kakala í Flóabardaga og hafði sigur. (8) 6 Landvættur sem verndaði Breiðafjörð. (9) 7 0/00. (7) 10 Vatns- og fituheldur pappír notaður í eldamennsku og bökun (11) 14 Á _______ hveli, þekkt bók eftir Margaret Mitchell. (9) 16 Íslenskt heiti þekktustu bókar Machiavelli. (8) 19 Sá sem aðstoðar leikara ef þeir gleyma texta sínum. (8) 21 Dagur þegar fáni skal dreginn að hún á fánastöng opinberra stofnana. (9) 22 Strengjahljóðfæri sem var vinsælt í Evrópu. (5,2,5) 25 Stórvaxinn runni eða lítið tré af bjarkætt (Alnus sinuata). (9) 26 Béla ______, ungverskt tónskáld (6) 27 Kringlótt, mjúk flöt húfa með þröngum kanti um höfuðið sem á uppruna sinn að rekja til Baska en er mikið notuð sem hluti af einkennisbúningi hermanna. (8) 28 Japönsk stórborg (ísl. heiti) (5) 29 Sérstakur bragarháttur í 14 braglínum sem Shakespeare notaði. (8) 31 Kerling sem átti samkvæmt söngnum aðeins saummaskínu. (6) 32 Þekktur teiknimyndamús (ísl. heiti) (5) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Formaður bráðabirgðastjórnar íbúasam- taka miðborgar var kjörinn í vikunni. Hver er hann? 2. Fornleifafræð ingar í Grikklandi uppgötv- uðu merkan hlut í norðurhluta landsins í vikunni. Hver er hann? 3. Geimskutla sem skotið var á loft frá Canaveral-höfða á Flórída er á leið í lengsta geimstöðvarleiðangurinn til þessa. Hvað heitir skutlan? 4. Frönsk myndlistakona fær að spreyta sig á að setja upp listaverk í Turbine Hall-salnum í Tate Modern í London næsta haust. Hvað heitir hún? 5. Íslensk körfuboltakona hefur verið útnefnd nýliði ársins í Mountain West-deild- inni í bandaríska háskólakörfuboltanum. Hver er hún? 6. Forbes hefur tilnefnt áhrifamestu stjörn- urnar í Hollywood. Hver trónar á toppnum? 7. Allt bendir til þess að tvö málverk sem stolið var úr Voergaard-höll á Norður-Jót- landi í Danmörku á laugardag hafi verið eftir- líkingar af verð mætum verkum. Eftir hvern? 8. Íslenska karlalandslið ið í knattspyrnu stendur í stað á FIFA-listanum sem birtur var í dag. Í hvaða sæti er lið ið? 9. Ríkisstjóri New York sagði af sér í vikunni. Hvað heitir hann? 10. Starfsmönnum dýragarðsins í Surabaya á Jövu í Indónesíu hefur tekist að unga út 14 komodo-drekum sem eru í útrýmingarhættu. Hvað eru mörg dýr eftir? 11. House of Fraser, sem er að stærstum hluta í eigu Baugs Group, opnaði í fyrradag glænýja verslun. Hvar er hún staðsett? 12. Leikkonan Scarlett Johansson er á leið- inni á stefnumót með aðdáanda. Hvað borg- aði hann fyrir stefnumótið á uppboði? 13. Formaður nefndar um markaðssetningu íslenska hestsins erlendis hefur verið skip- aður. Hver er hann? 14. Starfsmönnum í fjármálaþjónustu fjölg- aði hér á landi í fyrra. Um hve mörg prósent? 15. Fjölgunar er von í norsku konungsfjöl- skyldunni. Hver á von á barni? FRÉTTAGÁTA LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Vinningshafar í 22. krossgátu 24 stunda voru: Ragna Jóns dótt ir, Vall ar húsi 16, 112 Reykja vík. VINNINGSHAFAR 1.EvaMaríaJónsdóttir. 2.Höfuðkúpakonufrá3.öld. 3.Endeavour. 4.DominiqueGonzales-Foerster. 5.HelenaSverrisdóttir. 6.OprahWinfrey. 7.RubensogGoya. 8.89.sæti. 9.EliotSpitzer. 10.Um5000íIndónesíu. 11.ÍHighWycombeíEnglandi. 12.Rúmlega40.000dollara,eðaum2,8milljónirkróna. 13.ÁstaMölleralþingismaður. 14.20prósent. 15.NorskaprinsessanMartaLovísaogeiginmaður hennarAriBehn. Val borg Þor leifs dótt ir, Sunnu braut 44, 200 Kópa vogi. 56 SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.