24 stundir - 15.03.2008, Blaðsíða 67

24 stundir - 15.03.2008, Blaðsíða 67
24stundir LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 67 Skreppappa.ai 14.3.2008 15:46:58 Breska kvikmyndaeftirlitið hefur loks ákveðið að láta undan þrýst- ingi og mun leyfa sölu á tölvu- leiknum Manhunt 2. Kvikmynda- eftirlitið hafði þegar hafnað því í tvígang að leikurinn fengi aldurs- flokkun en án aldursflokkunar hefði verið ólöglegt að selja leik- inn í Bretlandi. Því munu breskar búðir geta selt þennan ofbeldis- fulla leik til allra þeirra sem hafa náð aldri og þola gegndarlaust of- beldi. vij Manhunt leyfður í Bretlandi Í nýrri fréttatilkynningu frá MGM-kvikmyndaverinu kennir ýmissa grasa en þar eru talin upp ýmis verkefni sem kvikmyndaver- ið hyggst vinna að á næstunni. Þar á meðal má nefna endurgerð á Fame en einnig er þess getið að kvikmyndaverið hafi mikinn áhuga á að gera nýja mynd í Robocop-seríunni. vij Nýr Robocop á vaktinni? Penelope Cruz er byrjuð að huga að barneignum og segist vilja eignast hvorki meira né minna en tuttugu börn. „Mig langar að eignast börn. Kannski mun ég ættleiða svona tuttugu börn – það hefur verið draumur minn frá barnsaldri,“ sagði leikkonan á dögunum. „Ég elska börn. Þegar ég verð mamma mun ég minnka vinnuna.“ hþ Vill eignast tuttugu börn Elsta dóttir bítilsins Paul McCartney á von á sínu þriðja barni með eiginmanni sínum Simon Aboud. Að sögn heimild- armanna er fjölskyldan himinlif- andi yfir nýjasta fjölskyldu- meðliminum, en þetta eru án efa jákvæðustu fréttir af fjölskyld- unni í langan tíma eftir mikil læti í kjölfar skilnaðar McCartneys og Heather Mills. hþ Annað barna- barn á leiðinni Tímaritið Star hefur greint frá því að Steve-O, sem gerði garðinn frægan með fíflalátum í hinum fornfrægu Jackass-þáttum, hafi verið lagður inn á Thalians- geðheilbrigðisstofnunina af ótta við að hann myndi freista þess að fremja sjálfsmorð. Steve-O, sem heitir réttu nafni Stephen Gilchrist Glover, var upp- haflega lagður inn á Cedars-Sinai- spítalann, en eftir að hafa gengist undir lyfjapróf var hann sendur með hraði á Thalians en sú stofn- un er þekkt fyrir að taka við neyð- artilfellum af þessu tagi. „Steve er haldið stöðugum með þessi atburður verði til þess að hann ranki við sér og verði eins og hann á að sér að vera.“ vij sér aðstoðar,“ sagði annar heimild- armaður Star. „Hann þarf að leita sér aðstoðar. Við vonum bara að lyfjagjöf,“ sagði ónefndur heimild- armaður tímaritsins Star. „Hann var einnig meðhöndlaður vegna brunasára en svo virðist sem hann hafi verið að drepa í sígarettum á líkama sínum.“ Vildi bara deyja Vinir og aðstandendur Steve-O tóku að óttast um líf hans þegar hann sendi fjölmörgum vinum sínum tölvuskeyti um síðustu helgi þar sem hann talaði um að svipta sig lífi í kjölfar sambandsslita. „Þessa stundina á hann mjög erfitt. Áhyggjufullir vinir hans og fjölskylda vona að hann muni leita Óttast um líf trúðsins Steve-O Erkifíflið Steve-O Notaði hvert tækifæri til að haga sér eins og hálfviti og uppskar fyrir það heimsfrægð. Jackass-stjarna sett á sjálfsvígsvakt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.