24 stundir - 15.03.2008, Blaðsíða 35

24 stundir - 15.03.2008, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 15. MARS 2008 35ATVINNAstundir Starfsfólk óskast í umönnun og til eldhússtarfa. Bæði er um að ræða til sumarafleysinga og föst störf. Sunnuhlíð er lítið og heimilislegt hjúkrunarheimili á góðum stað í Kópavogi. Upplýsingar veitir: Dagmar Huld Matthíasdóttir, hjúkrunarforstjóri Sími 560 4163 eða 560 4100 Netfang: dagmar@sunnuhlid.is og Stefanía Eiríka Kristjánsdóttir, matreiðslumaður Sími 560 4167 eða 560 4100 Netfang: stefania@hive.is Einnig er hægt að sækja um á www.sunnuhlid.is Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir félagsráðgjafa. Um er að ræða fulla stöðu. Fyrir á skrifstofu sviðsins eru félagsráðgjafar, sálfræðingar, þroskaþjálfar, fræðslufulltrúi og leikskólafulltrúi. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni þar sem stefnan er að samþætta þjónustu félags-, fræðslu-, íþrótta- og æskulýðsmála. Leitað er fyrst og fremst eftir menntuðum einstaklingi í félagsráðgjöf. Að öðrum kosti er leitað eftir einstaklingi með menntun á hliðstæðu sviði og með reynslu af störfum innan félagsþjónustu. Nánari upplýsingar veitir Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs á jonp@vestmannaeyjar.is eða í síma 488 2000. Umsóknir og meðfylgjandi upplýsingar skulu berast Fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar, Ráðhúsinu, 900 Vestmannaeyjum í pósti eða tölvupósti fyrir 1. apríl 2008. Félagsráðgjafi                                                      !           "   "       "! # $%&$'  $(&$'  $(&$)  *&$)             !  DRAUMASTARFIÐ Nafn: Víð ir Arnar Kristjánsson. Staða: Fjármálastjóri hjá HP Farsímalagernum sem er rekstr- arað ili verslana Hans Pet ersen og Farsímalagersins. Ertu í draumastarfinu? Já, alveg örugglega, í það minnsta miðað við drauma mína í dag. Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítill? Ég ætlaði mér alltaf að verða flugmaður. Ég byrjaði nú á því á sínum tíma og kláraði sólópróf. Svo var það bara ekki nógu spennandi og ég sneri mér að öðru. Hangir fermingarmyndin þín uppi á vegg? Hún hangir uppi á vegg í foreldrahúsum og tekur sig ágætlega út þar. Eru ljós myndavörur vinsælar fermingargjafir? Já, sérstaklega stafrænar myndavélar og heimastúdíó. Svo má auðvitað ekki gleyma hinum vinsælu Lomo-myndavélum sem hafa algjörlega slegið í gegn. Hvaða áhugamál stundar þú fyrir utan vinnutíma? Ég er voðalega heimakær þegar ég er ekki í vinnunni og nota því yfirleitt þann litla tíma sem gefst utan vinnu til að njóta mín með fjölskyldunni. Þó kemur fyrir að maður geri sér glaðan dag með vinum og kunningjum, maður mætti gefa sér meiri tíma í slíkt. Svo hef ég gaman af að lesa góðar bækur. Gerir starfs fólkið eitthvað saman utan vinnu? Við reynum að gera það. Við gerum auðvitað þetta hefðbundna, höldum þorrablót, jólahlaðborð og árs hátíð. Svo kemur fyrir að við hittumst þess á milli. Sérðu fyrir þér að þú munir sækja um annað starf í framtíðinni? Já, ég hygg að þetta verði nú ekki minn enda- punktur. Maður hefur auðvitað metnað enda ungur maður og því aldrei að vita hvar maður verður eftir einhver ár. Hverju myndir þú breyta ef þú fengir að stjórna fyrir- tækinu í einn dag? Ég er þátttakandi í stjórnun fyrirtækis- ins í dag þannig að ég fæ mitt tækifæri. Auðvitað má alltaf gera betur en ég held að litlu sé hægt að breyta á einum degi. Ætlaði alltaf að verða flugmaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.