24 stundir - 04.04.2008, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008 24stundir
FÉOGFRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Ef landinu er ruggað nægilega mikið
getur það því leitt til þess að menn fari
í greiðsluþrot og geti ekki borgað af lánum.
í hinum vestræna heimi.“
Tryggvi bendir þó á að við-
skiptahallinn stafi að miklu leyti af
fjárfestingum í innviðum efnahags-
lífisins, svo sem í álverum. Auk
þess stafi viðskiptahallinn að hluta
af breytingum sem orðið hafa á
fjármálamarkaðnum, sem hafi frá
aldamótum þróast úr því að vera
innlánakerfi í það að vera alþjóða-
vædd fjármálamiðstöð.
Þá er sú mikla verðbólga sem
verið hefur hér á landi tvímæla-
laust veikleikamerki á efnahagslíf-
inu, segir Tryggvi.
„Að vissu leyti er þetta allt tölu-
verð veikleikamerki, þrátt fyrir að
hugað sé að þessum skýringum,“
segir Tryggvi.
Þar sem bæði viðskiptahallann
og erlendar skuldir þarf að fjár-
magna að miklum hluta með er-
lendu lánsfé, er hagkerfið sérstak-
lega viðkvæmt fyrir lausafjárþurrð
eins og verið hefur á alþjóðlegum
mörkuðum, segir Tryggvi.
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
hlynur@24stundir.is
Ákveðnir veikleikar í íslensku efna-
hagslífi, svo sem mikill halli á við-
skiptum við útlönd, mikil skulda-
söfnun og verðbólga, auðvelduðu
spákaupmönnum aðför þeirra að
krónunni og íslensku efnahagslífi.
Nouriel Roubini, prófessor í
hagfræði við New York-háskóla,
benti á það í fréttum RÚV í vik-
unni að veikleikar í undirstöðum
hagkerfis þurfi að vera til staðar til
að fjárfestar geti keyrt upp skulda-
tryggingarálag banka og lækkað
gengi gjaldmiðils, eins og mikið
hefur verið rætt um undanfarna
daga að gerst hafi hér á landi.
Halli og skuldir við útlönd
„Þeir veikleikar sem maður sér á
íslensku efnahagslífi og gætu gefið
spákaumönnum tilefni til að koma
hingað eru í fyrsta lagi hvað er-
lendar skuldir hafa vaxið hér hratt
á undanförnum árum,“ segir
Tryggvi Þór Herbertsson, forstjóri
fjárfestingarbankans Askar Capital.
Tryggvi segir erlendar skuldir Ís-
lendinga þó ekki eins slæmar og
virðist í fyrstu. „Ef maður skoðar
þetta aðeins nánar sér maður að
hratt vaxandi erlendar skuldir hafa
stafað af því hversu bankakerfið
hefur vaxið gríðarlega og eignirnar
að sama skapi.“
Annar veikleiki á íslensku efna-
hagslífi sem Tryggvi nefnir er mikill
halli á viðskiptum við útlönd.
„Viðskiptahallinn hefur verið af
stærðargráðu sem er mjög sjaldgæf
Ekki má mikið út af bera
Við slíkar aðstæður þarf ekki
mikið til að minnka tiltrú manna á
íslensku efnahagslífi. Og ef það
traust minnkar, eins og virðist hafa
gerst vegna skipulegs áróðurs spá-
kaupmanna, verður erfitt að fjár-
magna viðskiptahallann með lánsfé
og enn erfiðara verður fyrir fyrir-
tækin að standa við skammtíma-
skuldbindingar sínar. „Ef landinu
er ruggað nægilega mikið getur það
því leitt til þess að menn fari í
greiðsluþrot og geti ekki borgað af
lánum,“ segir Tryggvi, en bætir við:
„En eins og sést núna eru veikleik-
arnir ekki nægilega miklir til að
hægt sé að kollsteypa krónunni.“
Tryggvi segist telja að gerð hafi
verið skipulag aðför að íslensku
efnahagslífi, þótt hann hafi ekki
sönnur fyrir því. „Ég hef heyrt orð-
róm á alþjóðlegum fjármálamörk-
uðum sem bendir til að svo hafi
verið og það virðist vera orðið
nokkuð útbreidd skoðun að þetta
hafi gerst.“
Veikleikar í ís-
lensku hagkerfi
Viðskiptahalli og miklar skuldir við útlönd gerðu spákaupmönnum auðveldara fyrir
Tryggvi Þór Telur að
breskur vogunar-
sjóður hafi misnotað
markaðsaðstöðu.
➤ Að taka sig saman til að hafaáhrif á markaðinn kallast mis-
notkun á markaðssstöðu og
er ólöglegt.
➤ Ef slíkt brot sannast fer refs-ingin eftir því í hvaða landi
fjárfestarnir, eða vogunar-
sjóðirnir í þessu tilfelli, starfa.
➤ Talið er að breskir vogunar-sjóðir hafi misnotað markaðs-
stöðuna og fellt gengi krón-
unnar.
LÖGBROT
24stundir/Kristinn
MARKAÐURINN Í GÆR
!""#
!"#
$
%
&#
'()*+
'
,
-./.
0#1
2
345
#"
" 61
"(##
(7
81
!"# "
+9#/
'
01 - -
:
-
;#
1
-/
!
: -
0 -< =
$
'
>?@AB4CB
B>B@A33?@
AA@?3>43@
@4CAB5@>
@4A>D@3B@
>53CB3?4D
>3AB355CC
>44B554CCB
>555?B4DD@
B?4@CCCC
3?D?B?D>4
D4>DD@4B@
B>4CCCC
A53AA?5
,
34DBA?>
C
>5@B3B4
3?4BAA>
>B?CCCC
55BC@?
D4?C>
,
BA354>AC
,
,
4>D>CCCC
,
,
?EDC
DDECC
>>ED5
4E4?
>?E@C
B3EB5
BDE5C
@3AECC
3CE>C
A>ECC
DE4?
>BE>A
DEB@
A>EDC
>E3>
4E?@
B>CECC
>DDCECC
3?CECC
CE?A
>D?ECC
>E@B
,
4E4D
,
,
5>>CECC
>CECC
,
?ED>
DDE3C
>>E55
4E?>
>?E@5
BDECC
BDE4C
@DCECC
3CE35
A>E?C
DE?C
>BEBB
DE33
ABEDC
>E3B
4E@B
B>3ECC
>D5DECC
3@DECC
CE@C
>D@ECC
,
BBECC
4E@C
,
,
5>?5ECC
,
4ECC
/
- >A
D3
>>@
3A
43
3C
3
>CB
44
5
@4
BC
>
D
,
B
,
5
4
5
B
>
,
?
,
,
D
,
,
F#
-#-
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3>3BCC@
3DBCC@
BDBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
3DBCC@
>C3BCC@
>@BBCC@
3DBCC@
4>BBCC?
BB@BCC?
3DBCC@
BDBCC@
?3BCC@
● Úrvalsvísitalan hækkaði um
1,37% í gær og stóð í 5.256 stig-
um í lok dags.
● Íslenska krónan styrktist um
0,11% í gær.
● Samnorræna OMX40-
vísitalan lækkaði um 0,7% í gær.
Breska FTSE-vísitalan lækkaði
um 0,4% og þýska DAX-vísitalan
um 0,5%.
● Mest viðskipti í kauphöll OMX
í gær voru með bréf Kaupþings,
fyrir um 1,7 milljarða króna. Næst
mest viðskipti voru með bréf
Glitnis, fyrir 1,6 milljarða.
● Mesta hækkunin var á bréfum
Skipta, eða 6,24%. Bréf SPRON
hækkuðu um 4,45%.
● Mesta lækkunin var á bréfum
Atlantic Petroleum, eða 1,16%.
Bréf Marels lækkuðu um 0,76%.
Greiningardeild Landsbankans
spáir því að fasteignaverð á höf-
uðborgarsvæðinu geti lækkað um
allt að fimm prósentum á næstu
tólf mánuðum.
Verð á einbýli á höfuðborg-
arsvæðinu lækkaði um 2,4 pró-
sent milli febrúar og marsmán-
aðar. Í Vegvísi Landsbankans
segir að það sé mesta lækkun sem
mælst hefur frá því í október
2001 þegar það lækkaði um 2,6
prósent frá fyrri mánuði. „Það
skal þó haft í huga að miklar
sveiflur geta verið milli mánaða,
en verðið hefur því sem næst
staðið í stað síðustu þrjá mán-
uði“. aí
Spá 5% lækkun
fasteignaverðs
Nýskráningar á atvinnuleysisskrá
í Bandaríkjunum hafa ekki verið
jafn miklar í rúm tvö ár, eða frá
því í september 2005. Í síðustu
viku fjölgaði þeim um 38 þúsund
á milli vikna, í 407 þúsund. Þykir
þetta vera enn ein vísbendingin
um slæmt ástand í bandarísku
efnahagslífi, en fyrir ári voru ný-
skráningarnar 319 þúsund tals-
ins. Eru þetta mun fleiri ein-
staklingar en spár hagfræðinga
hljóðuðu upp á. mbl.is
Kreppa vestra
Skipulagsauglýsing-Borgarbyggð
Um deiliskipulag frístundalóða í landi
Syðri-Rauðamels, Borgarbyggð.
Borgarnesi 23. nóvember 2007
Verkefnastjóri skipulagsmála
Borgarbyggðar.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 hefur sveitarstjórn
Borgarbyggðar samþykkt að auglýsa eftirfarandi deiliskipulag:
Um er að ræða deiliskipulag nýs hverfis frístundahúsa í landi Syðri-Rauðamels,
Borgarbyggð. Fyrirhuguð frístundabyggð liggur austur af Haffjarðará og suður af
Gullborgarhrauni.
Tillagan verður til sýnis í Ráðhúsi Borgarbyggðar Borgarbraut 14 Borgarnesi frá 23.
nóvember til 21. desember og frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 4.
janúar 2008.
Skila skal skriflegum athugasemdum til skipulags- og bygginganefndar í Ráðhús
Borgarbyggðar Borgarbraut 14 311 Borgarnes.
Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast henni samþykkir.
A. Breyting á deiliskipulagi á Hvanneyri:
Í samræmi við 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 hefur sveitarstjórn
Borgarbyggðar samþykkt að auglýsa eftirfarandi deiliskipulagsbreytingu:
Um er að ræða breytingu á byggingarskilmálum fyrir nemendagarð að Skólaflöt verði breytt
á þá leið hámarkshæð húsa er breytt úr 9,5 m í 10,5 m, stærð íbúða breytt úr 70 m² í 50 -
60 m² og íbúðarherbergjum fjölgað úr 10 í 25.
B. Deiliskipulag í landi Þverholts Borgarbyggð:
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 hefur sveitarstjórn
Borgarbyggðar samþykkt að auglýsa eftirfarandi deiliskipulag:
Deiliskipulagstillagan varðar byggingu þriggja nýrra fjósa.
Tillögurnar verða til sýnis í Ráðhúsi Borgargraut 14 Borganesi frá 4. apríl til 2. maí og
frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 16. maí. Skriflegum athugasemdum skal
skila til skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar. Þeir sem ekki gera athugasemd
viði tillögurnar teljast þeim samþykkir.
Framkvæmdasvið Borgarbyggðar
Borgarnes 4. apríl 2008
Skipulagsau lýsi g r - Borgarbyggð