24 stundir - 04.04.2008, Blaðsíða 36

24 stundir - 04.04.2008, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Denis Leary?1. Til hvaða Evrópulands rekur hann ættir sínar?2. Hvaða hlutverk fer hann með í Ice Age-teiknimyndunum? 3. Hvað hét lagið hans sem náði gríðarlegum vinsældum? Svör 1.Írlands 2.Sverðkötturinn Diego 3.Asshole RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú þarft að hægja eins mikið á þér og þú get- ur og gæta þess að aðrir sinni sínu starfi sjálfir.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú verður að halda í við fólkið í kringum þig í dag þó að það sé allt á leiðinni hvað í sína áttina.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú átt yfirleitt auðvelt með að koma fyrir þig orði en í dag áttu erfitt með að tjá þig.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú ert uppfull(ur) af orku sem gerir það að verkum að þú munt þora að gera eitthvað sem þú hefur aldrei þorað að gera áður.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Taktu þér tíma til að endurskoða áætlanir þínar en þú gætir komist að því að þær eru ekki jafnöruggar og þú hélst.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Hlustaðu á vini þína sem reyna að ráðleggja þér. Þú þarft að sýna þeim þolinmæði.  Vog(23. september - 23. október) Sættu þig við að dagurinn verður mun rólegri en þú átt að venjast. Njóttu þess frekar en að pirra þig á því.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Jákvæð orka gerir það að verkum að þú átt mun auðveldara með að láta villtustu drauma þína rætast.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú uppgötvar að eitthvað hefur horfið hjá þér en þjófnaður er ekki líklegasta orsökin. Hugs- aðu til baka og þá ættirðu að finna hlutinn.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú ert mun jákvæðari en fólkið í kringum þig í dag og ættir að gæta þess að láta það ekki draga þig niður.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að endurskoða vissa hluti í dag og sem betur fer muntu hafa nægan tíma til þess að hugsa.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú ert full(ur) af orku og tilbúin(n) til þess að takast á við ný verkefni. Fjölskylda þín er ekki á sama máli. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Ég ólst upp við Disney-teiknimyndir. Þar voru glaðlynd blóm og talandi dýr, fremur geð- vond tré og brosandi sól. Stundum brá líka fyrir dansandi eplum og kotrosknum ananas. Þessar myndir höfðu þau áhrif á mig að ég trúði því að allt umhverfið væri lifandi. Svo varð ég full- orðin og gleymdi því. Um daginn sá ég svo heilsíðuauglýsingu í mínu blaði um agúrku. Agúrka hefur aldrei heillað mig sérstaklega en ég staldraði við þessa auglýsingu. Þar voru taldir upp allir kostir ag- úrkunnar og þeir eru fjölmargir: hún hefur til dæmis læknandi áhrif, er vatns- og vítamínrík og svo getur hún verið miklu kaldari að innan en utan. Ég gerði mér ljóst að þótt agúrkan láti lítið yfir sér þá er hún merkilegt grænmeti. Sennilega miklu merki- legra en tómatur og gulrót sem hafa alltaf virkað á mig sem frem- ur óspennandi græn- metistegundir. Ég ákvað að kaupa mér agúrku um helgina. Í matartímanum kom ég að uppeldissyni mínum Atla Fannari í mötuneytinu þar sem hann hámaði í sig ag- úrku. Þar sem hann er alla jafna ekki grænmetissinnaður drengur spurði ég hvenær agúrkuáhugi hans hefði vakn- að. „Í morgun, þegar ég sá agúrkuauglýs- inguna,“ svaraði hann. Þá rann upp fyrir mér áhrifamáttur auglýsinga. Eitthvað sem maður hefur ekki hugsað um árum saman verður manni hugstætt bara vegna þess að það fær heil- síðuauglýsingu. Ég kvarta ekki undan því. Ný kynni eru áhugaverð. Kolbrún Bergþórsdóttir Er orðin aðdáandi agúrkunnar FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is Fjölhæf agúrka islenskt.is Gott bragð gegn kólesteróli Nokkur atriði um heilnæmi og sérstæða eiginleika gúrkunnar Virkar sem mótefni gegn gigt Minnkar bólgur og er því vinsæl til að 96% vatn Rík af A og C vítamínum Hefur góð áhrif á þvagfærin Húð gúrkunnar inniheldur efni sem lækkar kólesteról Hefur þann sérstæða eiginleika að geta verið 20 gráðum kaldari að innan en utan 15.50 Enska úrvalsdeildin (Reading – Blackburn) 17.30 Enska úrvalsdeildin (Bolton – Arsenal) 19.10 Enska úrvalsdeildin (Liverpool – Everton) 20.50 Heimur úrvalsdeild. 21.20 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin) 21.50 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (Arsenal - Newcastle) 22.50 Goals of the Season 2000/2001 23.50 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spæjarar (8:26) 17.55 Bangsímon, Tumi og ég (14:26) 18.20 Þessir grallaraspóar (22:26) 18.25 07/08 bíó leikhús (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Í átta liða úr- slitum eigast við lið Ak- ureyrar og Fjallabyggðar. 21.15 Ein gegn öllum (She Stood Alone) Kona stofnar stúlknaskóla í íhaldssömu samfélagi. Þegar þeldökk stúlka vill hefja þar nám hóta heimamenn að taka dætur sínar úr skólanum. Leikstjóri er Jack Gold og meðal leikenda eru Mare Winningham, Ben Cross og Monica Calhoun. 22.50 Kaldárgil (Cold Creek Manor) Hjón flytj- ast með tvö börn sín frá New York á gamlan herra- garð úti í sveit en þar á reiki er margur óhreinn andi. Leikendur: Dennis Quaid, Sharon Stone, Stephen Dorff, Juliette Lewis og Christopher Plummer. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. 00.50 Lewis (Lewis) Að- stoðarm. Morse sáluga, lögreglufulltrúa í Oxford, hefur fengið stöðuhækkun og glímir við dularfullt morð. Leikendur eru Ke- vin Whately, Laurence Fox og Clare Holman. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 02.25 Útvarpsfréttir 07.00 Camp Lazlo 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og fé- lagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.35 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.45 Karlmannsverk (Man’s Work) 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Batman 16.43 Sylvester og Tweety 17.03 Smá skrítnir for- eldrar 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag, Mark- aðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag/íþróttir 19.30 Simpson–fjöl- skyldan 19.55 Bandið hans Bubba 21.15 Hryllileg mynd 4 (Scary Movie 4) 22.40 Fellibylurinn (The Hurricane) 01.00 Fönixarflugið (Flight of the Phoenix) 02.50 Keðjusagarmorðing- inn frá Texas (The Texas Chainsaw Massacre) 03.35 Morðgátur Linleys varðstjóra (Inspector Lin- ley Mysteries) 04.20 Bein (Bones) 05.05 Simpson–fjöl- skyldan 05.30 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Formúla 1 – Barein Beint frá æfingum. 08.30 Iceland Express- deildin Frá leik í körfu- bolta. 10.10 F1: Við rásmarkið 11.00 Formúla 1 – Barein Frá æfingum. 13.00 Inside the PGA 13.25 Gillette World Sport 15.35 Iceland Express- deildin 2008 (KR - ÍR) 17.10 F1: Við rásmarkið Spjallþáttur. 17.50 Formúla 1 – Barein Frá æfingum. 19.20 Utan vallar 20.10 Spænski boltinn Upphitun. 20.40 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 21.10 World Supercross GP (Rogers Centre, To- ronto, Canada) 22.05 Heimsmótaröðin í póker (World Series of Po- ker 2007) 22.55 Heimsmótaröðin í Póker 2006 23.45 NBA körfuboltinn ) Bein útsending. 04.00 Point Blank 06.00 Out of Time 08.00 Chronicles of Narnia: The Lion, The Witch and the Wardrobe 10.20 Sky High 12.00 Duplex 14.00 Chronicles of Narnia: The Lion, The Witch and the Wardrobe 16.20 Sky High 18.00 Duplex 20.00 Out of Time 22.00 The Omen 24.00 The Spring 02.00 Bad Boy 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 15.50 Vörutorg 16.50 All of Us 17.15 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um tölvur og tölvuleiki. (e) 17.45 Rachael Ray Spjall- þáttur. 18.30 Jay Leno (e) 19.15 One Tree Hill (e) 20.10 Survivor: Micronesia (5:14) 21.00 Svalbarði Nýr þátt- ur með Þorsteini Guð- mundssyni. 22.00 Law & Order (22:24) 22.50 Lipstick Jungle Að- alhlutverk leika Brooke Shields, Kim Raver og Lindsay Price. (e) 23.40 Professional Poker Tour (14:24) 01.05 Dexter (e) 01.55 C.S.I: Miami (e) 02.45 World Cup of Pool 2007 (e) 03.35 C.S.I. (e) 05.15 Vörutorg 06.15 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Falcon Beach 17.45 Kenny vs. Spenny 2 18.15 X–Files 19.00 Hollyoaks 20.00 Falcon Beach 20.45 Kenny vs. Spenny 2 21.15 X–Files 22.00 My Name Is Earl 22.25 Flight of Conchords 22.55 Bones 23.40 ReGenesis 00.30 The War at Home 00.55 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Föstudags- þátturinn Málefni líðandi stundar á Norðurlandi. Endurt. á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. Farið yf- ir fréttir liðinnar viku. STÖÐ 2 SPORT 2 Chevrolet Captiva er glæsilegur sportjeppi sem tekið er eftir. Bíllinn er hannaður til að mæta kröfum evrópskra ökumanna og er útkoman áberandi glæsilegur bíll. Kraftmikil túrbó dísilvél og 5 þrepa sjálfskipting, og þú getur valið um 5 eða 7 manna bíl. Komdu við hjá okkur, við erum á Tangarhöfðanum - Alltaf heitt á könnunni. CAPTIVA 7 manna sjálfskiptur dísil sportjeppi...

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.