24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 18
SALA
JPY 0,741 1,32%
EUR 122,87 0,94%
GVT 158,47 1,09%
SALA
USD 79,92 1,32%
GBP 155,79 1,44%
DKK 16,477 0,95%
18 LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 24stundir
FÉ OG FRAMI
vidskipti@24stundir.is a
Ég yrði hissa ef þetta myndi
ekki muna einhverjum tugum
milljarða í heildarskatttekjur þegar
upp er staðið
Eftir Elías Jón Guðjónsson
elias@24stundir.is
„Ég yrði hissa ef það myndi ekki
muna einhverjum tugum milljarða
í heildarskatttekjur þegar upp er
staðið,“ segir Ragnar Árnason,
prófessor við hagfræðiskor Há-
skóla Íslands, um mögulegan
tekjumissi ríkissjóðs vegna lækk-
unar á gengi hlutabréfa. 24 stundir
greindu frá því á fimmtudaginn að
verðmæti hlutabréfa í félögum í
úrvalsvísitölu kauphallarinnar
hefði lækkað um 1.600 milljarða
króna á tæpu ári.
Víðtæk áhrif á skatttekjur
Ragnar byggir skoðun sína ann-
ars vegar á því að þegar hlutabréfin
verða seld þá verður söluhagnaður-
inn þessum mun minni. „Þannig
að ríkið getur á von á því að tekjur
af fjármagnsskatti verði lægri en
ella hefði orðið á þessu eða næsta
ári,“ segir Ragnar. „Síðan þýðir
þessi mikla eignaminnkun að ein-
hverjir verða að draga saman seglin
og það þýðir auðvitað minni tekjur
ríkissjóðs af virðisaukaskatti og
slíkum sköttum. Og síðan í fram-
haldi af því af tekjum þeirra sem
hefðu hagnast af þeim viðskiptum
sem þá hefðu átt sér stað.“
Óveruleg áhrif
Þorsteinn Þorgeirsson, skrif-
stofustjóri efnahagsskrifstofu fjár-
málaráðuneytisins, segir að sam-
kvæmt endurmetinni tekjuspá
ríkissjóðs sé ljóst að einhver lækk-
un verði á tekjum frá því sem gert
ráð fyrir í fjárlögum. „Við gáfum
strax til kynna í janúar að ljóst væri
að samsetning teknanna myndi
breytast og að við byggjumst við
eitthvað meiri tekjum af veltuskatti
í ár en minni af fjármagnstekju-
skatti og tekjuskatti lögaðila árið
2008. En við teljum að áhrifin ættu
að jafnast mikið út þannig að í
heild yrðu tekjurnar áþekkar því
sem spáð var í haust,“ segir hann
og bætir við: „Ef þetta ástand verð-
ur viðvarandi þá hefur það meiri
áhrif árið 2009.“ Hann segir að ný
tekjuspá verði kynnt í haust sem
byggja mun á nýrri upplýsingum.
„Þetta er í stöðugu endurmati,“ vill
Þorsteinn þó benda á.
Mælir með framkvæmdum
Ragnar segir að þrátt fyrir að
horfur séu á minni tekjum ríkis-
sjóðs þá sé það ekki ástæða til þess
að hætta við opinberar fram-
kvæmdir þó svo að best sé að rasa
ekki um ráð fram. „Aðalmálið er
að það er óskynsamlegt að draga
mikið úr opinberum útgjöldum
þegar samdráttur er í hagkerfinu,“
segir hann. „Ef hagkvæmar fram-
kvæmdir eða fjárfestingar eru á
takteinum á að nota tækifærið þeg-
ar samdráttur er í hagkerfinu, jafn-
vel þó að það þýði halla á ríkissjóði
og halla á rekstri sveitarfélaga,“
bætir hann við. Ragnar segir mik-
ilvægt að nota vinnuaflið og ónýtta
framleiðslugetu þegar hún er til
staðar en fara sér þeim mun hægar
þegar uppsveiflan er.
Ríkið verður af
tugum milljarða
Hagfræðiprófessor spáir tekjumissi vegna lækkunar hlutabréfa
Kauphöllin Verðmæti
fyrirtækja í úrvals-
vísitölu hefur fallið um
1.600 milljarða.
➤ Verðmæti fyrirtækja í úrvals-vísitölu kauphallarinnar hef-
ur fallið um 1.600 milljarða
króna á innan við ári.
➤ Úrvalsvísitalan var 9016 stig ílok dags 18. júlí fyrra. Hún
var 4439 stig í lok dags í gær.
ÚRVALSVÍSITALAN
MARKAÐURINN Í GÆR
!" #$$%
!"
#$
%
&"
'()*+
',-. /0.
"1
2
345
"!
! 61
! ("" (7/
/81
!"!
+9
"0
1- -
: -
;"1
-0
!
"
:-
- < =
# '
,
433>>>>>
?@35ABC>B
BA535?@3@
DA545@
A>>AA4D
BAB?5C4>4D
@>43AAB?D
?C34>5>>
@CA?D>>
BCCA?5>C@
@5B4>D
B>CDB@>3
,
>
>
BBD4>C@D@
,
?C5@?@3
,
B4D>A>
,
,
C@B>5>>>
,
,
4EC@
3>E>>
@E4@
B4E35
BCE5>
BCED>
A55E>>
??E@>
@DEB>
3E@4
DEDD
?E>A
D3E3>
BE>D
4EDC
?BAE>>
B5B5E>>
3>5E>>
BCAE>>
,
??E>>
,
,
5C>>E>>
,
,
4E5C
3>E35
@EA4
B4EC>
??ED5
B5EB>
A5AE>>
??ED>
D>E>>
3ED>
B>E>5
?EB>
D3ED>
BEBB
4EDD
??>E>>
B53>E>>
3>DE>>
B55E>>
BE>>
??EB>
,
@ECD
5CA>E>>
B>E>>
5E5>
/0
- ,
B?
55
3B
B>
5
@3
CC
?
A
?4
?
3
,
,
,
4
,
B>
,
?
,
,
3
,
,
F"
- "-
B?4?>>@
B34?>>@
B34?>>@
B34?>>@
B34?>>@
B34?>>@
B34?>>@
B34?>>@
B34?>>@
B34?>>@
B34?>>@
B34?>>@
B34?>>@
BB4?>>@
B?4?>>@
B>4?>>@
B34?>>@
B?4?>>@
B34?>>@
B>3?>>@
B34?>>@
4B??>>A
34?>>@
B34?>>@
C4?>>@
A3?>>@
● Mestu viðskiptin í Kauphöll
OMX í gær voru með bréf í Kaup-
þingi fyrir 1.712 milljónir króna.
● Mesta hækkunin var á bréfum í
Teymi eða um 0,96%. Bréf í Kaup-
þingi hækkuðu um 0,94% og bréf í
Century Aluminum um 0,84%.
● Mesta lækkunin var á bréfum í
Færeyjabanka, 3,77%. Bréf í Atl-
antic Petroleum lækkuðu um 3%
og bréf í Eimskipafélaginu um
2,7%.
● Úrvalsvísitalan hækkaði um
0,24% og stóð í 4.439,22 stigum í
lok dags.
● Íslenska krónan veiktist um
1,12% í gær.
● Samnorræna OMX-vísitalan
lækkaði um 0,62%. Breska FTSE-
vísitalan hækkaði um 0,2% og
þýska DAX-vísitalan um 0,8%.
Krónan veiktist um 1,12 prósent í
gær.
Gengisvísitala hennar fór úr
156,20 í upphafi dags í 157,95 og
nálgast hún þá stöðu sem hún var
í um miðjan maí þegar hún fór í
158,85 stig.
Geng i Bandaríkjadollars er 79,66
krónur sem þýðir að hann hækk-
aði um 1,17 prósent á milli daga.
Bandaríkjadalur hefur hækkað um 5,53 prósent frá upphafi mánaðar-
ins.
Breska pundið er nú komið í 155,32 krónur og hækkaði það um 1,45
prósent frá því á fimmtudaginn. Pundið hefur nú hækkað um 4,64 frá
upphafi júnímánaðar.
Gengi evru var 122,52 krónur í lok dagsins sem þýðir 1,06 prósenta
hækkun á milli daga og hefur hún nú hækkað um 4,41 prósent frá
upphafi mánaðarins. ejg
Enn veikist krónan
Ríkisflugfélagið í Serbíu, JAT,
verður einkavætt í næsta mánuði
að sögn viðskiptaráðherra Serb-
íu, Mladjans Dinkics. Samkvæmt
Dinkic verður að minnsta kosti
51 prósent hlutafjárins selt en
hlutfallið gæti farið í 75 prósent
ef áhugi fjárfesta reynist nógu
mikill. Serbnesk stjórnvöld hafa
metið félagið á 150 milljónir doll-
ara, eða um 11,7 milljarða króna.
Rússneska flugfélagið Aeroflot,
sem er að hluta í eigu rússneska
ríkisins, hefur sýnt því áhuga að
kaupa JAT líkt og indverska flug-
félagið Air India. Breska rík-
isútvarpið segir fjárfesta telja
uppsett verð vera í hærri kant-
inum. Einkum er það gjörbreytt
rekstrarumhverfi flugfélaga í
heiminum, vegna hækkandi olíu-
verðs, sem fælir fjárfesta frá. mh
JAT einkavætt í
næsta mánuði
Vísitölur í norrænum kaup-
höllum lækkuðu í gær. Mest
lækkaði vísitalan í Stokkhólmi í
Svíþjóð, eða um 1,3 prósent. Bréf
í norsku kauphöllinni lækkuðu
lítillega, eða um 0,4 prósent, og
bréf í kauphöllinni í Kaup-
mannahöfn lækkuðu um 0,6 pró-
sent. Væringar á alþjóðamörk-
uðum hafa öðru fremur stuðlað
að lækkun á mörkuðum. mh
Norræn hluta-
bréf lækkuðu
Lögreglan í Hong Kong hefur
hafið rannsókn á meintum stór-
felldum fjársvikum glæpa-
samtaka í landinu. Þrettán hús-
leitir voru framkvæmdar í
borginni á fimmtudag vegna
svika upp á 36 milljarða. mh
Svik rannsökuð
Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,6% í Banda-
ríkjunum á milli mánaða í maí og er aukningin
sú mesta þar í landi í sex mánuði. Það eru eink-
um verðhækkanir á eldsneyti sem skýra hækk-
unina en einnig skiptir þar miklu hærra mat-
vælaverð og hækkun á flugfarmiðum. Þetta er
meiri aukning en spáð hafði verið.
Verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili er nú
4,2% í Bandaríkjunum. Ef orkukostnaður og
matur er undanskilinn þá mælist verðbólgan
2,3%.
Verðbólgan mælist nú
4,2% í Bandaríkjunum