24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 31ATVINNAstundir
Hjúkrunarforstjóri óskast
Vantar hjúkrunarfostjóra á dvalar-og
hjúkrunarheimilið Uppsali Fáskrúðsfirði.
Laun fara eftir kjarasamningi
hjúkrunarfræðinga og launanefnd
sveitafélaga.
Um er að ræða heimili með 26 rýmum
12 dvalarheimilisrýmum og 14
hjúkrunarrýmum.
Umsókn ásamt náms- og starfsferilskrá
berist til: Uppsala dvalar-og
hjúkrunarheimilis
b/t Óskar Bragadóttur, rekstrarstjóra,
Hlíðargötu 62, 750 Fáskrúðsfirði
Umsóknarfrestur er til 22. júní 2008.
Nánari upplýsingar veitir rekstrarstjóri
Uppsala í síma 895-1270 eða ups@ts.is
!
"
#
"
#
$
%
& #
'#
(
%
# )
*
+
,
-
%
+
.
/
0
+ )
# %
0
!" # $%
&
-
1
2
"
3
Jaðar er lítið og notalegt heimili 15 vistamanna. Þar ríkir góður starfsandi og
heimilisbragur góður.
Nú eru að hefjast framkvæmdir við stækkun heimilisins þar sem aðstaða vistmanna
og starfsmanna verður mjög góð.
Spennandi tímar eru því framundan við frekari uppbyggingu í þjónustu, aðbúnaði og
umönnun heimilisfólks.
Umsóknir berist forstöðumanni sem jafnframt veitir allar frekari upplýsingar í síma
433 6933 eða 857 6605.
Skriflegum umsóknum ber að skila fyrir 20. júní nk. Umsóknareyðublöð má finna á
heimasíðu Snæfellsbæjar, www.snb.is undir „Stjórnskipan“ og „Eyðublöð“.
Ólafsvík er einn af þremur þéttbýliskjörnum sem mynda sveitarfélagið Snæfellsbæ.
Snæfellsbær er ungt sveitarfélag sem vefur sig utan um Snæfellsjökul:
Staðarsveit, Búðir, Breiðuvík, Arnarstapi, Hellnar, Hellissandur, Rif, Ólafsvík og
Fróðárhreppur. Í góðu veðri er Hellissandur í tveggja tíma akstursfjarlægð frá
Reykjavík - og veðrið er að sjálfsögðu alltaf gott undir Jökli!
Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna.
Í Snæfellsbæ er sérstaklega fallegt umhverfi þar sem Snæfellsjökul ber hæst, enda
býður bæjarfélagið upp á alla flóru landsins þegar kemur að landslagi,
fugla- og dýralífi.
Útivist og íþróttir er hægt að stunda hvenær sem er ársins, skíði og snjóbretti,
gönguferðir, golf, hestamennsku, sund og margt fleira.
Nýtt glæsilegt íþróttahús er í Ólafsvík (9 km).
Öflugt tónlistarlíf er í sveitarfélaginu og félagastarfsemi með miklum blóma.
Snæfellsbær
Hjúkrunarfræðingur óskast
við Dvalarheimilið Jaðar í Ólafsvík
Dvalar - og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftir
hjúkrunarfræðingi til starfa. Um er að ræða 60% starfshlutfall.
LANGANESBYGGÐ
Grunnskólakennarar - Tónlistarkennarar!
Tónlistarskólinn á Þórshöfn
Kennara vantar við skólann frá og með 1. ágúst nk.
Lausar eru eftirtaldar stöður við Grunnskólann á Þórshöfn frá og með 1. ágúst nk.
Umsóknarfrestur er til mánudagsins 30. júní nk.
Kennara vantar til almennrar kennslu og sérkennslu.
Grunnskólinn á Þórshöfn er einsetinn skóli með 70 - 80 nemendum í hæfilega stórum bekkjardeildum. Á Þórshöfn búa um
400 manns í sérlega fjölskylduvænu umhverfi. Gott og ódýrt íbúðarhúsnæði er til staðar. Á staðnum er öll almenn
þjónusta, góður leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð ásamt sundlaug með aðstöðu fyrir alla aldurshópa. Fjölbreyttir
útivistarmöguleikar eru til staðar í ósnortinni náttúru. Samgöngur eru góðar, m.a. er flug fimm daga vikunnar til
Reykjavíkur um Akureyri.
Upplýsingar gefa Heiðrún Óladóttir, skólastjóri í símum 468 1164 og 893 5836,
heidrun@langanesbyggd.is, og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri í símum 468 1220 og 895 1448,
bjorn@langanesbyggd.is.
Lausar eru eftirtaldar stöður við Grunnskólann á Bakkafirði frá og með 1. ágúst nk.
Umsóknarfrestur er til mánudagsins 30. júní nk.
Kennara vantar í almenna kennslu, textílmennt, íþróttir og heimilisfræði.
Grunnskólinn á Bakkafirði er einsetinn lítill skóli með 10 - 20 nemendum þar sem mikil áhersla er lögð á að nemendum líði
vel og að allir fái nám við sitt hæfi. Á Bakkafirði búa um 100 manns í sérlega fjölskylduvænu umhverfi. Gott og ódýrt
íbúðarhúsnæði er til staðar. Á staðnum er góður leikskóli og verslun auk banka- og póstþjónustu. Fjölbreyttir
útivistarmöguleikar eru til staðar í ósnortinni náttúru. Í boði er mjög spennandi starf í metnaðarfullu umhverfi, þar sem
starfsaðstaða og aðbúnaður er til fyrirmyndar í alla staði, í mjög barnvænu samfélagi.
Upplýsingar gefa María Guðmundsdóttir, skólastjóri í símum 473 1618 og 847 6742,
maria@langanesbyggd.is, og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri, í símum 468 1220 og 895 1448,
bjorn@langanesbyggd.is.
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú
getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem
þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið
og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um
í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!