24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 48

24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 48
DÆGRADVÖL frettir@24stundir.is Sendið lausnina og nafn þátttakanda á: Krossgátan 24 stundir Hádegismóum 2 110 Reykjavík FRÉTTAGÁTA LAUSN SÍÐUSTU GÁTU VINNINGSHAFAR SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM 1. Jón Arnór Stefánsson hefur dvalist erlendis um árabil og starfað sem atvinnumaður í körfubolta. Hvað heitir liðið sem hann leikur með núna? 2. Óvenjulegir gestir fjölmenna í Hafnarfjörðinn um helgina. Hvert er tilefnið? 3. Eitt af fórnarlömbum Josefs Fritzl, stúlka, var í dái um langt skeið en hefur nú sýnt miklar framfarir og er hugaður bati. Hvað heitir hún? 4. Stærsti þjóðgarður Evrópu, Vatnajökulsþjóðgarður, var formlega stofnaður um síðustu helgi. Hversu stóran hluta af Íslandi nær hann yfir? 5. Nýr iPhonesími frá Apple var kynntur í vikunni en fátt kom á óvart, annað en nýtt verð. Hvert er það? 6. Á myndbandi sem dreift hefur verið á netinu í vikunni og vakti blendin viðbrögð sést hvar lögregla úðar piparúða á mann en hann er snúinn niður og handtekinn Átti atvikið sér stað eftir 7. Vörubílstjórar víða í Evrópu hafa nú tekið upp svipaðar mótmælaaðferðir og Íslendingar hafa kynnst síðustu misseri. Ein mótmælin enduðu þó með banaslysi. Í hvaða landi var það? 8. Hvaðan var maðurinn sem lögreglan handtók fyrir að reyna að smygla hátt í 200 kílóum af hassi til landsins í vikunni? 9. MySpace-netsíðan benti notendum sínum sérstaklega á síðu íslenskrar hljómsveitar og hafði sú sveit fengið um 40 þúsund heimsóknir í vikunni í kjölfar kynningarinnar. Hvað heitir hljómsveitin? 10. Hvað heitir forseti ASÍ, sem upplýsti í vikunni að hann sæktist ekki eftir endurkjöri í haust? 11. Landspítalinn hefur gert samning við einkafyrirtæki um að gæta sjúklinga sem þurfa stöðugt eftirlit. Er fyrirtæki þetta alla jafna ekki þekkt fyrir slíka þjónustu. Hvert er fyrirtækið? 12. Hvað heitir skoska knattspyrnuliðið sem sagt er að íhugi að ráða Guðjón Þórðarson sem knattspyrnustjóra? 13. Ein óvæntustu úrslit vikunnar í Evrópumótinu í knattspyrnu urðu í leik Þýskalands og Króatíu. Hvernig fór sá leikur? 14. Á hvaða húsi í Reykjavík var listaverk frá Menningarnótt í fyrra sem grandalausir 15. Um 700 Íslendingar hafa undanfarið hlaupið með kyndil World Harmonyvináttuhlaupsins. Hvaða alþingismaður hljóp með kyndilinn síðustu metrana við Austurvöll? Krossgátan Tveir heppnir þátttakendur fá glænýja kilju frá bókaútgáfunni Skjaldborg. Það er bókin Grunnar grafir eftir Fritz Má Jörgensen sem er æsispennandi skáldsaga með hraðri atburðarás. Lárétt 1. __________ Girnd, leikrit eftir Tennessee Williams. (11) 5. Frelsishetja Indverja. (6) 8. Þórður ______, faðir Hvamm-Sturlu. (7) 9. Kaflar í bók (9) 13. “Og så _____”, danska fyrir “og svo framvegis”. (6) 15. 1/1000.000 úr millimetra. (11) 16. ________ Bjarni Jónasson , fæddur að Goddastöðum í Dölum, þjóðþekkt skáld. (8) 18. Trektmyndað ský sem myndast við mjög sterkan hvirfilvind í neðstu loftlögunum. (11) 20. Eindir sem hafa nær engan kyrrstöðumassa og geysast um óravíddir geimsins nærri ljóshraða. (9) 22. _____torg, þekktur staður í Kaupmannahöfn. (6) 25. 12 mánaða náms- og reynslutími eftir háskólamenntun til að öðlast réttindi. (11) 26. Dýr sem Gosi breyttist næstum því í. (4) 27. Pasta _____, pastaréttur með miklu smjöri og Parmesan osti (7) 29. Ferill blóðs um líkamann. (7) 30. Austasta landið á Atlasfjallgarðinum í Norður-Afríku þar sem Karþagó var í fornöld. (5) 31. ______ af Örk, frelsishetja Frakka. (7) 33. Höfuðborg Lettlands. (4) 35. Frá stærsta landi í heimi (kk.) (10) 37. Matarréttur úr ákveðnum sjávardýrum. (10) 38. Fjallgarður í Evrópu. (8) 39. “Áfram veginn í ________ ek ég inn í vaxandi kvöldskugga þröng.” (Ökuljóð). (8) Lóðrétt 2. Rómversk borg sem eyddist í eldgosi. (6) 3. Afsteypa af móti, gerðu af andliti líks (7) 4. Málning sem notuð er til að skreyta ákveðinn hluta líkamans. (9) 6. Heilagur Frans frá _____. (6) 7. Íslenskt uppnefni á danska fánanum. (8) 10. Fótboltalið frá Jórvíkurskíri sem spilar í hvítum búningum. Heimavöllur þeirra er Elland Road. (5,6) 11. Dagar ____ og rósa. (4) 12. Fljót sem á upptök sín í Himalajafjöllum (5) 14. Hundrað ára ______, skáldsaga eftir Gabriel Garcia Marquez (7) 17. Að leita _____ hjá einhverjum um eitthvað, að þreifa fyrir sér um eitthvað (7) 19. Mount _____ fjall má sjá höggmyndir fjórum forsetum. (8) 21. Höfundur ljóðsins Lóan er komin (4,8) 23. Tungmál sem Mahabharata, þekkt indversk hetjuljóð var skrifað á. (8) 24. Fjölgyðistrúarbrögð þar sem talið er að allar lifandi verur endurfæðist og að guðdómurinn birtist í margvíslegum myndum. (9) 25. Það er sem táknað með N (njúton) í eðlisfræði. (7) 28. Fuglar sem algengt er að rækta til veiða bæði í Evrópu og Ameríku. (7) 29. Banna einhverjum að fá sakramenti. (8) 31. 53. spilið. (5) 32. Eiginkona Seifs. (4) 34. Eðalgas notað í ljósperur. (5) 36. Vatnsleysanlegt efni úr fitusýrum og natrínlút/kalílút. (4) Rúrik Kristjánsson, Gautlandi 11, 108 Reykjavík. Linda Björk Magnúsdóttir, Lækjarbergi 8, 221 Hafnarfirði. 1.Hollenskur. 2.Víkingahátíðin. 3.Kerstin. 4.12%. 5.199Bandaríkjadalir. 6.ÁPatreksfirði. 7.Portúgal. 8.LottomaticaRoma. 9.UltraMegaTechnobandiðStefán(UMTBS). 10.GrétarÞorsteinsson. 11.Securitas. 12.Hearts. 13.21fyrirKróatíu. 14.Alþjóðahúsi. 15.KatrínJúlíusdóttir. Vinningshafar í 35. krossgátu 24 stunda voru: 48 LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 24stundir Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.