24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 60

24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 24stundir Hvað veistu um Richard Gere? 1. Hvaða ofurfyrirsætu var hann giftur á árunum 1991 til 1995? 2. Hver var mótleikkona hans í Runaway Bride? 3. Hvaða land er honum bannað að heimsækja? Svör 1.Cindy Crawford 2.Julia Roberts 3.Kína RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Taktu þér mikilmenni til fyrirmyndar og skoð- aðu hvernig hugarfar þeirra átti þátt í árangr- inum.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú veist að þú getur allt sem þú tekur þér fyr- ir hendur. Af hverju ertu þá að brjóta sjálfa/n þig niður?  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Framtíðin lofar góðu og það eru jákvæðar breytingar í lífi þínu. Ekki gleyma að hvíla þig.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú þarft að muna eftir fyrirgefningu ef þú vilt halda áfram. Reiðin særir engan nema sjálfa/n þig.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú ert manna duglegust/astur í vinnunni en það er ekki sanngjarnt að þú berir alla ábyrgðina. Láttu ekki ná í þig um helgina.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Skipuleggðu líf þitt betur ef þér finnst sem þú hafir ekki tíma fyrir allt í þínu lífi.  Vog(23. september - 23. október) Það þýðir lítið að hanga heima í volæði þótt hlutirnir hafi ekki farið eins og þú vildir. Þú þarft að halda áfram.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú þarft ekki að breyta viðhorfi þínu þótt fólk ögri þér. Vertu óhrædd/ur við að færa rök fyrir máli þínu.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Það er ekkert til að skammast sín fyrir þótt þú finnir fyrir óöryggi reglulega. Allir eiga sínar viðkvæmu stundir.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Ekki láta aðra hafa áhrif á þig, ef þú hefur þegar tekið ákvörðun. Þú veist best sjálf/ur hvernig þér líður.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft á næði að halda svo að þú getir hugsað í einrúmi. Láttu vini og fjölskyldu vita.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Hugaðu að útlitinu og dekraðu aðeins við þig. Þótt vellíðan komi innan frá þá líður þér betur ef þú lítur snyrtilega út. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Það er ekki hægt að lýsa því með orðum hvað ég er glaður yfir því að vera búinn að fá sjón- varpsþættina The Biggest Loser aftur á skjáinn. Ég hef alltaf verið veikur fyrir þessum þáttum en hef aldrei getað áttað mig á því hvað veldur þessari hrifningu minni. Kannski er ástæðan sú að ég dáist að hug- rekki þessa akfeita fólks. Það þorir að spígspora um á bumbunni í augsýn allrar heimsbyggð- arinnar. Ef ég hefði brot af hugrekki þeirra myndi ég kannski geta skroppið í sund án þess að skammast mín fyrir hin fjölmörgu aukakíló mín. Ef til vill er ástæðan sú að þessir þættir gefa fólki von um að það sé í raun hægt að snúa við blaðinu, endurheimta heilsuna og komast aftur í þá stöðu að geta séð kynfæri sín á þess að nota spegil. Ég held samt að aðalástæðan fyrir því að ég hef gaman af þessum þáttum sé sú að það jafn- ast fátt á við það að horfa á stóran hóp af hlunk- um og hlussum svitna og grenja til skiptis. Þá er þægilegt að setjast í hægindastólinn sinn, þamba heilan lítra af kóki og kjamsa á kók- osbollu. Því ef þessar bollur hætta að éta allt nammið þá verður einhver að koma í þeirra stað. Ef ég geri það ekki, hver mun þá gera það? Viggó Ingimar Jónasson dáist að feitabollum. FJÖLMIÐLAR viggo@24stundir.is Hugrekki feita fólksins 08.00 Barnaefni 10.35 Gríman 2008 Frá af- hendingu Grímunnar. 12.50 Tímamót Heim- ildamynd eftir Guðmund Erlingsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 13.50 Saga rokksins (Se- ven Ages of Rock: Pönk) (e) (3:7) 14.40 Tímaflakk (Doctor Who II) (1:13) 15.30 EM 2008 – Upphitun Nánar á vefslóðinni www.ruv.is/em. 16.00 EM í fótbolta 2008: Svíþjóð – Spánn Bein út- sending. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 – Upphitun Nánar á vefslóðinni www.ruv.is/em. 18.45 EM í fótbolta 2008: Grikkland – Rússland Bein útsending. 20.45 Fréttayfirlit (3:15) 20.55 Lottó 21.00 Sápugerðin (Moving Wallpaper) Leikin bresk gamanþáttaröð um fram- leiðslu sápuóperunnar Bergmálsstrandar sem sýnd er á eftir þættinum. (2:12) 21.25 Bergmálsströnd (Echo Beach) Bresk sápu- ópera. (2:12) 21.50 Flugferðin (Flig- htplan) Bandarísk bíó- mynd frá 2005. Aðal- hlutverk: Jodie Foster o.fl. Bannað börnum. 23.25 EM 2008 – Sam- antekt 24.00 Glópagull (The Run- down) Bandarísk bíómynd frá 2003. Bannað börnum. 01.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.15 Matthildur (Matilda) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Glæstar vonir 14.15 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 16.25 Rólegan æsing (Curb Your Enthusiasm) 17.00 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) (6:24) 17.25 Sjáðu 17.55 Sjálfstætt fólk 2008 18.30 Fréttir 19.10 Dýramál (Creature Comforts) 19.35 Forsöguskrímsli (Primeval) 20.25 Lag og texti (Music and Lyrics) Rómantísk gamanmynd. 22.10 Næturflugið (Red Eye) Spennutryllir. 23.35 Elektra Æv- intýramynd með Jennifer Garner í hlutverki ofur- hetjunnar Elektru. 01.10 Mary and Rhoda Mary og Rhoda voru aðal- persónurnar í gam- anþáttaröðinni The Mary Tyler Moore Show sem tröllreið öllu í bandarísku sjónvarpi á 8. áratugnum. Nú hittast þær á ný þrem- ur áratugum síðar og kom- ast að því að tímarnir hafa sannarlega breyst. 02.35 Þúsund líka hús (House of 1000 Corpses) Hrollvekja. 04.00 Ali: Amerísk hetja (Ali: An American Hero) Sjónvarpsmynd um einn þekktasta íþróttamann sögunnar. 05.25 Rólegan æsing (Curb Your Enthusiasm) 05.55 Fréttir (e) 17.20 EM 4 4 2 17.50 Arnór Guðjohnsen (10 Bestu) fjallað um Arn- ór Guðjohnsen og farið yf- ir feril hans. 18.40 Boca Juniors v River Plate Fjallað um ríg Boca Juniors og River Plate innan vallar sem utan. 19.35 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 20.05 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeildarinnar. 21.00 EM 4 4 2 21.30 Tottenham – Chelsea, 97/98 (PL Clas- sic Matches) Leikur á White Hart Lane í desem- ber 1997. 22.00 Middlesbrough – Arsenal, 98/99 (PL Clas- sic Matches) 22.30 Classic Memories (Bestu bikarmörkin) 23.25 EM 4 4 2 06.10 Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby 08.00 The Commitments 10.00 Bee Season 12.00 Eulogy 14.00 The Commitments 16.00 Bee Season 18.00 Eulogy 20.00 Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby 22.00 Mean Creek 00.30 Air Panic 02.00 Venom 04.00 Mean Creek 09.50 Vörutorg 10.50 Rachael Ray Spjall- þáttur. (e) 14.35 Top Chef (e) 15.25 Kid Nation (e) 16.15 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 17.05 Style Her Famous (e) 17.55 Top Gear (e) 18.55 Survivor: Micronesia (e) 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Eureka (e) 21.00 Boston Legal (e) 22.00 Jekyll (e) 22.50 Minding the Store (9:10) 23.15 C.S.I. (e) 00.05 The Eleventh Hour (e) 00.55 Professional Poker Tour (e) 02.25 C.S.I. Bandarísk sakamálasería um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögregl- unnar í Las Vegas.(e) 03.45 Jay Leno (e) 04.35 Vörutorg 05.35 Tónlist 15.00 Hollyoaks 17.05 Talk Show With Spike Feresten 19.30 Comedy Inc. 20.00 So You Think You Can Dance 2 21.40 Entourage 22.10 The Class 22.40 Talk Show With Spike Feresten 23.10 Comedy Inc. 23.35 So You Think You Can Dance 2 01.15 Entourage 01.40 The Class 02.05 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við krossinn Gunnar Þorsteinsson 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 14.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd (e) 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. End- urtekið á klst. fresti. STÖÐ 2 SPORT 2 08.40 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Stanford St. Jude Championship) 09.35 Inside the PGA 10.00 US Open 2008 Frá öðrum degi US Open í golfi. 16.00 NBA 2007/2008 – Finals games (NBA körfu- boltinn – Úrslitakeppnin) Leikur Lakers og Boston. 18.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin skoðuð. 19.00 Kaupþings mótaröð- in 2008 20.00 US Open 2008 Bein útsending frá þriðja degi US Open í golfi. FÓLK lifsstill@24stundir.is Sumarblóm í miklu úrvali Trjágróður af öllum gerðum Ráðgjöf og tilboðagerð F A B R IK A N dagskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.