24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 19

24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 19
24stundir LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 19 13 HÓTEL ALLAN HRINGINN 1 ML Laugarvatn • 2 ÍKÍ Laugarvatn • 3 Skógar • 4 Vík í Mýrdal 5 Nesjaskóli • 6 Neskaupstaður • 7 Egilsstaðir • 8 Eiðar • 9 Stórutjarnir 10 Akureyri • 11 Laugarbakki • 12 Ísafjörður • 13 Laugar í Sælingsdal Pantaðu allan hringinn á hoteledda.is eða í síma 444 4000 12 1 2 4 5 8 9 10 11 13 3 67 1 13 2 ALLAN HRINGINN BROSANDI VEITINGASTAÐIR Á ÖLLUM HÓTELUNUM • ALLTAF STUTT Í SUND VINGJARNLEG ÞJÓNUSTA • GISTIVERÐ FRÁ 3.750 KR. Á MANN Ný stjórn var kjörin á aðal- fundi fyrirtækisins í vikunni. Stjórnina skipa: Halla Tóm- asdóttir, Guðbjörg Edda Egg- ertsdóttir, Kristín Jóhann- esdóttir, Hildur Petersen og David Adams. Í varastjórn voru kjörin Hall- grímur Snorrason, Gunnar Þór Pétursson, Guðrún Pét- ursdóttir, Ingunn Werners- dóttir og Ragnheiður Jóns- dóttir. Fyrirtækið var stofnað af þeim Höllu Tómasdóttur og Krist- ínu Pétursdóttur. Auður Capi- tal hefur starfsleyfi sem verð- bréfafyrirtæki og starfar undir eftirliti FME. áb Viðræður Yahoo og Microsoft um kaup Microsoft á leitar- vélum Yahoo runnu út í sand- inn í gær enn á ný. Hins vegar hafa Yahoo og Google komist að samkomulagi um að Go- ogle setji auglýsingar á leit- arvélar Yahoo. Hlutabréf Yahoo féllu um 10% þegar til- kynnt var um viðræðuslitin við Microsoft í gær, sam- kvæmt frétt Reuters en hluta- bréf Microsoft hækkuðu hins vegar um 4,1%. Tilkynning um samkomulag Yahoo og Google var hins vegar birt eft- ir lokun markaða í gærkvöldi samkvæmt vef BBC. mbl.is Aldrei hafa fleiri Bandaríkja- menn verið í vanskilum með húsnæðislán en í síðasta mán- uði. Alls voru rúmlega 261 þúsund tilvik þar sem veðlán voru gjaldfelld, eignir boðnar upp eða gengu til banka. Þetta er 48% aukning miðað við maí í fyrra en maí var þriðji mánuðurinn í röð þar sem fjölgun varð á vanskila- tilvikum. Kreppunnar á hús- næðismarkaðinum fór að gæta í ársbyrjun 2006, í kjölfar mikils uppgangs, og er hún hvað mest í Kaliforníu, Flór- ída, Nevada og Arizona. mbl.is Á aðalfundi í vikunni Ný stjórn Auðar Capital Samningar tölvurisa Yahoo ekki selt Microsoft Húsnæðiskreppan Aldrei fleiri í vanskilum Tekjuafgangur hins opinbera á fyrsta fjórðungi þessa árs var fjórð- ungi minni en á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Nam hann 16,2 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi nú, saman- borið við 21,5 milljarða í fyrra. Þetta kemur fram í nýútkomnum Hagtíðindum, riti Hagstofu Ís- lands. Þar kemur einnig fram að sem hluti af landsframleiðslu var tekju- afgangurinn 1,2% og sem hlutfall af tekjum hins opinbera 10,2% á fyrsta ársfjórðungi. „Þessi hagstæða afkoma skýrist fyrst og fremst af góðri afkomu rík- issjóðs sem mældist 13,5 milljarðar króna, en afkoma sveitarfélaganna var einnig viðunandi eða 1,3 millj- arðar króna,“ segir í frétt á vefsíðu Hagstofunnar. Tekjur hins opinbera hafa að meðaltali vaxið um 3,2% á milli ársfjórðunga frá fyrsta ársfjórðungi 2004, en á sama tíma hefur vöxtur útgjaldanna verið að meðaltali 2,4% milli ársfjórðunga, segir þar ennfremur. „Til samanburðar hef- ur neysluverð hækkað um 1,4% að meðaltali milli ársfjórðunga á þess- um tíma. Frá árinu 2006 hefur tekjuvöxtur hins opinbera verið að meðaltali 1,5% milli ársfjórðunga en vöxtur útgjalda 2,8%.“ Tekjuafgangur hins opinbera á fyrsta árfjórðungi 16,2 milljarðar Afgangurinn fjórðungi minni en í fyrra Hagstofan Í nýju riti stofnunarinnar kemur fram að afkoma ríkissjóðs á fyrsta fjórðungi ársins var 13,5 milljarðar, en afkoma sveitarfélaga 1,3 milljarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.