24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 53

24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 53
24stundir LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 53 Á daginn kennir söngkonan Margrét Eir söng og talsetur teiknimyndir. Á kvöldin syngur hún með „leynihljómsveitinni” Thin Jim and the Castaways, auk þess sem hún undirbýr nýja plötu með Róberti Þór- hallssyni bassaleikara. Lítil skot ta með Ey jólfi frænda Madonnu-tónleikar í London Á Club Passim í Bo ston ÆSKAN Í DAG TÓNLISTIN 80’s þemapartí „Þarna með mér eru Heiða Ólafsdóttir og Katrín Hauksdóttir. Katrín sló okkur öllum við í hárgreiðslu.” Veiðimaðurinn „Hérna er ég að sýna veiðihæfileikana. Veiði er nýtt sport sem ég er nýbúin að taka upp - en ég fer samt ekki í veiði um hverja helgi. Ég byrjaði í hitteðfyrra og á veiðistöng og allt.” Fermingarmyndin „Ég fermdist árið 1986 með vöfflur í hárinu, í neongrænni skyrtu og kjólfötum úr Karnabæ. Af hverju var ég ekki í kjól? Ég er í buxum! Hræðilegt! Og hvað er með þessa nælu?” Vinirnir „Hér er ég með tveimur af mínum bestu vinum, Katrínu Hauksdóttur og Gísla Magnasyni, í London. Ég og Kata vorum að koma af Madonnu-tónleikum í París og Gísli bjó þá í London.” Með mömmu „Þarna er ég rúmlega eins árs, með móður minni, Sigurveigu Hönnu Eiríksdóttur.” Margrét Eir Söngkonan í fíling „Þessi mynd var tekin á útgáfutónleikum sem voru haldnir í tilefni af útkomu annarrar sólóplötu minnar, sem hét Andartak, árið 2004. Vinkona mín tók myndina.” Club Passim „Þarna er ég að syngja á Club Passim í Boston en hann er mjög þekktur þar um slóðir. Joan Baez og Bob Dylan spiluðu oft þarna í gamla daga. Ég kom fram með Róberti Þórhallssyni, bassaleikara en við myndum saman dúettinn MOR.” Kolbrún Björnsdóttir útvarpskona eða „Kolla á Bylgjunni“ segir okkur frá því hvað hún er að lesa, hlusta og horfa á þessa vikuna. Bókin á náttborðinu: Þær eru nokkrar. Meðal annars 3 dagar í október eftir Árbæinginn og Fylkismanninn Fritz Má Jörgensson, Crimes Against Logic sem er snilld- arbók sem útskýrir á afar skemmtilegan hátt að við höf- um alls ekki alltaf rétt á eigin skoðunum og svo gim- steinninn Falið vald eftir Jóhannes Björn Lúðvíksson. Diskurinn í græjunum: Í bílnum er það hljóðdiskur um sögu Íslands og Íslendinga en Hvanndalsbræður heima. Þeir eru snillingar. Á hvaða bíómynd fórstu síðast? Ég sá Sex and the City með nokkrum af mínum bestu vinkonum. Uppáaldssjónvarpsþátturinn: Greýs Anatomy og Desperate Housewives. Ekki trufla mig þegar þeir eru í gangi! Kolbrún Björnsdóttir Fannar Arason, barþjónn á Vega- mótum, blandaði fyrir okkur kokteil vikunnar. Strawberry Daquri 5 fersk jarðarber „sletta“ af Grenadin 3 cl Baccardi-romm 1 cl Kahlua 2 kúffullar msk. af klökum Setjið allt í blandara og hellið í kælt kokteilglas. Berið fram með röri og skeið Kokteill vikunnar Strawberry Daquri Elma Lísa Gunn- arsdóttir leikkona Ég verð í afslöppun og ætla kannski í bæinn. Svo er ég að fara að sýna síð- ustu sýninguna af Ástin er diskó – líf- ið er pönk í kvöld. Helga Braga leik- kona Ég ætla á hestbak í dag. Það viðrar vel þannig að það verður bara riðið út! Páll Rósinkrans söngvari Ég er að hugsa um að fara í bíó í kvöld. Veit þó ekki hvaða mynd mig langar til að sjá. Ætli ég láti ekki bara konuna ráða því. Partí og pinnahælar Hvar verður þú í kvöld? LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is a Hérna er ég að sýna veiðihæfileikana. Veiði er nýtt sport sem ég er nýbúin að taka upp. myndaalbúmið MYNDBROT Flottur sportfatnaður frá No Secret stærðir 42-56 fæst einnig í svörtu og brúnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.