24 stundir - 14.06.2008, Side 53

24 stundir - 14.06.2008, Side 53
24stundir LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 53 Á daginn kennir söngkonan Margrét Eir söng og talsetur teiknimyndir. Á kvöldin syngur hún með „leynihljómsveitinni” Thin Jim and the Castaways, auk þess sem hún undirbýr nýja plötu með Róberti Þór- hallssyni bassaleikara. Lítil skot ta með Ey jólfi frænda Madonnu-tónleikar í London Á Club Passim í Bo ston ÆSKAN Í DAG TÓNLISTIN 80’s þemapartí „Þarna með mér eru Heiða Ólafsdóttir og Katrín Hauksdóttir. Katrín sló okkur öllum við í hárgreiðslu.” Veiðimaðurinn „Hérna er ég að sýna veiðihæfileikana. Veiði er nýtt sport sem ég er nýbúin að taka upp - en ég fer samt ekki í veiði um hverja helgi. Ég byrjaði í hitteðfyrra og á veiðistöng og allt.” Fermingarmyndin „Ég fermdist árið 1986 með vöfflur í hárinu, í neongrænni skyrtu og kjólfötum úr Karnabæ. Af hverju var ég ekki í kjól? Ég er í buxum! Hræðilegt! Og hvað er með þessa nælu?” Vinirnir „Hér er ég með tveimur af mínum bestu vinum, Katrínu Hauksdóttur og Gísla Magnasyni, í London. Ég og Kata vorum að koma af Madonnu-tónleikum í París og Gísli bjó þá í London.” Með mömmu „Þarna er ég rúmlega eins árs, með móður minni, Sigurveigu Hönnu Eiríksdóttur.” Margrét Eir Söngkonan í fíling „Þessi mynd var tekin á útgáfutónleikum sem voru haldnir í tilefni af útkomu annarrar sólóplötu minnar, sem hét Andartak, árið 2004. Vinkona mín tók myndina.” Club Passim „Þarna er ég að syngja á Club Passim í Boston en hann er mjög þekktur þar um slóðir. Joan Baez og Bob Dylan spiluðu oft þarna í gamla daga. Ég kom fram með Róberti Þórhallssyni, bassaleikara en við myndum saman dúettinn MOR.” Kolbrún Björnsdóttir útvarpskona eða „Kolla á Bylgjunni“ segir okkur frá því hvað hún er að lesa, hlusta og horfa á þessa vikuna. Bókin á náttborðinu: Þær eru nokkrar. Meðal annars 3 dagar í október eftir Árbæinginn og Fylkismanninn Fritz Má Jörgensson, Crimes Against Logic sem er snilld- arbók sem útskýrir á afar skemmtilegan hátt að við höf- um alls ekki alltaf rétt á eigin skoðunum og svo gim- steinninn Falið vald eftir Jóhannes Björn Lúðvíksson. Diskurinn í græjunum: Í bílnum er það hljóðdiskur um sögu Íslands og Íslendinga en Hvanndalsbræður heima. Þeir eru snillingar. Á hvaða bíómynd fórstu síðast? Ég sá Sex and the City með nokkrum af mínum bestu vinkonum. Uppáaldssjónvarpsþátturinn: Greýs Anatomy og Desperate Housewives. Ekki trufla mig þegar þeir eru í gangi! Kolbrún Björnsdóttir Fannar Arason, barþjónn á Vega- mótum, blandaði fyrir okkur kokteil vikunnar. Strawberry Daquri 5 fersk jarðarber „sletta“ af Grenadin 3 cl Baccardi-romm 1 cl Kahlua 2 kúffullar msk. af klökum Setjið allt í blandara og hellið í kælt kokteilglas. Berið fram með röri og skeið Kokteill vikunnar Strawberry Daquri Elma Lísa Gunn- arsdóttir leikkona Ég verð í afslöppun og ætla kannski í bæinn. Svo er ég að fara að sýna síð- ustu sýninguna af Ástin er diskó – líf- ið er pönk í kvöld. Helga Braga leik- kona Ég ætla á hestbak í dag. Það viðrar vel þannig að það verður bara riðið út! Páll Rósinkrans söngvari Ég er að hugsa um að fara í bíó í kvöld. Veit þó ekki hvaða mynd mig langar til að sjá. Ætli ég láti ekki bara konuna ráða því. Partí og pinnahælar Hvar verður þú í kvöld? LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is a Hérna er ég að sýna veiðihæfileikana. Veiði er nýtt sport sem ég er nýbúin að taka upp. myndaalbúmið MYNDBROT Flottur sportfatnaður frá No Secret stærðir 42-56 fæst einnig í svörtu og brúnu

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.