24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 45

24 stundir - 14.06.2008, Blaðsíða 45
24stundir LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 45 Grillaður skötuselur á tómatkar- töflumús borinn fram með grill- uðu grænmeti, sítrónu og góðri ólífuolíu fyrir fjóra: Hráefni 600 g skötuselur, snyrtur og skor- inn í 4 steikur salt og pipar 1 sítróna extra virgin-ólífuolía Aðferð Veltið skötuselnum upp úr ólífu- olíunni og grillið á hvorri hlið í sirka 3-5 mínútur. Takið af grillinu og kreistið hálfa sítrónu yfir og kryddið með salti og pipar. Grillað grænmeti: Hráefni 1 kúrbítur 1 eggaldin 1 rauðlaukur 1 fennel ½ búnt basil 1 pressað hvítlauksrif ólífuolía salt og pipar Aðferð Grænmetið er skorið í þunnar sneiðar. Olían er sett í bakka ásamt smátt söxuðu basil, salti og pipar. Setjið eitthvað undir bakkann öðr- um megin svo að hann hallist vel og olían og kryddið renni að ann- arri brúninni. Þetta er nauðsynlegt til að olían renni úr grænmetinu. Byrjið að grilla eina tegund í einu á vel heitu grillinu. Um leið og grænmetið er tekið af grillinu er það sett beint út í olíuna og vætt vel, tekið upp úr og olían látin renna af. Þá situr hæfilegt magn af olíu og kryddi eftir á grænmetinu. Þannig er hver tegund grilluð á fætur annarri. Grænmetið þarf ekki að vera sjóðandi heitt þegar það er borið fram. Best er að það sé volgt. Kartöflustappa: 4 stk bökunarkartöflur 1 tsk tómatpúrre maldon-salt smjörklípa skvetta af ólífuolíu Aðferð Kartöflur flysjaðar og skornar í litla bita og soðnar í saltvatni. Þegar þær eru soðnar er vatnið sigtað frá og kartöflurnar maukaðar með gaffli, settar í pott ásamt tómat- púrre, smjöri, ólífuolíu og mal- don-salti. Hitað á mjög lágum hita. Allt sett á disk ásamt sítrónubát og skvettu af ólífuolíu. AÐALRÉTTUR Grillaður skötuselur á tómatkartöflumús Það er meira í Mogganum Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1800 í dag Laugardagur 14. júní 2008  Hópur stelpna kynntist í gegnum hamstra. » Meira í Morgunblaðinu Hamstrahittingur  Björk svarar Árna Johnsen fullum hálsi » Meira í Morgunblaðinu Fullorðinslegt?  Hanna Birna segist ekki tjalda til einnar nætur » Meira í Morgunblaðinu Komin til að vera  „Ég græt við bensíndæl- una,“ segir Skagamaður » Meira í Morgunblaðinu Dýrt að dæla á  Kántrí, rapp, dauðarokk og balltónlist í Álafosskvos » Meira í Morgunblaðinu MÚSMOS í dag Helgið ykkur land! Nánari upplýsingar í síma 893 5046 og á www.fjallaland.is og www.leirubakki.is Allir velkomnir að koma og skoða! Til sölu mjög fallegar lóðir í Fjallalandi við Leiru- bakka. Kjarri- og mosavaxið hraun. Sögufrægt hérað, mikil fjallasýn, veðursæld og hlý sumur. Endalausir útivistarmöguleikar. Allt eignarlóðir. Lóðirnar seljast með vegi að lóðamörkum, kalt vatn og rafmagn komið í götur. Hitaveita verður í boði. Golfvöllur í undirbúningi. Kaup á landi er örugg fjárfesting. Aðeins 100 km frá Reykjavík. Fjölbreytileg þjónusta við lóðareigendur heima á Leirubakka: Verslun, bensínstöð, veitingahús, hótel, Heklusetur með Heklusýningu, hestaleiga, reiðskóli, skipulegar sögu- og menningargöngur og margt fleira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.