24 stundir - 05.07.2008, Page 1
24stundir/Frikki
„Í öllum erfiðleikum
felast tækifæri“
24stundirlaugardagur5. júlí 2008126. tölublað 4. árgangur
Gyltan, hljómsveitarrúta Dalton,
hefur náð sér af sárum sínum og
er komin aftur á göturnar. Sömu
sögu er ekki að segja af Böðvari
Rafni, söngvara sveitarinnar.
Rútan jafn óheppin
FÓLK»54
Á brokki
YFIRHEYRSLAN»42
»12
11
14
26
12
17
VEÐRIÐ Í DAG »2
Hestar og menn skemmtu sér vel
saman á Gaddstaðflötum þegar
blaðamaður 24 stunda kom þar
við. Kokkurinn á staðnum
hafði nóg að gera.
2000 hamborgarar
í hestamenn á Hellu
»20
Fólk vill létta og sumarlega rétti í
góðu veðri og kokkarnir á Vega-
mótum, þeir Stefán Magnússon og
AJ Caputo gefa upp-
skriftir að slíku góðgæti.
Létt og sumarlegt
»40
Þórunn Sveinbjarnardóttir um-
hverfisráðherra segist þurfa að
taka sig á í hjólreiðunum en hún
reynir að vera umhverf-
isvæn engu að síður.
Löt að hjóla
»46
NEYTENDAVAKTIN »4
42% munur
á Strepsils
Friðrik Pálsson ræðir um túrismann, sóknarfærin og áfallið sem öllu breytti
Síðustu ár hafa verið Friðriki Pálssyni bæði gjöful og þungbær.
Hann sagði skilið við sjávarútveginn, færði sig yfir í ferðaþjón-
ustuna og hefur rekið Hótel Rangá og fleiri gististaði af mikilli
atorku. En lífið tekur stundum undarlegar beygjur. Árið 2006
slasaðist eiginkona hans, Ólöf Pétursdóttir, alvarlega og lést fyr-
ir þremur mánuðum. Friðrik talar um framtíð túrismans og
hvernig fjölskyldunni gengur að aðlagast breyttum aðstæðum.
»34
HELGARBLAÐ
Eftir Andrés Inga Jónsson
andresingi@24stundir.is
„Ef samkynhneigt par biður þig að staðfesta
samvist sína í kirkju, munt þú gera það?“ Svona
hljóðaði spurningin sem 24 stundir lögðu fyrir
alla presta landsins í vikunni. Af þeim sem náð-
ist í svöruðu langflestir játandi – eða 77%.
Það má því þykja ljóst að prestar þjóðkirkj-
unnar hafa tekið breyttum aðstæðum opnum
örmum. Þeir sem ekki treysta sér til að gefa
saman par af sama kyni vísa gjarnan til trúar-
sannfæringar sinnar, líkt og lög um staðfesta
samvist gera ráð fyrir að hægt sé.
Ennfremur voru sóknarprestar, sem sjálfir
vilja ekki framkvæma staðfestingarathöfn,
spurðir hvort þeir myndu hleypa öðrum prest-
um inn í kirkjur sínar til þess. Af svörunum að
dæma má segja að kirkjudyr landsins séu opnar
upp á gátt fyrir samkynhneigð pör.
Hýrnar yfir kirkjunni
Þrír af hverjum fjórum þjóðkirkjuprestum myndu staðfesta samvist samkynhneigðra
FRÉTTASKÝRING»22
Nýja Sendibílastöðin
568 5000
Listhúsinu Laugardal
Reykjavík
Sími: 581 2233
Óseyri 2
Akureyri
Sími 461 1150
Bjóðum 6 mánaða vaxtalausa raðgreiðslusamninga
SUMAR
TILBOÐ
Telma Tómasson er bæði hesta-
og fjölmiðlakona og segir að
fyrsta minning sín tengist smá-
hesti í Hollandi. Telma er yfirheyrð
í blaðinu í dag.