24 stundir


24 stundir - 05.07.2008, Qupperneq 26

24 stundir - 05.07.2008, Qupperneq 26
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008ATVINNA26 stundir SJÚKRALIÐAR Sjúkraliða vantar til starfa í öryggisíbúðum á Eirhömrum og Hlaðhömrum í Mosfellsbæ. Við leitum eftir sjúkraliðum sem hafa áhuga á því að starfa við hjúkrun og þjónustu á heimilum fólks í örygg- isíbúðum okkar í Mosfellsbæ. Hjúkrunarheimilð Eir skipuleggur og samhæfir félags- lega heimaþjónustu og heimahjúkrun fyrir íbúana. Mark- mið með þjónustunni er meðal annars að gera fólki kleift að búa áfram á eigin heimilum þrátt fyrir hrakandi heilsu. Nú þegar eru lausar stöður á næturvaktir, einstakar kvöldvaktir og helgarvaktir. Upplýsingar á virkum dögum frá kl. 08:00-16:00 gefa: Birna Kr. Svavarsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 522 5700 og Kristjana Gígja deildarstjóri í síma 522 5791/860 7400 Hjúkrunarheimili Hlíðarhúsum 7. 112 Reykjavík. Sími. 522 5700. www.eir.is VILTU BESTA STARF Í HEIMI? Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is Frístundaheimili ÍTR óska eftir starfsfólki sem getur tekið þátt í að stýra starfi með 6-9 ára börnum á eftirfarandi sviðum: List- og verkgreinar, s.s. tónlist, myndlist, leiklist, smíði, textíl Íþróttir og leikir, s.s. útileikir, innileikir Útivist og umhverfismennt, s.s. gönguferðir, náttúruskoðun Barnalýðræði og lífsleikni, s.s. hópastarf, barnafundir, lesa sögur, vinátta og samvera Um er að ræða hlutastörf eftir hádegi en starfshlutfall og vinnutími getur verið sveigjanlegt Spennandi og krefjandi störf í boði hjá HRV Engineering HRV Engineering leitar að framtíðarstarfsfólki til að vinna að stórum og krefjandi verkefnum á sviði áliðnaðar HRV Engineering er framsækið þjónustufyrirtæki við áliðnaðinn. Það hefur sérhæft sig í uppbyggingu álvera frá því um miðjan síðasta áratug fyrir Century Aluminum, Rio Tinto Alcan, Alcoa og Rusal. HRV vinnur eftir alþjóðlegum verkefnastjórnunaraðferðum við undirbúning, hönnun og stjórnun framkvæmda við stækkun, uppbyggingu eða breytingu álvera – bæði heima og erlendis – og fjárfestingarverkefnum sem þeim tengjast. Hjá HRV er horft til framtíðar og útrásin rétt að hefjast því eftirspurn eftir áli eykst með ári hverju. www.hrv.is Verkefnaleiðtogar (Program Managers) Hjá okkur eru í boði spennandi og krefjandi störf fyrir verkefnaleiðtoga sem stjórna hóp verkefnastjóra. Um er að ræða störf við skipulagningu krefjandi verk- efna og gerð og eftirfylgni verkefnaáætlana. Þekking á verkefnastjórnun er nauð- synleg og þarf umsækjandi að geta sýnt fram á reynslu á því sviði, helst í tengsl- um við stóriðjuframkvæmdir. Stjórnunarreynsla er mjög mikilvæg, sem og þekk- ing og reynsla á sviði fjármála og rekstrar fyrirtækja. Verkefnastjórar Hjá okkur eru í boði spennandi og krefjandi störf verkefnastjóra. Þekking á verk- efnastjórnun er nauðsynleg og þurfa umsækjendur að geta sýnt fram á reynslu á því sviði. Sérfræðingar í rekstrar- og arðsemisgreiningu Hjá okkur eru í boði spennandi og krefjandi störf fyrir sérfræðinga í rekstar- og arðsemisgreiningu. Verkfræði, eða sambærileg menntun, er nauðsynleg, ásamt skilningi á rekstri fyrirtækja. Sérfræðingar í framleiðslustjórnun Hjá okkur eru í boði spennandi og krefjandi störf fyrir sérfræðinga í framleiðslu- stjórnun. Verkfræði, eða sambærilegrar menntunar, er krafist. Þekking og reynsla af vinnu með bestunarlíkön er æskileg, sem og skilningur á rekstri fyrirtækja. Sérfræðingar í vörustjórnun og flutningastjórnun Hjá okkur eru í boði spennandi og krefjandi störf fyrir sérfræðinga í vörustjórnun og flutningastjórnun.Verkfræði, eða sambærilegrar menntunar, er krafist. Þekk- ing og reynsla af straumlínustjórnun er æskileg, sem og skilningur á rekstri fyrir- tækja. Sérfræðingar í öryggistjórnun – umhverfi, öryggi, heilsa Hjá okkur eru í boði spennandi og krefjandi störf fyrir sérfræðinga í öryggis- stjórnun. Verkfræði, eða sambærilegrar menntunar, er krafist, sem og þekkingar og reynslu af öllum þáttum öryggis- og umhverfismála hjá stórum fyrirtækjum. Skjalastjóri Hjá okkur eru í boði spennandi og krefjandi starf fyrir skjalastjóra. Starfið felst í því að sjá um skjalastjórnun verkefnasviðsins og þátttöku í verkefnum þess. Tækniteiknunar, eða sambærilegrar menntunar, er krafist, sem og þekkingar og reynslu af skjalastjórnun. • Þekking og/eða reynsla á viðkomandi sviði • Frumkvæði • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Góð enskukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar um störfin veitir Símon Þorleifsson, framkvæmdastjóri verkfræði- þjónustu HRV (Eningeering Alliance), í síma 858 0510, eða með fyrirspurn á netfangið simon@hrv.is. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2008 og skulu umsóknir berast til Steinunnar Ketilsdóttur, mannauðsstjóra HRV, á netfangið steinunnk@hrv.is A T H Y G L I Menntunar- og hæfniskröfur fyrir öll störfin eru:

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.