24 stundir - 05.07.2008, Page 48
48 LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 24stundir
Minningarkort
Minningar- og styrktarsjóðs
hjartaskjúklinga
sími 552 5744
Gíró- og kreditkortþjónusta
Lárétt
3 Norðuramerískur fugl ræktaður til matar. (7)
7 Vökvi sem verður eftir þegar skyr er gert. (4)
9 Kvenrödd milli alts og sóprans. (11)
11 Litarefni sem er í grænukornum. (9)
12 Maður sem tilheyrir stórum þjóðflokki sem talar drav-
íamál og er dreifður um Indland og nálæg lönd. (6)
13 Geimförin sem skotið var á loft 1977 til að kanna
Júpíter og Satúrnus. (7)
14 ____ Álfsdóttir, kona Gissurar Þorvaldssonar sem
brann inni í Flugumýrarbrennu. (4)
15 Band notað í vefnað. (9)
17 Að kasta steinum úr _______, að hafa ekki efni á því
að gera athugasemdir. (8)
20 Pílagrímsferð til Rómar. (10)
21 Lítil tota út frá botnristlinum sem stíflast auðveldlega.
(9)
22 Undirfylking liðdýra sem telur meðal annars marflær
og humra. (9)
24 Vodka ______, uppáhalds drykkur James Bond. (7)
26 Ílát notað við altarisgöngu. (8)
29 Fylgihnöttur reikistjörnu. (5)
30 _______torg í miðborg London. (9)
32 Sögn undir hjarta í brids. (5)
33 Hormón sem myndast í briskirtlinum. (7)
35 Höfuðborg Eþíópíu. (5,5)
36 Hlutir á safni. (9)
37 Flatvaxinn brjóskfiskur aðlagaður að botnlífi með eyr-
ugga samvaxna haus og bol og augu ofan á hausnum. (5)
38 Stöðuvatn innan marka Mosfellssveitar. (9)
Lóðrétt
1 Gunnlaugs saga __________, þekkt Íslendingasaga. (9)
2 Leifar af byggingum. (6)
3 Einveldishyllingin 1662 átti sér stað í _______. (8)
4 Tónverk fyrir söng með undirleik hljóðfæra, yfirleitt í
nokkrum þáttum. (7)
5 _____hestur, annað orð yfir flóðhest. (5)
6 Bein sem tengir saman axlarlið og bringubein. (7)
7 Maður sem kynntur er í upphafi Njálssögu. (6,5)
8 Bandarískur leikari sem hefur leikið í myndunum
Happy Gilmore, The Wedding Singer og The Longest
Yard. (4,7)
10 Mexíkóskur hattur. (8)
16 Ávextir Pyrus communis. (5)
18 Höfuðborg Víetnams. (5)
19 Landlukt konungsríkið í sunnanverðri Afríku. Núver-
andi konungur er Mswati III. (9)
20 Á sem rennur í gegnum París. (5)
22Frumefni og eini málmurinn sem er vökvi við stofuhita.
(11)
23 Aðgerð sem notuð er í örsmæðareikningi til þess að
finna afleiðu falls og hallatölu snertils fallsins í gefnum
punkti. (7)
24 Hópur listamanna kenndur við súrrealisma sem áttu
rætur sínar í Breiðholtinu. Meðal meðlima voru Einar Me-
lax og Þór Eldon. (6)
25 Tegund af hjólbarða þar sem strigalög og vírar liggja
þvert á akstursstefnuna. (10)
26 Bráð þarmasýking sem berst aðallega með menguðu
vatni. (6)
27 Annað heiti Anatólíuskagans. (5,4)
28Þekkt ferðafélag. (7)
31 Fylki norðaustast í Indlandi sem er mesta terækt-
arsvæði landsins. (5)
34 „_____ er nú síðan leit ég þá steina lengur ei man ég
óskina neina“.(5)
Vinningshafar í 38. krossgátu
24 stunda voru:
Erla Ásmundsdóttir,
Melateig 41 – 201, 600 Akureyri.
Sigrún Helgadóttir,
Sólheimum 42, 104 Reykjavík.
1. Fækkun á stöðugildum um 20. 2. Málningu var hent í hús Magnúsar til að mótmæla framgöngu borgarinnar í umhverfisátakinu sem stendur nú yfir. 3.
Björk Guðmundsdóttir. 4. Bryndís Björgvinsdóttir, meistaranemi í þjóðfræði. 5. Flugið er farið til minningar um flugmenn sem létust í seinni heimsstyrjöldinni.
6. Haukur Hilmarsson sem hljóp inn á flugbraut á Kelflavíkurflugvelli. 7. Amy Winehouse. 8. Tony Shalhoub, aðalleikari sjónvarpsþáttanna Monk. 9. Justin
Timberlake. 10. Bryndís Ásmundsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir. 11. Garðar Thor Cortes í viðtali við Hello. 12. Til Portsmouth. 13. Guðjón Þórðarson, þjálfari
ÍA. 14. Christie Brinkley. 15. Kate Moss.
6. Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér í
vikunni? „Við ætluðum að reyna að
bjarga lífi Pauls Ramses. En því miður
held ég að það hafi ekki tekist,“
7. Hvaða stjarna tók sig til á Glaston-
bury-tónlistarhátíðinni og kýldi áhorf-
anda með olnboganum?
8. Hvaða þekkti sjónvarpsleikari er á
Íslandi þessa dagana?
9. Hvaða Hollywood-stjarna sagði eft-
irfarandi? „Ég er ennþá hræddur við
mömmu, en ég held að allir fullorðnir
karlmenn séu það.“
10. Hverja munu fara með hlutverk
Janis Joplin í sýningunni Janis 27 sem sett
verður upp í Íslensku óperunni í haust?
11. Hver sagði eftirfarandi? „Ég lít á
þessa samlíkingu sem hrós en það eina
sem við James Bond eigum sameiginlegt
er að við förum báðir í jakkafötum til
vinnu.“
12. Ísraelski sóknarmaðurinn Ben Sah-
ar hefur verið lánaður frá Chelsea. Hvert
var hann sendur?
13. Hver sagði eftirfarandi? „Stefán,
það þýðir ekkert að tala við þessi fífl,
komdu þér í burtu“?
14. Hvaða ofurfyrirsæta stendur nú í
mjög subbulegum skilnaði.
15. Ljósir lokkar eru til sölu á eBay á
805 evrur. Hverjum tilheyrðu lokkarnir?
Tveir heppnir þátttakendur fá glæ-
nýja kilju frá bókaútgáfunni Skjald-
borg. Það er metsölubókin Góði
strákurinn eftir Dean Koontz sem
er spennusaga að bestu gerð.
fréttagátaLAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
VINNINGSHAFAR
LÍFSSTÍLL
lifsstill@24stundir.is dægradvöl
Krossgátan Sendið lausnina og
nafn þátttakanda á:
Krossgátan
24 stundir
Hádegismóum 2
110 Reykjavík
1: Hvaða sparnaðaraðgerðir kynnti
Ríkisútvarpið í vikunni?
2. „Við erum búin að kæra til lög-
reglu,“ segir Vilborg Gestsdóttir, eigin-
kona Magnúsar Sædals, byggingarfulltrúa
Reykjavíkurborgar. Hvað glæp kærði
hún?
3. Hver sagði andstæðinga álvera vera
meirihluta þjóðarinnar en ekki bara
nokkra hippa?
4. Hver var nýlega ráðin ritstjóri Stúd-
entablaðsins, skólaárið 2008-2009?
5. Liberty Belle, B 17-sprengjuflugvél,
lenti á Reykjavíkurflugvelli í vikunni.
Hver var tilgangurinn?