24 stundir - 05.07.2008, Page 53
24stundir LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 53
Christina Applegate missti
kærasta sinn til tveggja ára
hinn 1. júlí. Lee Grivas hafði
lengi barist við eiturlyfjafíkn
og höfðu þau margsinnis slitið
sambandi sínu vegna þess. Lee
er talinn hafa látist úr of
stórum skammti af heróíni. iav
Kærastinn látinn
Sorgardagur
17.50 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World)
18.20 Hápunktar leiktíð-
anna (Season Highlights)
19.15 Bestu leikirnir
20.55 Mexico (Champions
of the World) Knatt-
spyrnuhefðina í Suður
Ameríku skoðuð. Í þessum
þætti er Mexíkó tekið fyrir
sem en sú þjóð státar af
ágætri knattspyrnuhefð
og hefur til að mynda tví-
vegis verið gestgjafar á
HM.
21.50 Everton – Leeds,
99/00 (PL Classic Matc-
hes)
22.20 Everton – Arsenal
(Bestu leikirnir)
18.45 Gönguleiðir Endur-
sýndur þáttur frá því sl.
sunnudag, enturtekið á
klst. fresti.
08.00 Búi og Símon
10.00 Searching For Dav-
id’s Heart
12.00 Lemony Snicket’s A
Series of Unfortunate
events
14.00 The Perez Family
16.00 Búi og Símon
18.00 Searching For Dav-
id’s Heart
20.00 Lemony Snicket’s A
Series of Unfortunate
events
22.00 What’s Love Got To
Do With It
24.00 Le petit lieutenant
02.00 Out of Time
04.00 What’s Love Got To
Do With It
06.00 Eight Below
16.15 Landsmót hesta-
manna Samantekt. (e)
(6:7)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ungar ofurhetjur
(Teen Titans) (59:65)
17.53 Skrítin og skemmti-
leg dýr (Weird & Funny
Animals) (25:26)
18.00 Gurra grís (Peppa
Pig) (97:104)
18.05 Lítil prinsessa
(Little Princess) (25:35)
18.16 Herramenn (The Mr.
Men Show) (10:52)
18.25 Út og suður: Kóki í
Hrafnsholti í Neðra Sax-
landi í Þýskalandi (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.55 Karþagó (Carthage)
Bresk heimildamynd um
hina sögufrægu borg Kar-
þagó í Norður–Afríku, þar
sem nú er Túnis. Fjallað er
um hina illa liðnu Kar-
þagómenn og ástæður
þess að Rómverjar voru
staðráðnir í að má þá af
spjöldum sögunnar. (2:2)
20.45 Vinir í raun (In Case
of Emergency) Meðal leik-
enda eru David Arquette,
Jonathan Silverman, Greg
Germann, Kelly Hu, Lori
Loughlin og Jackson
Bond. (4:13)
21.10 Lífsháski (Lost)
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið Farið yfir
íþróttaviðburði helg-
arinnar, innlenda sem er-
lenda.
22.45 Herstöðvarlíf (Army
Wives) (11:13)
23.30 Kastljós (e)
23.50 Dagskrárlok
07.00 Sylvester og Tweety
07.25 Camp Lazlo
07.50 Tommi og Jenni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
10.15 Mannshvörf (Miss-
ing)
11.10 Tískuráð Tim Gunns
(Tim Gunn’s Guide to
Style)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Nágrannar
12.50 Derren Brown: Hug-
arbrellur
13.15 Tölur (Numbers)
14.00 Dýravinur (Because
of Winn–Dixie)
15.55 Háheimar
16.15 Leðurblökumaðurinn
(Batman)
16.40 Skjaldbökurnar
17.05 Louie
17.15 Tracey McBean
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
(Neighbours)
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
19.10 Simpson
19.35 The One Where Rac-
hel’s Sister Bab (Friends)
20.00 Getur þú dansað?
(So you Think you Can
Dance)
21.25 Ógnaralda (Killer
Wave)
22.50 Mömmudrengur
(Only The Lonely)
00.30 Hákarlinn (Shark)
01.15 Þögult vitni (Silent
Witness)
02.05 Dýravinur (Because
of Winn–Dixie)
03.50 Ógnaralda (Killer
Wave)
05.15 Simpson
05.40 Fréttir
07.00 Landsbankadeildin
(Keflavík – FH)
17.10 Landsbankadeildin
(Keflavík – FH)
19.00 Sumarmótin Fjallað
um Shellmótið í Vest-
mannaeyjum í máli og
myndum.
19.45 Landsbankadeildin
(HK – Fjölnir) Bein út-
sending. .
22.00 Landsbankamörkin
Allir leikirnir, öll mörkin
og bestu tilþrifin í umferð-
inni skoðuð.
23.00 F1: Við endamarkið
Fjallað um atburði helg-
arinnar og gestir í mynd-
veri ræða málin.
23.40 Landsbankadeildin
(HK – Fjölnir)
01.30 Landsbankamörkin
Allir leikirnir, öll mörkin í
umferðinni skoðuð.
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Dynasty (e)
09.30 Vörutorg
10.30 Tónlist
15.35 Vörutorg
16.35 Girlfriends
17.00 Rachael Ray
17.45 Dr. Phil
18.30 Dynasty
19.20 Top Chef Fimm
kokkar þurfa að sanna
hæfni sína og fá það verk-
efni að búa til matseðil fyr-
ir brúðkaupsveislu. (e)
20.10 Kimora: Life in the
Fab Lane (4:9)
20.35 Hey Paula Paula Ab-
dul sýnir áhorfendum
hvernig stjörnulífið er í
raun og veru. (3:7)
21.00 Eureka (8:13)
21.50 The Evidence Anita
Briem leikur eitt aðal-
hlutverkanna. Boxari
finnst látinn í húsasundi.
Félagarnir Cole og Bishop
reyna að lesa í sönn-
unargögnin og finna morð-
ingjann. (2:8)
22.40 Jay Leno
23.30 Criss Angel Mind-
freak (e)
23.55 Dynasty (e)
00.45 Girlfriends (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Entourage
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Entourage
22.00 Comedy Inc.
22.25 Wire
23.25 Sjáðu
23.50 Tónlistarmyndbönd
08.30 Benny Hinn
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Maríusystur
22.00 Blandað ísl. efni
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
STÖÐ 2 SPORT 2
08.00 Barnaefni
10.55 Landsmót hesta-
manna (e) (5:7)
11.05 Hlé
15.35 Jane Eyre (Jane
Eyre) (e)
16.30 Karþagó (Carthage)
(e) (1:2)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Stúlka með trompet
Barnamynd frá Serbíu. (e)
17.45 Skoppa og Skrítla
(e) (4:12)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Á flakki um Norð-
urlönd (På luffen – Nor-
den) (e) (1:8)
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Út og suður: Kóki í
Hrafnsholti í Neðra Sax-
landi í Þýskalandi Gísli
Einarsson heilsar upp á
fólk. Textað á síðu 888 .
20.10 Julie (Julie) Þýsk/
frönsk sjónvarpsmynd. Ju-
lie de Maupin er ungri
bjargað frá því að verða
fórnað við svarta messu.
Þegar hún vex úr grasi
verður hún afbragð ann-
arra kvenna og heillar hirð
Loðvíks 14. Aðalhlutverk:
Sarah Biasini, Pietro Ser-
monti, Pierre Arditi,
Thure Riefenstein, Jürgen
Prochnow. (1:2)
21.50 Landsmót hesta-
manna
22.05 Sunnudagsbíó (Lad
de små børn) Dönsk mynd
um tilfinningarót ungra
hjóna eftir að dóttir þeirra
deyr. Aðalhlutverk: Sofie
Gråbøl, Michael Birkkjær,
Søren Pilmark, Lena
Endre, Karen–Lise Myns-
ter, Laura Christensen og
Lars Brygmann.
23.45 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
11.35 Bratz
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Nágrannar
(Neighbours)
14.15 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
15.20 Forsöguskrímsli
(Primeval)
16.10 Monk
16.55 60 mínútur
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
19.10 Derren Brown: Hug-
arbrellur – Nýtt (Derren
Brown: Trick Of The
Mind)
19.35 Nýtt líf (Life Begins)
Með aðalhlutverk fer Car-
oline Quentine
20.25 Monk Adrien Monk
heldur uppteknum hætti
við að aðstoða lögregluna
við lausn sakamálanna.
21.10 Ógnaralda (Killer
Wave) Risalda skellur yfir
austurströnd Bandaríkj-
anna og í fyrstu er talið að
um sé að ræða sambæri-
legar náttúruhamfarir og
skóku Austur–Asíu árið
2004 en við frekari
grennslan kemur í ljós að
hugsanlega séu þær af
mannavöldum.
22.35 Sölumenn dauðans
(Wire)
23.35 Cashmere Mafia
00.20 Bein (Bones)
01.05 Heimur Lelands (The
United States of Leland)
02.50 Melinda og Melinda
(Melinda and Melinda)
04.25 Monk
05.10 Derren Brown: Hug-
arbrellur – Nýtt (Derren
Brown: Trick Of The
Mind)
05.35 Fréttir
10.30 Gillette World Sport
11.00 Formula 3 (Snetter-
ton)
11.30 Formúla 1 – Bret-
land (F1: Bretland / Kapp-
aksturinn) Bein útsending.
14.15 Sumarmótin Shell-
mótið í Vestmannaeyjum í
máli og myndum.
15.00 Kraftasport (Sterk-
asti maður Íslands)
15.35 Tiger in the Park
16.25 Inside the PGA
16.55 Formúla 1 – Bret-
land (F1: Bretland / Kapp-
aksturinn)
18.45 Landsbankamörkin
19.45 Landsbankadeildin
(Keflavík – FH) Bein út-
sending.
22.00 F1: Við endamarkið
01.00 Landsbankadeildin
(Keflavík – FH)
08.00 Steel Magnolias
10.00 The Holiday
12.15 The Pink Panther
14.00 Snow Wonder
16.00 Steel Magnolias
18.00 The Holiday
20.15 The Pink Panther
22.00 Lucky Number Slevin
24.00 Movern Callar
02.00 From Dusk Till Dawn
04.00 Lucky Number Slevin
06.00 The Perez Family
10.25 Vörutorg
11.25 MotoGP - Hápunktar
12.25 Dr. Phil (e)
16.10 Biggest Loser (e)
17.00 The Real Housewi-
ves of Orange County (e)
17.50 Age of Love (e)
18.40 How to Look Good
Naked (e)
19.10 The IT Crowd Tölvu-
nördarnir Moss og Roy
eru ekki mjög vinsælir hjá
vinnufélögunum, enda
miklir furðufuglar og
þykja best geymdir í kjall-
aranum. En lífið í tölvu-
deildinni breytist þegar
kona sem kann ekkert á
tölvur er ráðin sem yf-
irmaður deildarinnar. (e)
19.40 Top Gear - Best of
Bílaþáttur.
20.40 Are You Smarter
than a 5th Grader? Spurn-
ingaþáttur.
21.30 House Next Door
SAðalhlutverk: Lara
Flynn Boyle, Colin Fergu-
son og Mark-Paul Gossela-
ar.
23.00 Anna’s Dream Aðal-
hlutverk: Lindsay Felton,
Richard Thomas og Con-
nie Selleca.
00.30 Secret Diary of a
Call Girl (e)
01.00 Vörutorg
15.00 Hollyoaks
18.00 Seinfeld
20.00 Pussycat Dolls Pre-
sent: Girlicious
20.45 American Dad
21.10 Twenty Four 3
21.55 Entourage
22.20 Seinfeld
24.00 Sjáðu
00.25 Tónlistarmyndbönd
07.30 Fíladelfía
08.30 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Morris Cerullo
13.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
Omega
15.00 Tónlist
15.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
16.00 David Wilkerson
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Blandað ísl. efni
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku Endurtekið
á klukkustundar fresti.
18.45 Gönguleiðir end-
urtekið á klst. fresti til kl.
12.45 næsta dag.
STÖÐ 2 SPORT 2
17.25 Liverpool – Man.
United, 93/94 (PL Clas-
sic Matches)
17.55 Birmingham – Wig-
an (Bestu leikirnir)
19.35 Man City – Man
United, 03/04 (PL Clas-
sic Matches)
20.05 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World) Enska úrvals-
deildin er skoðuð frá ýms-
um hliðum og leikmenn
heimsóttir.
20.35 Arsenal v Tottenham
(Football Rivalries) Rígur
helstu liða Evrópu skoð-
aður innan vallar sem ut-
an. Einnig verður kíkt til
Króatíu og Zagreb skoðuð.
21.30 Ríkharður Jónsson
(10 Bestu)
22.20 Everton – Fulham
(Bestu leikirnir)
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Þú ert full(ur) af orku í dag og reynir að finna
hvaða ástæðu sem er til að geta hreyft þig.
Njóttu þess að vera úti.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Þú gætir virkað hrokafull(ur) í dag og ættir að
gæta að framkomu þinni.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Þú ert mjög sjálfsörugg(ur) í dag og ættir að
nota tækifærið og gera það sem þú hefur
ekki þorað að gera hingað til.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þú þarft að sýna þig í dag og sjá aðra. Ekki
vera feimin(n) og alls ekki láta fólk ógna þér.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú finnur orkuna flæða um líkama þinn í dag
og ert tilbúin(n) í hvað sem er.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Þú ert ekki á toppnum í dag en þér líkar það
ágætlega því það gerir sigurinn sætari.
Vog(23. september - 23. október)
Þú þarft að deila tilfinningum þínum með ein-
hverjum nákomnum þér því það gerir þér
ekki gott að byrgja þær inni.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Einhver yfirmaður þinn raðar nú hindrunum í
veg þinn en þú getur með ákveðni rutt þeim
úr vegi.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Þú færð símtal eða skilaboð frá einhverjum
sem þú hefur ekki talað við lengi og þetta er
góður tími til að ræða við hann/hana um
gömul sár.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Starfið er óvenjuerfitt í dag vegna þess að
fólkið í kringum þig virðist aðeins hugsa um
sjálft sig. Þú reddar þessu engu að síður.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Þú finnur hjá þér þörf fyrir að taka óund-
irbúnar ákvarðanir og verður að sannfæra
fólkið í kringum þig um ágæti ákvarðana
þinna.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Einhver er óánægður með hvernig málin
standa og það er þín ábyrgð að ganga betur
frá málinu.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
SUNNUDAGUR
MÁNUDAGUR
STJÖRNUFRÉTTIR
Listhúsinu Laugardal
Reykjavík
Sími: 581 2233
Óseyri 2
Akureyri
Sími 461 1150
Bjóðum 6 mánaða vaxtalausa raðgreiðslusamninga
SUMAR
TILBOÐ