Eintak

Issue

Eintak - 10.02.1994, Page 23

Eintak - 10.02.1994, Page 23
'I : lyftingamaður og boxari •>- | ifg - . ' . saumakona og móðir Ethel Karlsdóttur „Ég hafði séð Hjalta í sjónvarpinu áður en dóttir mín kom með hann heim. Ég átti þá fjóra stráka, tvo tengdasyni og einn dótturson svo mér fannst Hjalti bara vera einn guttinn i viðbót. Þegar hann byrjaði með dóttur minni bjuggum við fjöl- skyldan á fyrstu liæð í fjölbýlishúsi en dóttir mín hafði herbergi í kjallaranum. ^EfHjalti þurfti á klósettið að kvöldi til gerði hann sér lítið fyrir og rölti bara á litlum nærbuxum upp til okkar. Það var bara bankað og þar stóð hann á .:■;■■• fitfi t komið honuni í móður stað. Þó hann sé ntikill um sig fer ósköp lítið fyr- ir honum þegar hann kemur i heimsókn. Hann fleygir sér bara á sófann eða gólfið og blundar. Hann veit að hjá mér má hann haga sér eins og heima hjá sér. Það er oft gantan í kringum Hjalta en stundum er hann úti á þekju. Einu sinni fór hann til dæmis með barnið á rangan leikskóla því hann var að hugsa um eitthvert lyftingamótið. Þegar dóttir mtn eignaðist yngri strákinn var annað mót í gangi. Hjalti náði að vera viðstaddur fæðinguna en svo heyrðist ekki frá honum fyrr en sólarhring síðar. í| Vegna mótsins halði hann ekki fyrir því að tilkynna föður sínum eða ðailthefðigeng."-" áfram að |yfta.“ r „Ethel hafði sagt Drífu frá mér áður en við hittumst. Henni brá því ekkert þegar hún sá mig einn morguninn, borðandi jógúrt í eldhúsinu sínu. Auðvitað var ég dálítið stressaður því cins og allir aðrir vildi ég falla inn í tengdafjölskylduna. En mér var tekið opnum örmum. Það er alltaf gott að leita til Drífu - sérstaklega með rifnar buxur. Drífa er svo handlagin og hún gerir einstaklega vel við keppnisbúninginn minn. Ég nota sérhannaðar stálbrækur í lyftingunum sem ýmist þarf að skera úr eða þrengja. Ég hef gert hana ábyrga fyrir brókunum. Svo horfir hún á mig lyfta í sjónvarpinu til að sjá hvort þær haldi, enda veit hún að ég kemst í vond mál ef þær bresta fyrir framan alþjóð. Drífa eldar yndislegan, íslenskan mat. Þær gerast hvergi betri . « kleinurnar, eða hangikjötið. Nú er ég að létta mig svo ég verð að % halda mig dálítið frá henni.“ * |p FIMMTMDAGUF10:FEBBÚAR1994 ' FIMMTÖDAGUR 20, JANUAR1994 ?3. OQONNI

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.