Morgunblaðið - 21.01.2005, Síða 44

Morgunblaðið - 21.01.2005, Síða 44
44 FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið Nýja svið og Litla svið HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20 - BLÁ KORT - UPPSELT Lau 22/1 kl 20, - UPPSELT Fim 27/1 kl 20, Lau 29/1 kl 20, - UPPSELT Su 30/1 kl 20, - UPPSELT Lau 5/2 kl 20, - UPPSELT Su 6/2 kl 20, Fim 10/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14, Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14, SÍÐUSTU SÝNINGAR HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Í kvöld kl 20, Su 13/2 kl 20 AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA Í kvöld kl 20, Lau 29/1 kl 20, Su 6/2 Ath: Lækkað miðaverð HÉRI HÉRASON Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 ATH: Bönnuð yngri en 12 ára ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: FJÖLSKYLDUSÝNING The Match, Æfing í Paradís, Bolti Lau 22/1 kl 14 SÍÐASTA SÝNING BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 23/1 kl 20, Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT Lau 12/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 SÝNINGUM LÝKUR Í FEBRÚAR BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA gildir ekki á barnasýningar! BOUGEZ PAS BOUGER Frönsk - japönsk nýsirkussýning Lau 29/1 kl 20 - kr 2.100 Aðeins þessi eina sýning Frumsýning 11. feb. kl.20.00 – UPPSELT – 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 3. sýning 18.feb. kl 20.00 – 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – FÁAR SÝNINGAR Námskeið um Toscu og Puccini hjá Endurmenntun Háskóla Íslands Skráning í síma: 525 4444 – endurmenntun@hi.is Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Banki allra landsmanna Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími Uppselt út janúar! Tryggið ykkur miða í febrúar Óliver! Eftir Lionel Bart Fös. 21.1 kl 20 UPPSELT Lau. 22.1 kl 20 UPPSELT Fös. 28.1 kl 20 UPPSELT Sun. 30.1 kl 14 aukasýn. UPPSELT Fös. 04.2 kl 20 Örfá sæti Lau. 05.2 kl 20 Örfá sæti Fös. 11.2 kl 20 Nokkur sæti Lau. 12.2 kl 20 Nokkur sæti Ath: Ósóttar pantanir seldar daglega! Tilboð til Visa-vildarkorthafa: Fljúgðu á Óliver á punktum til 6. feb • Föstudag 21/1 kl 20 UPPSELT • Laugardag 22/1 kl 20 UPPSELT • Föstudag 28/1 kl 20 LAUS SÆTI geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON ☎ 552 3000 www.loftkastalinn.isLoftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 FRUMSÝNING Á MORGUN! Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 ÖXIN OG JÖRÐIN – Ólafur Gunnarsson/leikgerð Hilmar Jónsson 6. sýn. í kvöld fös. 21/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/1 örfá sæti laus, 8. sýn. lau. 5/2 nokkur sæti laus, 9. sýn. lau. 12/2. nokkur sæti laus, EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Lau. 22/1 uppselt, sun. 23/1 örfá sæti laus, fös. 4/2 örfá sæti laus, sun. 13/2, örfá sæti laus lau. 19/2 örfá sæti laus, lau. 26/2 örfá sæti laus. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 23/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 30/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 6/2 kl.14:00 nokkur sæti laus sun, 13/2 kl. 14:00 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Aukasýning fim.27/1 örfá sæti laus, lau. 29/1 uppselt. Allra síðustu sýningar. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 NÍTJÁNHUNDRUÐ - KAFFILEIKHÚS – Alessandro Baricco Lau. 22/1, örfá sæti laus, lau. 29/1 nokkur sæti laus.. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Fim. 27/1, lau. 29/1, nokkur sæti laus, Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. ÖXIN OG JÖRÐIN UMDEILD OG MÖGNUÐ SÝNING! Í KVÖLD 21. JAN. KL. 20 LAUGARD. 29. JAN. KL. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR MIÐAPANTANIR Í SÍMA 562 9700 ELÍAS B. Halldórsson var nokkuð atkvæðamikill í málverkinu á hvörfum áttunda og níunda ára- tuga síðustu aldar. Þá kominn nokkuð til ára sinna en listamað- urinn er fæddur árið 1930. Elías sýnir þessa dagana málverk í vest- ursal Gerðarsafns. Flest unnin á síðustu árum en inn á milli leynast þó málverk frá fyrri part níunda áratugarins. Ber sýningin yf- irskriftina „Olíuljós“ sem vísar væntanlega í efnið, þ.e. olíu- málningu og lit, en skynjun okkar á lit hefur jú með endurkast ljóss að gera. Elías vinnur gamalgróna ab- straktsjón eins og hún birtist hvað sterkust á Íslandi eftir miðja síð- ustu öld. Ljóðrænn tjástíll með til- vísun í landslag og náttúru- stemmningar. Hann leggur áherslu á að myndgera rými á tvívíðum fletinum og í sumum myndanna sýna formin jafnvel fjarvídd- arblekkingu. Ber listmálarinn efnið gróflega á flötinn þannig að form og litir liggja hvert ofan á öðru. Elías er augljóslega lítið fyrir að skapa andstæður eða átök á milli ólíkra forma eða lita, þótt und- antekningar séu þar á. Þau vinna frekar saman og fletir skerast hóf- lega. Fer listamaðurinn annars nokkuð kunnuglega með liti og form. Sitthvað minnir á verk eftir Svavar Guðnason, Nínu Tryggva- dóttur, Eirík Smith og Braga Ás- geirsson, svo dæmi séu nefnd. Engu að síður eru verkin hin prýðilegustu og hrynjandi í upp- henginu þykir mér hrósverðug. Maður hverfur frá einni mynd yfir í aðra eins og á milli kafla í bók. Gamalgróin abstraktsjón MYNDLIST Gerðarsafn Opið alla daga nema mánudaga kl. 11– 17. Sýningu lýkur 6. febrúar. Olíumálverk – Elías B. Halldórsson Jón B.K. Ransu Morgunblaðið/Jim Smart Verk eftir Elías B. Halldórsson. STÆRSTU blöð Dan- merkur hafa síðustu daga birt lofsamlegar umsagnir um glæpa- söguna Grafarþögn eftir Arnald Indriðason en bókin kom út þar í landi fyrir réttri viku. Í Information kemst Peter Durrfeld svo að orði: „Mýrin var góð, mjög góð. Nú kemur út Grafarþögn – hún er ennþá betri, ekkert minna en frábær. Hann segir ennfremur: „Það kemur í ljós að þræðirnir liggja alveg aftur til síðari heimsstyrjaldarinnar. Í haganlegum skiptingum höfund- arins á milli rannsóknarvinnunnar í nútímanum og grimmilegrar fjöl- skyldusögu úr fortíðinni kemur samhengi hlutanna í ljós skref fyrir skref um leið og við fylgjumst með erfiðu sambandi lögreglumannsins við sína glötuðu dóttur, sem liggur í dái – kemst hún aftur til meðvit- undar? Bæði í fortíð og nútíð er það Reykjavík á röngunni, grámyglu- legt Ísland, sem Arnaldur Indriða- son sýnir okkur í þessari skáldsögu sem er á margan hátt mjög grimm. Algjör andstaða þeirrrar myndar sem flestir Danir hafa gert sér af „Sögueyjunni“ með litríkum mynd- um af tignarlegum goshverum og grænum hlíðum og kindum á beit. Maður kveinkar sér beinlínis undan því að horfast í augu við slíka viðurstyggð, hvílík kynstur af mannlegri eymd. Snilld Arnaldar Indriðasonar felst í hversu fljótt honum tekst að vekja áhuga lesandans á því hver það hafi eiginlega ver- ið sem á sínum tíma var holað í jörðina. Og af hverju og hvernig. Hér er í stuttu máli um að ræða þá hrós- verðu gerð glæpa- sagna sem einnig er hægt að lesa sem alvöru bókmenntir – og þessum gagnrýnanda finnst það ofur eðli- legt að nýjasta verka höfundarins, Kleifarvatn, sem út kemur á dönsku árið 2006, sé fyrsta glæpasagan sem útnefnd er til Íslensku bókmennta- verðlaunanna.“ Sex stjörnur af sex mögulegum Í Berlingske Tidende gefur Keld Nissen Grafarþögn sex stjörnur af sex mögulegum og segir Arnald flétta sögur verksins saman „af slíkri list að það er ekki fyrr en á allra síðustu síðunum að lesandinn fær lausn gátunnar. Það er vel gert“. Nissen segir ennfremur: „Frásögn Arnaldar Indriðasonar er lágvær og hryllingssögurnar nísta hjarta lesandans. En með því að leyfa okkur í nútímaköflunum að hitta óvænt nokkrar af persónunum frá stríðsárunum segir sagan okkur líka frá hæfileika mannfólksins til að lifa af, og veitir okkur þannig nokkuð sem er orðið fáséð í nútíma- bókmenntum, hina góðu gömlu von.“ Bo Tao Michaelis segir í umsögn sinni í Politiken að Grafarþögn sé spennandi þar sem hún lýsi á „áhrifamikinn hátt“ þjóð þar sem næstum allir hafa sinn djöful að draga. Hann segir ennfremur að stíll Arnaldar Indriðasonar sé knappur og fámáll „og það er varla klisja að segja að hann nái vel sterkum, gagnorðum og sefjandi stíl fornsagnanna“. Lars Ole Sauerberg skrifar í Jyllands-Posten og tekur undir með Bo Tao Michaelis í því að Grafar- þögn sé bókmenntir og segir hana jafnframt „glæsilega og heillandi“. Sauerberg segir ennfremur að höf- undurinn viti nákvæmlega hvernig hefja skuli glæpasögu, það er með því að fanga strax athygli lesand- ans, helst með áfalli. Anne Sophia Hermansen skrifar um Grafarþögn í Fyns Stiftstidende og segir hana sannfærandi sögu sem lesandi gleymi sér gjörsamlega yfir. „Glæpasaga þarf ekki að bylta heimsmynd okkar til að vera góð. Það er nóg að hún skemmti manni – og það gerir Grafarþögn.“ Bókmenntir | Grafarþögn fær góða dóma í Danmörku Arnaldur Indriðason Ekkert minna en frábær Útsala Klappastíg 44 - sími 562 3614 Innleggsnótur og gjafakort í fullu gildi á útsölunni ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára. Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.