Morgunblaðið - 21.01.2005, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 21.01.2005, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2005 49 EINN vinsælasti gaman- þáttur síðari ára, Every- body Loves Raymond, lýk- ur níu ára göngu sinni nú í vor. Allra síðasti þátturinn verður sýndur í Banda- ríkjunum 16. maí og hefur Ray Romano, aðalleikari og einn aðalhöfundur þátt- anna, ítrekað að sú ákvörð- un verði ekki endur- skoðuð, enda séu menn orðnir galtómir. Romano hefur líka ákveðið að ólíkt öðrum langlífum gam- anþáttum verði lokaþátt- urinn ekkert óvenju- langur. Enginn hefur viljað gefa upp hvort fjöl- skyldurnar tvær muni enda þáttaröðina með há- vaðarifrildi. Nú þegar er farið að tala um að gera „afleggj- ara“, nýja þáttaröð með bróður Rays í þáttunum, hinum hávaxna og hjarta- góða verði laganna Ro- bert Barone. Brad Garr- ett, sem leikur Robert, segist í það minnsta vel til í það enda sé hann enn mjög hrifinn af hlutverk- inu. „Það eru víst ein- hverjir farnir að ræða þennan möguleika en það hefur enginn rætt við mig – ennþá.“ Sjónvarp | Raymond kveður „Afleggjari“ með Robba bróður Brad Garrett hefur fengið Emmy- verðlaun fyrir túlk- un sína á hinum vinsæla Robert. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! illingurin Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumy d ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.30. Hvað er málið með Alfie? Pottþétt rómantísk gamanmynd með JudeLaw sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist. ÁLFABAKKI Kl. 4, 6.15 og 8.30.  Ó.H.T. Rás 2. . .  H.L. Mbl. Ein vinsælasta myndin í USA í 4 vikur samfleytt l l Furðulega frábær og spennandi fjörug ævintýramynd með hinum einu sönnu, Jim Carrey, Jim Carrey og Jim Carrey. AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8.  S.V. Mbl.. . l. fyrir besta frumsamda lagið. KRINGLAN Sýnd kl. 4.30, 8 og 11.15 B.i. 14 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 11. KRINGLAN kl. 4.30. Ísl.tal. KEFLAVÍK kl. 5.30. Ísl.tal. AKUREYRI kl. 5.40. Ísl.tal. YFIR 32.000 ÁHORFENDURI .  H.L. Mbl.  DV  Rás 2  Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI kl. 3.30 og 6. Ísl.tal. / kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30. Enskt tal. KRINGLAN kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN ÓTRÚLEGRI FERÐ EN HÆGT ER AÐ ÍMYNDA SÉRa Kvikmyndir.is FRUMSÝND Í DAG KYNNIR ARMADA PICTURES INTERNATIONAL IN ASSOCIATION WITH VIP2 MEDIENFONDS, NEW SELECT (JAPAN) AND THE ICELANDIC FILM CORPORATION PRESENTS ONE POINT 0 - JEREMY SISTO, DEBORAH KARA UNGER, LANCE HENRIKSEN, EUGENE BYRD, BRUCE PAYNE, EMIL HOSTINA AND UDO KIER - MUSIC BY TERRY HUUD - CINEMATOGRAPHY CHRIS SOOS - PRODUCTION DESIGN EGGERT KETILSSON - COSTUME DESIGN MARIA VALLES EDITED BY DAN SADLER, TROY TAKAKI - CASTING BY CARMEN CUBA - PRODUCED BY R.D. ROBB, THOMAS MAI, KYLE GATES - EXECUTIVE PRODUCERS CHRIS SIEVERNICH, FRIDRIK THOR FRIDRIKSSON, MATT MILICH, ANDREAS GROSCH, ANDREAS SCHMID, ZACHARY MATZ - CO-PRODUCERS JEREMY SISTO, PADRAIC AUBREY - WRITTEN AND DIRECTED BY JEFF RENFROE AND MARTEINN THORSSON „Sniðug saga og frábær leikarahópu r...ein besta „sci-fi“ kvikmynd sem sést hefur í mörg ár...Marteinn Thorsson og Jeff Renfroe gætu vel verið hinir nýju Wachowski -ar.“ – Tim Merrill, FILM THREAT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.