Morgunblaðið - 27.01.2005, Page 46

Morgunblaðið - 27.01.2005, Page 46
umsvifafesta framleiðanda teikni- mynda í heiminum. Nýjasta mynd- in úr þeirra smiðju, Gauragangur í sveitinni, er óvenju hefðbundin að gerð og lögun, nú á tímum tölvu- teiknaðra og leiraðra mynda. Teikningarnar eru sígildar og sverja sig í ætt við þær sem voru í þessum gömlu Disney-myndum sem skópu þetta mikla veldi; myndir á borð við Pétur pan, Dúmbó, Bamba, Öskubusku, Hundalíf og Hefðarkettina. Er hér enda á ferð síðasta myndin sem framleidd er með gamla laginu, þ.e. handteiknuð, því hér eftir verða allar myndir Dinsey teikn- aðar í tölvum. Myndin gerist í sveit og fjallar um nokkrar hressar beljur sem reyna að bjarga gamla býlinu frá gjaldþroti með því að freista þess að hafa hendur í hári naut- gripaþjófsins Slims og fá að laun- um vegleg fundarlaun. Gauragang- urinn kemur út í dag. Swimming Upstream er áströlsk gæðamynd með Geoffrey Rush og Judi Davis sem kemur einnig út í dag. Leikstjóri hennar er Russell Mulchay, sem gerð á sínum tíma hina mögnuðu Highlander. Þá er ekki úr vegi að geta þess að tvær af þeim myndum sem tald- ar hafa verið með þeim verstu á síðasta ári, koma út á myndbandi í vikinni; Kattarkonan, sem fær flestar tilnefningar til Gullna hind- bersins í ár, og White Chick. Alltaf gaman að sjá vondar myndir. ÚTGÁFA kvikmynda á mynd- böndum og mynddiskum er í góðri sveiflu um þessar mundir. Í þess- ari viku koma út sjö myndir, jafn ólíkar og þær eru margar; tvær barnamyndir (Bubbi byggir 8 og Gauragangur í sveitinni), ein fjölskyldumynd (Tooth), ein gam- anmynd (White Chicks), eitt drama (Swimming Upstream), ein spennumynd (Cellular) og svo hin ævintýralega „umdeilda“, skulum við segja, Catwoman. Þegar allt kemur til alls ber trú- lega hæst útgáfa á nýrri Disney- mynd, enda fáar myndir vinsælli á mynddiski og -bandi en góðar og sannar teiknimyndir frá þessum Kvikmyndir | Gauragangur á leigunum Þótt mikið gangi á í sveitinni gefa beljurnar sér ávallt tíma til að staldra við og brosa framan í myndavélar. Talandi beljur, hestar og kattarkona skarpi@mbl.is                                                                                       !  "#$ %&'(   )# *   + (  % -." / 0    /  ) 1        + BRESKA þungarokksveitin Black Sabbath mun koma fram á Hróars- kelduhátíðinni í Danmörku í sumar í upprunalegri útgáfu, og mun Ozzy Osbourne syngja með sveitinni. Þetta verða einu tónleikarnir sem hljómsveitin mun koma fram á í Skandinavíu í sumar. Hróarskelduhátíðin verður hald- in 30. júní til 3. júlí. Meðal annarra sem staðfest hefur verið að fram muni koma á hátíðinni eru banda- rísku rokksveitirnar Green Day og Audioslave, kanadíska hljómsveitin The Dears og breski djassboltinn efnilegi Jamie Cullum. Osbourne, sem er fæddur og upp- alinn í Birmingham á Englandi, varð frægur þegar hann söng með Black Sabbath á áttunda áratug síðustu aldar. Hann hóf síðan sóló- Black Sabbath er ein áhrifamesta þungarokkshljómsveit sögunnar. Black Sabb- ath á Hró- arskeldu Nánari upplýsingar um Hróars- kelduhátíðina: www.roskilde-festival.is Miðasala á hátíðina er hafin hjá Stúdentaferðum: www.exit.is feril og er nú heimsþekkt sjón- varpsstjarna. 46 FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS ÍSLANDSBANKI "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 ... l t , rí fj r... r Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. B.i. 10 ára QUEEN LATIFAH JIMMY FALLON GISELE BÜNDCHEN I Á FULLRI FERÐ MEÐ GRÍNIÐ Í BOTNI Í FRÁBÆRRI GAMANSPENNUMYND VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I I ÍSLANDSBANKI VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI I I I I Í I I ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , ! "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 ... l t , rí fj r... r   SV Mbl.  MMJ kvikmyndir.com SIDEWAYS Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8.  Ó.Ö.H. DV kl. 5.20, 8 og 10.40. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14 ára Birth Sýnd kl. 10.15. Frá þeim sem færðu okkur X-Men kemur fyrsta stórmynd ársins Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóðheitu og sexý Jennifer Garner Fædd til að berjast Þjálfuð til að drepa Áður en hún finnur frið verður hún að heyja stríð FRUMSÝND Sendu SMS skeytið JA EBIO á númerið 1900 og þú gætir unnið miða og varning á myndina. 9. hver vinnur. Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Á MORGUN !!! WWW.BORGARBIO.IS Sýnd kl. 10.10. Síðustu sýn.  J.H.H kvikmyndir.com "...þegar hugsað er til myndarinnar í heild, er hún auðvitað ekkert annað en snilld" J. . kvik yndir.co "... r s r til y ri r í il , r vit rt s ill "  „Sideways er eins og eðalvín með góðri fyllingu. Hún er bragðgóð, þægileg og skilur eftir sig fínt eftirbragð“ Þ.Þ. FBL  ÉG MÆTI Á MORGUN Sýnd kl. 3.35, 5.45 og 8. tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikari og handrit  MMJ kvikmyndir.com  Ó.Ö.H. DV SV Mbl.   Nicole Kidman Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og handrit il f i r til . . . t , l i tj ri rit Óskarsverðlauna „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg...ljúf kvikmyndaperla“  „Fullkomlega ómissandi mynd“ S.V. MBL. 7 5 LEONARDO DiCAPRIO Sýnd kl. 6 og 8. Síðustu sýn. T.V. Kvikmyndir.is Ó.Ö.H. DV “Þetta er stórkostleg kvikmynd sem virkar fyrir alla…” tilnefningar til óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-Cate Blanchett og Alan Alda. 11 EINKADÆTUR er stelpumynd í léttari kantinum. Þar segir frá tveim- ur ólíkum ungum konum, lífi þeirra og lífsviðhorfi. Carole er dómari sem kynnist smáþjófnum Tinu, þegar hún dæmir í máli hennar. Þær komast að því að þær eiga ýmislegt sameig- inlegt þrátt fyrir ólíkan bakgrunn og fyrr en varir er Tina farin að hjálpa Carole við að handsama glæpamenn. Leikstjórinn setur markið ekki hátt í Einkadætrum, myndin er lítil og ódýr, létt og fyndin. Það sem ein- kennir hana helst er góður húmor, skemmtileg tilsvör og frábær leikur aðalleikkvennanna. Og aðalhlut- verkin eru í raun tvö, sem er mjög óalgengt, en báðar breyta þær við- horfi sínum eftir kynni sín af hinni. Á seinustu frönsku kvikmyndahá- tíð sáum við aðra mynd eftir sama höfund, Ma petite entreprise, sem var alvarlegri en hana einkenndi líka þessi einstaka góðlátlega stemmning. Sú mynd var meiri þjóðfélagsleg ádeila en Einkadætur sem er léttari, jafnvel þótt staða konunnar sé vissu- lega í bakgrunninum. Það er ekki hægt að segja að myndin hafi mikinn boðskap. Þetta er „böddís-mynd“ eft- ir amerísku formúlunni, þar sem vin- áttan og hreinskilnin skipta sköpum, því það er ekki alltaf sem maður eign- ast góðan vin. Þetta er létt gaman- mynd þar sem dómarinn lærir að stela skóm og þjófurinn að skila þeim. Vinaleg stelpumynd KVIKMYNDIR Frönsk kvikmyndahátíð í Háskólabíói Einkadætur (Filles uniques)  Leikstjórn: Pierre Jolivet. Handrit: Pierre Jolivet og Simon Michaël. Kvikmynda- taka: Pascal Ridao. Aðalhlutverk: Sand- rine Kiberlain, Sylvie Testud, Vincent Lindon, François Berléand og Roschdy Zem. 83 mín. Frakkland 2003. Hildur Loftsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.