Morgunblaðið - 27.01.2005, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.01.2005, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 2005 49 Kvikmyndin Catwoman fékkflestar tilnefningar til Razzies- verðlaunanna – Gullna hindbersins – en það eru háðungarverðlaun sem veittar eru fyrir þær kvikmyndir sem þykja lélegastar. Catwoman fær alls sjö tilnefningar, m.a. sem versta myndin, Halle Berry sem versta leikkonan í aðalhlutverki og Sharon Stone og Lambert Wilson sem verstu leikarar í aukahlutverki. Alexander fékk næstflestar til- nefningar eða sex talsins, þ.á.m. versta myndin, Colin Farrell sem versti leik- arinn, Angelina Jolie sem versta leikkonan og Oliver Stone sem versti leikstjór- inn. Aðrar myndir sem voru til- nefndar í flokknum versta myndin voru fjölskyldumyndin Superbab- ies: Baby Geniuses 2, jólamyndin Surviving Christmas og grínmynd- in White Chicks. George W. Bush Bandaríkja- forseti og ráðgjafar hans eru til- nefndir fyrir versta leikinn í frétta- skotum í mynd Michael Moore, Fahrenheit 9/11 en í henni ræðst Moore gegn Bush. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, og Donald Rumsfeld, varn- armálaráðherra Bandaríkjanna voru bæði tilnefnd sem verstu leik- arar í aukahlutverki. Ben Affleck er tilnefndur sem versti leikari í aðal- hlutverki fyrir Jersey Girl og Surviving Christmas, Vin Diesel fyrir The Chronicles of Riddick, Ben Stiller fyrir Along Came Polly, Anchorman: The Legend of Ron Burgundy, Dodgeball, Envy og Starsky og Hutch. Tilnefndar sem verstu leikkonur í aðalhlutverki eru Hilary Duff fyrir Öskubuskusögu, og Raise Your Voice og systurnar Mary-Kate og Ashley Olsen fyrir New York Min- ute og bræðurnir Shawn og Marlon Wayans sem leika alríkislög- reglumenn sem þurfa að fara í kvengervi í White Chicks. Fimm hundruð manna nefnd velur tilnefningarnar sem koma alltaf daginn áður en tilnefning- arnar til Óskarsverðlaunanna eru tilkynntar.    Söngkonan Kylie Minogue hefurhöfðað mál gegn fyrrverandi upptökustjóra sínum og útgefanda, Pete Waterman, og fer fram á að hann greiði sér upphæð sem jafn- gildir 20 millj- ónum króna í vangoldnar höf- undargreiðslur. Vill hún meina að hún hafi aldrei fengið neinar höfundarrétt- argreiðslur frá Waterman vegna sölunnar á Greatest Hits-plötunni hennar frá 1992. Það var Waterman sem gaf Kylie fyrst tækifæri á poppbrautinni árið 1988 þegar hún var þekkt sem leikkona í áströlsku sápunni Nágrannar. Þríeykið Stock, Aitken & Waterman samdi, stýrði upptökum og gaf út fyrstu plötur Kylie og gerði hana að poppstjörnu. Fólk folk@mbl.is SÝND Í LÚXUS VIP KL. 6. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! illingurin Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumy d ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ Hvað er málið með Alfie? Pottþétt rómantísk gamanmynd með JudeLaw sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist.ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6.15 og 8.30.  Ó.H.T. Rás 2. . .  H.L. Mbl. fyrir besta frumsamda lagið. Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA TÍMA VAR SÖNN Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. 14 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI 3.45 og 6. Ísl.tal. 3.45, 6, 8.15 og 10.30. Enskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 5.45. Ísl.tal. YFIR 32.000 ÁHORFENDURI .  H.L. Mbl.  DV  Rás 2  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is ALLT SEM fiÚ fiARFT! F í t o n / S Í A F I 0 1 1 7 2 5 www.s1.is THE SIMPLE LIFE 2 kl. 21:30 20:00 Bor›leggjandi me› Völla Snæ Á hverju fimmtudagskvöldi› galdrar Völundur Snær, súper- kokkur og ævint‡rama›ur me› meiru, fram heita og sei›andi rétti í eldhúsi sínu á Bahameyjum. Völundur snarar fram margrétta veislum á augabrag›i og flótt ma›urinn sé snillingur geta allir feta› í fótspor kappans flví uppskriftirnar er a› finna á www.s1.is. 20:30 Yes, Dear Frábærir flættir um systurnar Kim og Christine, eiginmenn og börn. Greg hefur áhyggjur af hversdagslífinu eftir a› Tom fer á eftirlaun og er settur í a› koma honum ni›ur á jör›ina. 21:00 Still Standing Miller fjölskyldan er engri lík. Bill kemst a› flví a› Brian hefur veri› á ökunámskei›i og ákve›ur sjálfur a› kenna honum a› keyra. Brian er nokku› gó›ur en Bill heimtar a› hann ver›i karlmannlegri vi› st‡ri›. 21:30 The Simple Life 2 Fóstursysturnar Paris og Nicole halda fer› sinni um Bandaríkin áfram. fiær fá vinnu sem fljónustustúlkur í nektarn‡lendu og komast a› flví hva› ,,brottrekstur” fl‡›ir. Seinna í kvöld kíkir Paris í heimsókn til Jay Leno. 22:00 CSI: Miami Har›snúinn hópur rannsóknarlögreglumanna undir stjórn hins skelegga Horatio Cane, sem leikinn er af David Caruso, rannsakar hættulegan heim öryggisvar›a flegar lífvör›ur rappstjörnu er skotinn til bana me›an á tónleikum stendur. 01:45 Óstö›vandi tónlist 22:45 Jay Leno fiær ver›a sætar, stelpurnar hja Leno í kvöld. A›algestur kvöldsins er hin undurfagra Paris Hilton sem deilir skelfilegri reynslu sinni af hversdagslífinu me› áhorfendum og söngkonan Ani Di Franco stígur á stokk. 17:30 firumuskot - ensku mörkin FYNDNIR FIMMTUDAGAR – á SKJÁEINUM 18:30 Fólk – me› Sirr‡ Fari› yfir leiki sí›ustu helgar, r‡nt í mörkin og fallegustu sendingarnar sko›a›ar. Sta›a li›anna tekin út og frammista›a einstakra leikmanna. 19:30 According to Jim Í flættinum var fjalla› um vandamál sem margir flekkja en fæstir flora a› ræ›a. Sirry ræddi vi› Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur um fullnægingarvanda fólks. Brá›skemmtilegir flættir um hlunkinn Jim og hina léttfættu eiginkonu hans. Cheryl stjanar vi› Jim til a› bæta fyrir rifrildi sem flau lentu í kvöldi› á›ur. Jim er a› vonum ánæg›ur en hefur sjálfur steingleymt rifrildinu. 23:30 The Bachelorette - tvöfaldur Nú geta fleir sem misstu af úrslitastundinni í gær sé› hvor fleirra Matthews og Ians vann hjarta Meredith. Meredith játa›i fyrir áhorfendum a› hún væri einungis ástfangin af ö›rum. Sag›i hann já? 01:00 Helena af Tróju - lokafláttur Magna›ir flættir um eina stórkostlegustu kvenhetju allra tíma. fiættirnir státa af fjölda frábærra leikara og me› hlutverk Theseusar fer hinn sænskætta›i Stellan Skarsgard. Lokafláttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.