Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 16
16 SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ þúsund verkfræðingar. Alþjóðleg fyrirtæki opna ekki aðeins verksmiðjur í Kína. Þau reka þar einnig rannsóknarstofur og þróa nýjar vörur. Hin aukna velmegun í Kína sést greinilega á myndum Sverris Vilhelmssonar ljósmynd- ara frá Kína. Hann heimsótti forboðnu borg- ina í Peking og fór á Kínamúrinn. Vitaskuld minnir margt á gamla tíma og niður sögunnar fylgir ferðalangnum, en klæðaburður almenn- ings er orðinn fjölbreyttari en áður var og lit- rík auglýsingaskilti, meðal annars frá vest- rænum fyrirtækjum, hefðu verið óhugsandi fyrir nokkrum árum. Kína er enn lokað þjóðfélag og kínversk stjórnvöld reyna til dæmis að hemja aðgang hins almenna borgara að umheiminum á Net- inu. Þegar ljósmyndarinn mundar vélina á Torgi hins himneska friðar kemur tortrygginn varðmaður og spyr hvort hann sé blaðamaður. En tortryggnin í garð hins vestræna er á und- anhaldi í efnahagsmálum.Kínverski risinn hef- ur ekki aðeins rumskað, hann er kominn á fulla ferð. Neyslusamfélagið Litríkar auglýsingar blasa við á götu í Peking og vegfarendur ganga og hjóla hjá án þess að líta upp. Tekur Kína við af Bandaríkjunum sem hin kapitalíska eimreið alþjóðlega hagkerfisins? Að tjaldabaki Hjá Tiananmen-torgi er gamalt hverfi, sem að mestu verður rifið fyrir Ólympíuleikana. Þingið Kínverska þingið fundar í Höll alþýðunnar. Víðáttur torga undirstrika smæð einstaklingsins í mannhafi fjölmennasta ríkis heims. Bænastaður Altari bæna fyrir góðri uppskeru í Musteri himnanna er eitt þekktasta tákn Peking. ’Meðaltekjur í borgunum eruþrefalt hærri en í sveitinni og þessi tekjumunur hefur hleypt af stað einhverjum mestu fólksflutningum sögunnar.‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.