Morgunblaðið - 26.02.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.02.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 9 FRÉTTIR BÁRAN stéttarfélag samþykkti eft- irfarandi ályktun á stjórnarfundi ný- lega varðandi hækkun gjalda í Ár- borg: „Báran Stéttarfélag mótmælir harðlega auknum álögum á íbúa Ár- borgar sem felast í hækkuðum fast- eignagjöldum, enda megi stjórn sveitarfélagsins vera ljóst að með því rær hún á mið sem kemur hvað harð- ast niður á þeim íbúðareigendum sem hvað minnst bera úr býtum í samfélaginu. Jafnframt mótmælir Báran stétt- arfélag hækkun leikskólagjalda og telur það stjórn sveitarfélagsins til vansa að auka þannig á byrðar barnafólks og leggja með því stein í götu þess hóps í samfélaginu sem sveitarfélagið ætti fremur að sjá sóma sinn í að styðja við bakið á af öllum mætti. Báran stéttarfélag skorar á stjórn sveitarfélagsins Árborgar að taka þessar umdeildu hækkanir til endur- skoðunar þegar í stað.“ Mótmæla auknum álög- um í Árborg miðasalan er hafin á netinu www.listahatid.is Símatími miðasölunnar alla virka daga kl. 10 - 12 í síma 552 8588 iðunn tískuverslun Kringlunni, sími 588 1680 Ný sending af yfirhöfnum frá Gollas RALPH LAUREN Glæsilegt úrval af vorvörum á dömur og herra SMÁRALIND - SÍMI 561 1690 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Silkidragtir og dress Fallegir sparijakkar Fallegur fatnaður fyrir ferminguna Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Viltu stofna fyrirtæki? Gagnlegt og skemmtilegt námskeið um félaga- form, skattlagningu fyrirtækja, frádráttarbæran rekstrarkostnað og réttarstöðu skattaðila gagn- vart skattyfirvöldum. Námskeiðið skiptist í þrjá hluta og verður kennt 3., 8. og 10. mars kl. 16:30-19:30. Verð kr. 22.000. VR styrkir félagsmenn sína til þátttöku. Kennari verður Anna Linda Bjarnadóttir hdl. Kennslan fer fram í Húsi verslunarinnar, 13. hæð. Sjá námskeiðslýsingu á www.isjuris.is (smella á nafn kennara). Nánari upplýsingar og skráning í símum 520 5580, 520 5588, 894 6090 eða á alb@isjuris.is Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820. Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. www.silfurhudun.is Fermingarnar og páskarnir nálgast Hefst 7. mars - mán. og mið. kl. 20 JÓGA GEGN KVÍÐA með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi, traust og yfirgripsmikið námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. S K Ó L I N N Skeifan 3, Reykjavík Símar 544 5560 & 862 5563 www.jogaskolinn.is Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.