Morgunblaðið - 26.02.2005, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.02.2005, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Canada's fastest growing franchise is now expanding into Iceland. See us at www.fibrenew.com SJÓÐFÉLAGAFUNDUR Lífeyrissjóður verkfræðinga boðar til fundar að Engjateigi 9 föstudaginn 4. mars kl. 12-13. Fundarefni: Kynning á hugmyndum um breytingar á lífeyrisréttindum sjóðsins. Veitingar. Stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI                   *   +    , +   - . /0.1*  12 * /  -  3     ,  4   3     /  5 10  * 0 *  /0.1*   2 6     /   -  3   +    -0   -17* *2 8 1   -    4:1*; 0-  <0 3/ .* 1=  -   , -*,-  -17* 2 7  -*,-    *,-  8 -   9 ;       !  *   /  >70 10 -  4 : 3  ; 1; "#  $%  ?@>A :- *  -2- & !& ("! $)!# !$) $&!&# $$!'# #$#! #$!" $&!'# #!) #!%& )!') $$!( $ ! ')! 9 "!"# !( 9 9 9 9 &!%# 9 %!) 9 9 9 9 9 %!# 9 9 7*  1. 17  -2- !& !' !& !$) !# 9 ! # )! !" !$ 9 9 ! ( !$ !$ !# 9 !$# 9 9 9 9 9 !$ 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 B $! CD B )!$CD B )!$CD B (!(CD B )!CD B 9 !&CD B !CD B $!&CD B !"CD 9 9 B !#CD B !%CD B $! CD B !CD 9 B (! CD 9 9 9 9 9 B )!)CD 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9    - *     - :   E   $("2( ' ##2")$ #)"2)&) & 2$% $2(&$2#(% )2")( (%2"## $&#2 ' (#2")' & )2&$( )#$ #$2$'" $2($ &2%$" & 2%#" 9 $## ##' 9 9 9 9 "#2&)# 9 %2#%" 9 9 9 9 9 $2' " 9 9 )%!% (!% $)!& ! " $&!& $$!' #$)! #$! $&!' #!) #!'# )!' $$!$ %!% '(!# #!(# "!" !( 9 ( ! $!(# $$! &!'' $! $ %!( ($!( )!& )!$# )"!# !&# "!% !'$ $$))! & !& ("! $)!# !$) $&!# $$!'# #$#! #(!( $&!'# #"! #!% )!') $$!(# $ ! ')! #!# "!"# !# 9 ( !( $!# $$!' &!%# $!( %!) ((! &!# )!'& )'!# !# $ ! !'# $$& !  - * : FG2 2 2 H *    * /0,  - * (& (( &) ($ ) $' #$ $( )# $& $ () $ # $$ 9 $ $ 9 9 9 9 & 9 & 9 9 9 9 9 ( 9 9 29$ I  .1    ,  * 10.2 29' 7 *  - 0 1 71 *, *  - 1  *1 *2 ● VERÐ hlutabréfa í Marel hækkaði um 4,3% í gær og varð það mesta hækkun dagsins. Hlutabréf í Flug- leiðum um 3,6% og SÍF hækkaði um 3,3%. Eina lækkun dagsins var á hlutabréfum í Íslandsbanka og lækk- uðu þau um 0,8%. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1% í 3.779 stig. Alls námu viðskipti með hlutabréf tæp- um 3,4 milljörðum þar af voru ríflega 1,2 milljarða viðskipti með hlutabréf Flugleiða. Marel hækkar um 4% háir auk þess sem fjármagns- skömmtun hafi gert fólki með lítið eigin fé erfitt fyrir. Þá bendi allt til þess að hækkun vaxta á árunum 1999–2000 hafi slökkt í fasteigna- markaðinum næstu tvö ár á eftir þrátt fyrir mikinn eftirspurnarþrýst- ing sem þá hafi verið fyrir hendi. Þannig hafi í reynd verið mikil und- irliggjandi eftirspurn sem hafi verið að koma fram á síðustu árum. Fast- eignamarkaðaðinn sagði hann ekki hafa verið jafnhátt metinn og á ár- unum 1999–2001, væri litið til þess að vaxtakostnaðar fasteignalána hafi FASTEIGNAVERÐ á höfuðborgar- svæðinu mun koma til með að hækka um fimmtung á þessu ári að mati greiningardeildar KB banka eða um 15% til viðbótar þeirri 5% hækkun sem þegar er orðin á árinu. KB banki telur því ljóst að viðvar- andi hiti verður á fasteignamarkaði í ár en fasteignaverð hækkaði um fjórðung í fyrra. Þrátt fyrir þessar hækkanir er fasteignaverð 7% undir meðaltali sl. 12 ára ef miðað er við fjármagnskostnað og laun. Eftir hækkanir á fasteignaverði síðustu sex mánaða er verð húsnæðis, miðað við laun og vexti, svipað og það var áður en nýju íbúðalán bankanna litu dagsins ljós í ágúst. Undirliggjandi eftirspurn Á morgunverðarfundi KB banka kynnti Ásgeir Jónsson, lektor við Há- skóla Íslands og hagfræðingur hjá KB banka, helstu niðurstöður í út- tekt bankans á fasteignamarkaðin- um. Hann benti á að á tíunda ára- tugnum hefði stór kynslóð ungs fólks komist til vits og ára en hún hefði lengi haldið að sér höndum varðandi fasteignakaup þar sem efnahags- ástand hafi verið frekar slæmt, vextir lækkað um 30% og kaupmáttur auk- ist umtalsvert. Vextirnir skiptu mestu máli þegar fólk keypti hús- næði. Í skýrslu KB banka kemur fram að lóðaverð hafi hækkað um 80% frá ársbyrjun 1994 og að 55% af hækkun fasteignaverðs sl. ellefu ár mætti rekja til hærra lóðaverðs en 45% til hækkunar byggingarkostnaðar. Ásgeir tók þó fram að það stæðist ekki að bæjarfélög hefðu valdið hækkunum á fasteignaverði með því að bjóða upp lóðir. Það væri í ósam- ræmi við allar hagfræðikenningar. „Lóðauppboð hækkar ekki fast- eignaverð vegna þess að lóðirnar eru boðnar út, byggingaverktakar kaupa þær, bjóða í þær miðað við markaðs- verð á fasteignum hverju sinni. Þeir bjóða hvorki hærra né lægra. Það myndi engu breyta þótt lóðirnar væru gefnar, byggingaaðilarnir myndu samt selja fullbúið húsnæði á markaðsvirði. Þannig ef það ætti að lækka fasteignaverð með því að setja hömlur á lóðarverð myndi þurfa líka að setja hömlur á eignasölu, þ.e.a.s. þú fengir lóð á lágu verði og síðan yrði fylgst með því að þú myndir selja húsið undir markaðsvirði eða eitt- hvað álíka. Það gengur ekki upp.“ Ásgeir gerði svokallaða fasteigna- heildsala að umtalsefni og sagði reyndar margt í umræðu um þá byggt á sögusögnum. „Fasteigna- heildsalar auðvelda fjármögnun verkefna með því að þeir kaupa ófull- búnar eignir og taka þannig sölu- áhættuna af verktökum.“ Ásgeir sagði að þannig væru menn bara að færast í átt til aukinnar verkaskipt- ingar þar sem einn aðili byggði og annar tæki söluáhættuna. „Þannig að þessu leyti er fasteignaheildsala bara mjög eðlileg þróun á fasteignamark- aðinum sem þekkist vel erlendis.“ Hann tók þó fram að þessi stétt gæti auðvitað stundað spákaupmennsku með húsnæði og gæti þannig mögu- lega hækkað verð. „Mér sýnist þó að áhrifin séu mjög orðum aukin.“ Áfram hiti í fasteignum Verðið svipað og fyrir hálfu ári mið- að við laun og vexti ● ACTAVIS Group hefur undirritað viljayfirlýsingu um sölu á einu af dótt- urfélögum sínum í Búlgaríu, Balk- anpharma Razgrad AD. Kaupandinn er búlgarska lyfjafyrirtækið Biovet AD Peshtera. Hjá Balkanpharma Razgrad, sem er eitt fimm dótturfélaga Actavis í Búlgaríu, eru framleidd virk lyfjaefni (API), að stærstum hluta fyrir dýralyf. Í tilkynningu segir að búast megi við að salan hafi óveruleg áhrif á starf- semi og rekstrarniðurstöðu Actavis á árinu 2005. „Sala verksmiðjunnar er í samræmi við yfirlýsta stefnu félags- ins um að selja einingar sem ekki falla að kjarnastarfsemi félagsins,“ segir í tilkynningu Actavis. Söluverð- ið er ekki gefið upp og fyrirvari er gerður um áreiðanleikakönnun. Actavis selur dótt- urfélag í Búlgaríu „FRAMTÍÐARSÝN okkar er ekki lengur fjarlægur draumur, hún er reyndar alls enginn draumur,“ sagði Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakka- varar Group, á aðalfundi fé- lagsins í gær. Minntist hann þess að hafa fyrir ári síðan kynnt fyrir hluthöfum áform og áætlanir félagsins til næstu 10 ára. „Þá sagði ég að við ætluðum okkur að verða leiðandi á heimsvísu í fram- leiðslu á kældum tilbúnum matvörum áður en árið 2013 rynni upp,“ sagði Ágúst og rifjaði upp að markið hefði verið sett á að auka söl- una í 200 milljarða króna á þessu tímabili. Þá hafi verið gert ráð fyrir að starfsmenn yrðu meira en 12 þús- und talsins. „Með samningaviðræð- um okkar við Geest er þetta við það að verða að veruleika. Og það ekki árið 2013 eins og áætlað var, heldur aðeins rúmu ári síðar, 2005. Maður hlýtur því að velta fyrir sér hvað verður árið 2013.“ Við yfirtöku á Geest mun Bakka- vör Group verða leiðandi í heiminum í framleiðslu á kældum tilbúnum réttum, að sögn Ágústs. „Starfsemin mun teygja sig til sex landa og starfsmenn fyrirtækisins verða yfir 13 þúsund talsins. Þá verður sameig- inleg velta okkar meira en 130 millj- arðar króna. Þetta er auðvitað nokk- uð minna en þeir 200 milljarðar sem við ætluðum okkur 2013 en til að ná því marki í tíma þarf vöxtur fyrir- tækisins einungis að nema 5% á ári að meðaltali,“ sagði hann. Fram kom í máli hans að enn er unnið að áreið- anleikakönnunum á Geest og er þess vænst að þeim ljúki innan skamms. Morgunblaðið/Þorkell Leiðandi Ágúst og Lýður Guðmundssynir. Ekki lengur fjarlægur draumur AUGLÝSINGASTOFAN ENNEMM varð hlutskörp- ust í auglýsingasamkeppni Ímark, í samstarfi við Sam- band íslenskra auglýs- ingastofa, um Lúðurinn. ENNEMM vann til verð- launa í fjórum flokkum aug- lýsinga af tólf: Í flokki aug- lýsingaherferða, í flokki sjónvarpsauglýsinga, í flokki umhverfisgrafíkur og í flokki útvarpsauglýsinga . Gott fólk McCann hreppti 3 Lúðra, í flokki dagblaða- auglýsinga, í flokki mark- pósts og í opnum flokki. Hvíta húsið fékk tvenn verðlaun, annars vegar í flokki al- mannaheillaauglýsinga í ljós- vakamiðlum. Hins vegar fyrir vöru- og firmamerki. Fíton fór einnig með tvenn verð- laun, fyrir veggspjöld almannaheilla auglýsinga fyrir prentmiðla. Loks hrepptu Jónsson & Lemacks verðlaun í flokki tímaritaauglýs- inga. Morgunblaðið/Árni Torfason Lúður Gott fólk hlaut verðlaun frá Morg- unblaðinu í flokki dagblaðaauglýsinga. ENNEMM fékk 4 Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin 2005 Orðrómur um mót- tilboð í Somerfield ● BARÁTTAN um Somerfield tók á sig nýja mynd þegar smásölukeðjan hafn- aði óformlegu yfirtökutilboði Baugs sem hljóðaði upp á 190 pens á hvern hlut, að því er segir í Financial Times í gær. Bresku blöðin fjölluðu flest um ákvörðun stjórnar Somerfield að taka ekki óformlegu boði Baugs Group í fyr- irtækið. Fyrirsagnir eins og „Somerfield hafnar tilboði Baugs“ eða „Somer- field vísar Baugi á bug“ koma fyrir í In- dependent og Guardian, þar sem því er velt upp hvort stjórn Somerfield hafi fengið veður af öðru yfirtöku- tilboði en sá orðrómur hefur heyrst að milljarðamæringarnir og fjárfestarnir Robert og Vincent Tchenguiz undirbúi nú yfirtökutilboð er hljóðar upp á 220 pens á hvern hlut. Almennt telja blöðin þó að tilboði Baugs hafi verið hafnað af því að stjórn Somerfield óttist að tilboðið verði lækkað í kjölfar áreiðanleikakönnunar, líkt og gerðist eftir framkvæmd áreið- anleikakönnunar á Big Food Group. Jafnframt er álit manna að Baugur muni, þrátt fyrir þetta, gera formlegt til- boð í Somerfield. ● Í töflu sem fylgdi frétt um afkomu Burðaráss í blaðinu í gær hliðruðust til tölur yfir eigið fé og skuldir félags- ins í lok árs 2004. Þannig var staða eigin fjár sögð vera skuldastaða og öfugt. Réttar tölur úr efnahagsreikn- ingi er birtar hér og beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Taka skal fram að með skuldum er talin hlutdeild minnihluta í eigin fé dótturfélaga.         # +   '   ,--,, ./.,,  0/,10 ../22         !"#"$%     Skulda- og eiginfjár- staða Burðaráss LEIÐRÉTT <  J KL #       C C / > MN    C C @@ & 5 N   C C /N <        C C ?@>N $# MO       C C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.