Morgunblaðið - 26.02.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.02.2005, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA:Barnastarf kl. 11.00 gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þor- mar, prestur sr.Þórhildur Ólafs. Guðsþjón- usta kl. 14.00 félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, sr. Þórhildur Ólafs prédikar, sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son þjónar fyrir altari. Hrafnista Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 15.30. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa klukkan 11:00. Gott tækifæri fyrir alla fjölskylduna að eiga innihaldsríka stund með öðrum fjölskyldum. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Guðsþjónusta kl. 14:00. Org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Molasopi eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Stopp-leikhópurinn sýnir leik- ritið um Kamillu og þjófinn. Ólafur Jóhanns- son. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Átökin um textann I: Dr. Clarence Glad fjallar um hvaða rit rötuðu í Nýja testa- mentið, hver ekki og hvers vegna? Messa og barnastarf kl. 11.00. Sr. Sigurður Páls- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir, djákni. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Ensk messa kl. 14:00 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. For- söngvari Guðrún Finnbjarnardóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 13.00. Umsjón Ólafur J. Borgþórs- son. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Landakot: Guðsþjónusta kl. 11:30. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Organisti Birg- ir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Séra Bára Friðriksdóttir messar. Organisti Tóm- as Guðni Eggertsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið með Rut, Steinunni og Arnóri. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða söng. Hressing eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólinn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þorvaldssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið. Kór Laugarneskirkju syngur. Sr. Bjarni Karls- son og Sigurbjörn Þorkelsson meðhjálpari þjóna og messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. Guðs- þjónusta kl. 13:00 í sal Sjálfsbjargar á höf- uðborgarsvæðinu. Bjarni Karlsson sókn- arprestur þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna, Gunnari Gunnarssyni organista og hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Háskólakórnum leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í kirkjunni og fara síðan í safnaðarsal kirkjunnar. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11:00. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Pavel Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Sunnudaga- skólinn á sama tíma. Minnum á æskulýðs- félagið kl. 20:00. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14:00. Gideonkynning. Páll Skaptason, landsliðslæknir, prédikar. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: GAUTABORG: Guðsþjónusta í V- Frölundakirkju sunnudaginn 27. febrúar kl. 14.00. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins Jóhannessonar. Við orgelið Tuula Jóhannesson. Barnastund verður í messunni og barnakórinn syngur undir stjórn Þóru Marteinsdóttur. Kirkju- kaffi. Sr. Ágúst Einarsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Fríkirkjuprestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, predikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru sérstaklega hvött til að mæta. Um tón- listina sjá Carl Möller, Anna Sigga og Frí- kirkjukórinn. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Almenn guðsþjónusta kl. 11.00. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng undir stjórn Krisztinar Kallo Sklenár. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safn- aðarheimili kirkjunnar. Kaffi, ávaxatasafi og kirkjukex á eftir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Hressing í safnaðarheimilinu eftir messuna. Tómasarmessa kl. 20. Tón- listarstjórar Keith Reed og Þorvaldur Hall- dórsson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu (sjá nánar www. digraneskirkja.is ). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Lenku Máteóvu organista. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Sig- ríðar R. Tryggvadóttur. Börnum á leikskól- unum Hraunborg, Hólaborg og Suðurborg og fjölskyldum þeirra er sérstaklega boðið til kirkju. Boðið er upp á súpu og brauð að messu lokinni. GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Unglingakór Grafarvogskirkju syng- ur. Stjórnandi er Oddný J. Þorsteinsdóttir. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Organisti: Bjarni Þór Jónatansson. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Elínborg Gísladóttir. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Undirleikari er Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholts- skóla. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón hafa Gummi og Dagný. Undirleikari er Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór kirkj- unnar flytur m.a. tónlag eftir Þorkel Sig- urbjörnsson og syngur verk sem samin eru af tónskáldum úr Kópavogi. Organisti og söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónstua kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Æg- ir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Kaffisopi eftir messu. Barna- starf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar Stef- ánsdóttur. Bæna- og kyrrðarstund þriðju- dag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar. Félagar úr Kór Lindakirkju leiða safnaðarsöng undir stjórn Hannesar Bald- urssonar. Minnum á akstur úr Vatnsenda- og Salahverfi. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Jesús er besti vinur barnanna! Söngur, saga, brúður, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukór Seljakirkju syngur. Organisti Jón Bjarnason. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Jóns Bjarna- sonar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðs- þjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir. Samkoma kl. 20.00 með mikilli lofgjörð og fyr- irbænum. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur predikar. Þáttur kirkj- unnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl 20.30. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Sam- koma kl. 20. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. Hallelújakórinn syngur. Mánudagur: Heim- ilasamband kl. 15. Hanna Kolbrún Jóns- dóttir talar. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Sam- koma kl. 14.00. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barna- starf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Þriðjudaginn 1. mars. er brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17 . Reiði, góð og slæm. Ræðumaður: Ragnar Gunnarsson. Undraland fyrir börnin meðan á samkomunni stendur. Heitur matur á fjölskylduvænu verði eftir sam- komuna. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Barnakirkja á meðan á sam- komunni stendur. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Miðvikud. 2. mars kl 18:00 er fjöl- skyldusamvera „súpa og brauð“. Fimmtud. 3. mars kl. 15:00 er samvera eldri borgara. Allir velkomnir. Bænastund alla laugardaga kl. 20:00. Bænastundir alla virka morgna kl. 07–08. www.go- spel.is - Ath! Hægt er að horfa á beina út- sendingu á www.gospel.is eða hlusta á út- varp Lindina fm 102.9. Ath! Kl. 20:00 á Omega er samkoma frá Fíladelfíu og á mánudagskvöldum er nýr þáttur „vatna- skil“ frá Fíladelfíu sýndur á Omega kl. 20:00. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Sunnudaginn 27. febrúar verður sakramentisguðsþjónusta kl. 9:00 árdegis á ensku, og kl. 12:00 á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laug- ardaga: Barnamessa kl. 14.00. Tilbeiðslu- stund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Alla föstudaga í lönguföstu er krossferilsbæn lesin kl. 17.30. Gengið er frá einni viðstöðu til ann- arrar (14 viðstöður) og um leið erum vér hvött til að íhuga þjáningar Drottins og dauða og biðjum um miskunn og fyrirgefn- ingu, oss sjálfum og öðrum til handa. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jós- efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. REYNIVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Söngkór og sóknarprestur Hraungerði- sprestakalls, sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son, koma í heimsókn; kórinn syngur við messuna undir stjórn Inga Heiðmars Jóns- sonar söngstjóra og organista. Eftir guðs- þjónustuna býður sóknarnefnd Reynivalla- sóknar kirkjugestum í kaffi í Félagsgarði þar sem gestir flytja dagskrá í tali og tón- um. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00 Sunnudagaskóli í Landakirkju. Bangsadagur í kirkjunni. Við fáum Músa- pésa og Mýslu í heimsókn. Við biðjum saman í Jesú nafni, heyrum biblíusögu um Lasarus og syngjum saman. Barnafræð- arar og prestar kirkjunnar. Kl. 14:00 Guðs- þjónusta í Landakirkju. Í umfjöllun predik- unar mun lygin og sannleikurinn vera ofarlega á baugi. Fermingarbörn lesa fyrri og síðari ritningarlestra. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guð- jónssonar. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 15:10 Guðsþjónusta á Hraunbúðum. Félagar úr kór kirkjunnar munu syngja undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar org- anista, prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 20:30 Æskulýðsfundur fellur niður vegna ferðar æskulýðsfélagsins á mót í Vatna- skógi. Minnum á æskulýðsdag þjóðkirkj- unnar eftir viku. Hulda Líney, Gísli, Lella, Brynja og sr. Þorvaldur. LÁGAFELLSSÓKN: Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu kl. 13. Umsjón Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Guðsþjónusta í Mosfells- kirkju sunnudaginn 27. febrúar kl. 11.00. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Kamm- erkór Mosfellsbæjar syngur undir stjórn Símonar H. Ívarssonar. Organisti Jónas Þórir. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11.00. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Organisti Antonía Hevesí. Kór kirkjunnar leiðir söng. Barnastarf fer fram á sama tíma í safnaðarheimili og Hvaleyrarskóla. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl- riks Ólasonar. Einsöngur Sigurður Skag- fjörð. Aðalsafnaðarfundur verður í safn- aðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna og fjöl- skyklduguðsþjónusta kl.11. Umsjón hafa Hera og Skarphéðinn. Æðruleysismessa kl. 20. Messan er á vegum áhugahóps um æðruleyismessur í Hafnarfirði. Fluttur verð- ur vitnisburður um reynsluna af sporunum 12 og Guðlaugur Viktorsson og Erna Blön- dal söngkona sjá um sönginn. Kaffi í safn- aðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka að Ásvöllum: Barnaguðsþjónustur sunnu- daga kl. 11–12. KÁLFATJARNARKIRKJA: Barnaguðþjón- ustur á laugardögum í Stóru - Vogaskóla kl. 11.15. Aðalsafnaðarfundur Kálfatjarn- arsóknar sunnudaginn 27. febrúar kl. 14.30 í þjónustuhúsinu Kálfatjörn. Venju- leg aðalsafnaðarfundastörf. Fjölskyldu- guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju sunnu- daginn 27. febrúar kl. 17. TTT í Borunni miðvikudaginn 2. mars kl. 17 ALFA nám- skeið að Kálfatjörn miðvikudaginn 2. mars kl. 19–22. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í Álftanesskóla kl. 11:00. Alltaf er jafn- gaman í sunnudagaskólanum, sömu skemmtilegu börnin og frábæru leiðtog- arnir. Mætum vel. Prestarnir. GARÐASÓKN: Messa með altarisgöngu verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 27. febrúar kl. 11:00. Sunnudagaskólinn á sama tíma, yngri og eldri deild. Kór Vídal- ínskirkju syngur við athöfnina og leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti: Smári Ólason. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson ásamt leikmönnum. Nú líður að lokum fermingarfræðslunnar og eru tilvonandi fermingarbörn og for- eldrar þeirra hvött til að mæta vel. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að lokinni messu, í boði sóknarnefndar, en í umsjá Kvenfélagsins í Garðabæ. Mætum vel og gleðjumst saman í Drottni. Prestarnir. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Helgistundir miðvikudaga kl. 18. Baldur Kristjánsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl.11.00. Kór kirkjunnar leið- ir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Sunnudagaskóli sunnudaginn 27. febrúar kl.11. í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Hauks- sonar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli í Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnudaginn 27. febrúar kl.11. í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar . Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Elín Njálsdóttir, umsjónarmaður. Ylfingavísla fer fram í sunnudagaskól- anum. Eiríkur Valberg, Arnhildur H. Arn- björnsdóttir, Sigríður Helga Karlsdóttir, Sara Valbergsdóttir og Ólafur Freyr Hervins- son. Guðsþjónusta kl.14 fellur niður. Full- orðnir hvattir til að brúa kynslóðabilið og sæka sunnudagaskólann þennan dag. Sjá vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 26. febrúar: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Laug- ardagurinn 26. febrúar: Menningarferð fermingarbarna til Reykjavíkur. NTT -Níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu í Sandgerði á þriðjudögum kl.17. Allir vel- komnir. SAFNAÐARHEIMILIÐ SÆBORG: Alfa- námskeið kl 19. á miðvikudögum. Sókn- arprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 26. febrúar: Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkju- skólinn kl. 13. Allir velkomnir. Laugardag- urinn 26. febrúar: Menningarferð ferming- arbarna til Reykjavíkur. NTT -Níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu á fimmtudög- um kl.17. Miðvikudagurinn 2. mars: Helgi- stund í samkomuhúsinu í Garði kl 12:30. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukaffi á eftir. Dvalarheimilið Höfði: Guðsþjónusta kl. 12.45. Sóknarprestur. SAURBÆJARPRESTAKALL: Gospelmessa sunnudag kl. 14 í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Kór Saurbæjarprestakalls syngur létt gospellög undir stjórn Zsuzsönnu Budai sem einnig leikur á hinn nýja flygil kirkjunnar. Dóra Líndal syngur einsöng. Gunnar Ringsted leikur á trommur og Haukur Gíslason á kontrabassa. 5 ára börnum verður afhent bókin „Kata og Óli fara í kirkju“. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og alt- arisganga kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syng- ur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Kirkju- skóli barnanna á sama tíma. Sr. Magnús Erlingsson. Poppmessa kl. 20.30 í umsjón æskulýðsfélags kirkjunnar. Sam- talsprédikun, söngur, hljómsveit og listræn sköpun. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organistar: Arnór Vilbergsson og Petra Björk Páls- dóttir, nemendur í Tónlistarskólanum á Ak- ureyri, ásamt Eyþóri Inga Jónssyni. Sunnu- dagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Börn sem verða 5 ára á árinu boðin sérstaklega velkomin. Guðsþjónusta á Hlíð kl. 16. Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Tónlist- arflutningur og mikill almennur söngur. Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Barnakór Glerárkirkju syngur. Stjórnandi Ásta Magnúsdóttir. Organisti Hjörtur Stein- bergsson. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl. 20.30. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Krossbandið leiðir söng. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Hjálp- ræðissamkoma kl. 11. kapteinn Sigurður Ingimarsson talar. Sunnudagaskóli kl. 11. Lofgjörðarsamkoma kl. 20. Fjalar Freyr Ein- arsson talar. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Fjölskyldusamvera í kirkjunni sunnudag kl. 14. Létt tónlist með söng barna og kirkju- kórs. Brúðuleikrit. Petra Björk, Inga og Pét- ur leiða messuna. Kyrrðarstund sunnu- dagskvöld kl. 21. Grenilundur: Guðsþjónusta sunnudag. kl. 16. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11.00. Kór Grafarvogskirkju og Skálholtskórinn syngja. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjónusta verður sunnudag kl. 14.00. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISPRESTAKALL: Hvað tengir Reynivelli í Kjós og Hraungerði í Flóa sam- an? Svarið fæst í safnaðarferð að Reyni- völlum nk. sunnudag. Söngkór Hraungerði- sprestakalls undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar leiðir söng og heimaprestur og prófastur Kjalarnesprófastsdæmis, dr. Gunnar Kristjánsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffiveitingar og samsöngur í Félagsgarði eftir messu. Íbúar og velunn- arar Hraungerðisprestakalls eru hjart- anlega velkomnir. Fermingarbörn eru sér- staklega boðin velkomin. Ekið verður frá Þingborg kl. 12:00 og komið heim fyrir kvöldmat. Kristinn Á. Friðfinnsson SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 11.15. Léttur há- degisverður í safnaðarheimilinu á eftir. Fyr- irbænir og morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi á eftir. For- eldramorgnar miðvikudaga kl. 11. Kirkju- skólinn á miðvikudögum kl. 13.30 í Fé- lagsmiðstöðinni við Tryggvagötu. Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstu- daginn 4. mars, honum verða gerð skil í bænunum kl. 10. Sr. Gunnar Björnsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Breytt tilhögun barnastarfs. Sunnudagaskóli verður ekki starfandi næstu vikur í Hveragerðiskirkju, en hann hefur að jafnaði starfað fram til páska. Leikskólabörnum og yngstu bekkj- um Grunnskólans verður þess í stað boðið í kirkjuheimsóknir á virkum dögum í sam- ráði við kennara þeirra. Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10:00 í safn- aðarheimili Hveragerðiskirkju. Sókn- arprestur. Guðspjall dagsins: Jesús rak út illan anda. (Lúk. 11.) Morgunblaðið/Einar FalurKirkjan í Þorlákshöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.