Morgunblaðið - 26.02.2005, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR Á MORGUN
ÁSKIRKJA:Barnastarf kl. 11.00 gítarleikari
Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þor-
mar, prestur sr.Þórhildur Ólafs. Guðsþjón-
usta kl. 14.00 félagar úr kór Áskirkju
syngja, organisti Kári Þormar, sr. Þórhildur
Ólafs prédikar, sr. Árni Bergur Sigurbjörns-
son þjónar fyrir altari. Hrafnista Reykjavík:
Guðsþjónusta kl. 15.30. Sóknarprestur.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa klukkan
11:00. Gott tækifæri fyrir alla fjölskylduna
að eiga innihaldsríka stund með öðrum
fjölskyldum. Léttir söngvar, biblíusögur,
bænir, umræður og leikir við hæfi
barnanna. Guðsþjónusta kl. 14:00. Org-
anisti Guðmundur Sigurðsson. Molasopi
eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn
syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson.
Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu
stendur.
GRENSÁSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Stopp-leikhópurinn sýnir leik-
ritið um Kamillu og þjófinn. Ólafur Jóhanns-
son.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan
Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl.
10:00. Átökin um textann I: Dr. Clarence
Glad fjallar um hvaða rit rötuðu í Nýja testa-
mentið, hver ekki og hvers vegna? Messa
og barnastarf kl. 11.00. Sr. Sigurður Páls-
son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr.
Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Umsjón barna-
starfs Magnea Sverrisdóttir, djákni. Hópur
úr Mótettukór syngur. Organisti Björn
Steinar Sólbergsson. Ensk messa kl.
14:00 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar.
Organisti Björn Steinar Sólbergsson. For-
söngvari Guðrún Finnbjarnardóttir.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Prestur sr.
Kristján Valur Ingólfsson. Barnaguðsþjón-
usta kl. 13.00. Umsjón Ólafur J. Borgþórs-
son.
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Landakot: Guðsþjónusta kl. 11:30. Sr.
Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Organisti Birg-
ir Ás Guðmundsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Séra
Bára Friðriksdóttir messar. Organisti Tóm-
as Guðni Eggertsson. Barnastarfið hefst í
kirkjunni en síðan fara börnin í safn-
aðarheimilið með Rut, Steinunni og Arnóri.
Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða söng.
Hressing eftir stundina.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólinn er
í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis
Haraldssonar og Þorvalds Þorvaldssonar.
Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið. Kór
Laugarneskirkju syngur. Sr. Bjarni Karls-
son og Sigurbjörn Þorkelsson meðhjálpari
þjóna og messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar
bíður svo allra að messu lokinni. Guðs-
þjónusta kl. 13:00 í sal Sjálfsbjargar á höf-
uðborgarsvæðinu. Bjarni Karlsson sókn-
arprestur þjónar ásamt Guðrúnu K.
Þórsdóttur djákna, Gunnari Gunnarssyni
organista og hópi sjálfboðaliða.
NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.
Félagar úr Háskólakórnum leiða safn-
aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls-
son. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar
og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í kirkjunni
og fara síðan í safnaðarsal kirkjunnar.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl.11:00. Kammerkór Seltjarnarneskirkju
syngur. Organisti Pavel Manasek. Prestur
sr. Sigurður Grétar Helgason. Sunnudaga-
skólinn á sama tíma. Minnum á æskulýðs-
félagið kl. 20:00.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl.
14:00. Gideonkynning. Páll Skaptason,
landsliðslæknir, prédikar. Barnastarf á
sama tíma. Maul eftir messu.
ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ:
GAUTABORG: Guðsþjónusta í V-
Frölundakirkju sunnudaginn 27. febrúar kl.
14.00. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur
undir stjórn Kristins Jóhannessonar. Við
orgelið Tuula Jóhannesson. Barnastund
verður í messunni og barnakórinn syngur
undir stjórn Þóru Marteinsdóttur. Kirkju-
kaffi. Sr. Ágúst Einarsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs-
þjónusta kl. 11. Fríkirkjuprestur sr. Hjörtur
Magni Jóhannsson, predikar og þjónar fyrir
altari. Fermingarbörn og foreldrar þeirra
eru sérstaklega hvött til að mæta. Um tón-
listina sjá Carl Möller, Anna Sigga og Frí-
kirkjukórinn. Allir velkomnir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Almenn guðsþjónusta
kl. 11.00. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng
undir stjórn Krisztinar Kallo Sklenár.
Sunnudagaskólinn á sama tíma í safn-
aðarheimili kirkjunnar. Kaffi, ávaxatasafi
og kirkjukex á eftir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Hressing í safnaðarheimilinu
eftir messuna. Tómasarmessa kl. 20. Tón-
listarstjórar Keith Reed og Þorvaldur Hall-
dórsson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur
sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan
Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B-hópur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á
neðri hæð kirkjunnar. Léttur málsverður í
safnaðarsal eftir messu (sjá nánar www.
digraneskirkja.is ).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11.00. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson
prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Fella- og
Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng
undir stjórn Lenku Máteóvu organista.
Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Sig-
ríðar R. Tryggvadóttur. Börnum á leikskól-
unum Hraunborg, Hólaborg og Suðurborg
og fjölskyldum þeirra er sérstaklega boðið
til kirkju. Boðið er upp á súpu og brauð að
messu lokinni.
GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarpsguðsþjón-
usta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Lena
Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir
altari. Unglingakór Grafarvogskirkju syng-
ur. Stjórnandi er Oddný J. Þorsteinsdóttir.
Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Organisti:
Bjarni Þór Jónatansson. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra
Elínborg Gísladóttir. Umsjón hafa Hjörtur
og Rúna. Undirleikari er Stefán Birkisson.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholts-
skóla. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason.
Umsjón hafa Gummi og Dagný. Undirleikari
er Guðlaugur Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl.
11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór kirkj-
unnar flytur m.a. tónlag eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson og syngur verk sem samin eru
af tónskáldum úr Kópavogi. Organisti og
söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Barna-
guðsþjónstua kl. 13. Við minnum á bæna-
og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Opið
hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á
www.hjallakirkja.is).
KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Æg-
ir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir
altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir
safnaðarsöng. Organisti Sigrún Stein-
grímsdóttir. Kaffisopi eftir messu. Barna-
starf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón Önnu
Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar Stef-
ánsdóttur. Bæna- og kyrrðarstund þriðju-
dag kl. 12:10.
LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Sr.
Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur
þjónar. Félagar úr Kór Lindakirkju leiða
safnaðarsöng undir stjórn Hannesar Bald-
urssonar. Minnum á akstur úr Vatnsenda-
og Salahverfi.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Jesús er besti vinur barnanna! Söngur,
saga, brúður, líf og fjör! Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar.
Kirkjukór Seljakirkju syngur. Organisti Jón
Bjarnason. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl.
16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór
Seljakirkju syngur undir stjórn Jóns Bjarna-
sonar.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðs-
þjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og
fullorðna. Friðrik Schram kennir. Samkoma
kl. 20.00 með mikilli lofgjörð og fyr-
irbænum. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson
dómkirkjuprestur predikar. Þáttur kirkj-
unnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á
Ómega kl.13.30.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00.
Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00.
Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp
Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma sunnudag kl 20.30. Allir velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Sam-
koma kl. 20. Umsjón Miriam Óskarsdóttir.
Hallelújakórinn syngur. Mánudagur: Heim-
ilasamband kl. 15. Hanna Kolbrún Jóns-
dóttir talar. Allar konur velkomnar.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Sam-
koma kl. 14.00. Helga R. Ármannsdóttir
talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barna-
starf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sam-
komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam-
komu. Þriðjudaginn 1. mars. er
brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl.
17 . Reiði, góð og slæm. Ræðumaður:
Ragnar Gunnarsson. Undraland fyrir börnin
meðan á samkomunni stendur. Heitur
matur á fjölskylduvænu verði eftir sam-
komuna. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30.
Ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór
Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok
samkomu. Barnakirkja á meðan á sam-
komunni stendur. Allir eru hjartanlega vel-
komnir. Miðvikud. 2. mars kl 18:00 er fjöl-
skyldusamvera „súpa og brauð“.
Fimmtud. 3. mars kl. 15:00 er samvera
eldri borgara. Allir velkomnir. Bænastund
alla laugardaga kl. 20:00. Bænastundir
alla virka morgna kl. 07–08. www.go-
spel.is - Ath! Hægt er að horfa á beina út-
sendingu á www.gospel.is eða hlusta á út-
varp Lindina fm 102.9. Ath! Kl. 20:00 á
Omega er samkoma frá Fíladelfíu og á
mánudagskvöldum er nýr þáttur „vatna-
skil“ frá Fíladelfíu sýndur á Omega kl.
20:00.
KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á
föstudögum.
KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga
heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða-
bæ: Sunnudaginn 27. febrúar verður
sakramentisguðsþjónusta kl. 9:00 árdegis
á ensku, og kl. 12:00 á íslensku.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla
virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laug-
ardaga: Barnamessa kl. 14.00. Tilbeiðslu-
stund er haldin í Kristskirkju á hverju
fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e.
frá kl. 18.30 til 19.15. Alla föstudaga í
lönguföstu er krossferilsbæn lesin kl.
17.30. Gengið er frá einni viðstöðu til ann-
arrar (14 viðstöður) og um leið erum vér
hvött til að íhuga þjáningar Drottins og
dauða og biðjum um miskunn og fyrirgefn-
ingu, oss sjálfum og öðrum til handa.
Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug-
ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka
daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á
mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún
í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00.
Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jós-
efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30.
Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á
hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur:
Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga:
Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella:
Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl.
14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla
virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga:
Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga:
Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl.
16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl.
18. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á
hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18.
REYNIVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Söngkór og sóknarprestur Hraungerði-
sprestakalls, sr. Kristinn Ágúst Friðfinns-
son, koma í heimsókn; kórinn syngur við
messuna undir stjórn Inga Heiðmars Jóns-
sonar söngstjóra og organista. Eftir guðs-
þjónustuna býður sóknarnefnd Reynivalla-
sóknar kirkjugestum í kaffi í Félagsgarði
þar sem gestir flytja dagskrá í tali og tón-
um. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur.
BRAUTARHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sókn-
arprestur.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11:00 Sunnudagaskóli í Landakirkju.
Bangsadagur í kirkjunni. Við fáum Músa-
pésa og Mýslu í heimsókn. Við biðjum
saman í Jesú nafni, heyrum biblíusögu um
Lasarus og syngjum saman. Barnafræð-
arar og prestar kirkjunnar. Kl. 14:00 Guðs-
þjónusta í Landakirkju. Í umfjöllun predik-
unar mun lygin og sannleikurinn vera
ofarlega á baugi. Fermingarbörn lesa fyrri
og síðari ritningarlestra. Kór Landakirkju
syngur undir stjórn Guðmundar H. Guð-
jónssonar. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson.
Kl. 15:10 Guðsþjónusta á Hraunbúðum.
Félagar úr kór kirkjunnar munu syngja undir
stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar org-
anista, prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl.
20:30 Æskulýðsfundur fellur niður vegna
ferðar æskulýðsfélagsins á mót í Vatna-
skógi. Minnum á æskulýðsdag þjóðkirkj-
unnar eftir viku. Hulda Líney, Gísli, Lella,
Brynja og sr. Þorvaldur.
LÁGAFELLSSÓKN: Sunnudagaskóli í safn-
aðarheimilinu kl. 13. Umsjón Hreiðar Örn
og Jónas Þórir. Guðsþjónusta í Mosfells-
kirkju sunnudaginn 27. febrúar kl. 11.00.
Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Kamm-
erkór Mosfellsbæjar syngur undir stjórn
Símonar H. Ívarssonar. Organisti Jónas
Þórir. Prestarnir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl.11.00. Prestur sr. Gunnþór Ingason.
Organisti Antonía Hevesí. Kór kirkjunnar
leiðir söng. Barnastarf fer fram á sama
tíma í safnaðarheimili og Hvaleyrarskóla.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund
fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14.
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl-
riks Ólasonar. Einsöngur Sigurður Skag-
fjörð. Aðalsafnaðarfundur verður í safn-
aðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
www.vidistadakirkja.is
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna og fjöl-
skyklduguðsþjónusta kl.11. Umsjón hafa
Hera og Skarphéðinn. Æðruleysismessa
kl. 20. Messan er á vegum áhugahóps um
æðruleyismessur í Hafnarfirði. Fluttur verð-
ur vitnisburður um reynsluna af sporunum
12 og Guðlaugur Viktorsson og Erna Blön-
dal söngkona sjá um sönginn. Kaffi í safn-
aðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu.
ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka
að Ásvöllum: Barnaguðsþjónustur sunnu-
daga kl. 11–12.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Barnaguðþjón-
ustur á laugardögum í Stóru - Vogaskóla kl.
11.15. Aðalsafnaðarfundur Kálfatjarn-
arsóknar sunnudaginn 27. febrúar kl.
14.30 í þjónustuhúsinu Kálfatjörn. Venju-
leg aðalsafnaðarfundastörf. Fjölskyldu-
guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju sunnu-
daginn 27. febrúar kl. 17. TTT í Borunni
miðvikudaginn 2. mars kl. 17 ALFA nám-
skeið að Kálfatjörn miðvikudaginn 2. mars
kl. 19–22.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í
Álftanesskóla kl. 11:00. Alltaf er jafn-
gaman í sunnudagaskólanum, sömu
skemmtilegu börnin og frábæru leiðtog-
arnir. Mætum vel. Prestarnir.
GARÐASÓKN: Messa með altarisgöngu
verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 27.
febrúar kl. 11:00. Sunnudagaskólinn á
sama tíma, yngri og eldri deild. Kór Vídal-
ínskirkju syngur við athöfnina og leiðir al-
mennan safnaðarsöng. Organisti: Smári
Ólason. Við athöfnina þjónar sr. Hans
Markús Hafsteinsson ásamt leikmönnum.
Nú líður að lokum fermingarfræðslunnar
og eru tilvonandi fermingarbörn og for-
eldrar þeirra hvött til að mæta vel. Léttur
málsverður í safnaðarheimilinu að lokinni
messu, í boði sóknarnefndar, en í umsjá
Kvenfélagsins í Garðabæ. Mætum vel og
gleðjumst saman í Drottni. Prestarnir.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11.
Messa kl. 14. Helgistundir miðvikudaga kl.
18. Baldur Kristjánsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl.11.00. Kór kirkjunnar leið-
ir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett
organista. Sunnudagaskóli sunnudaginn
27. febrúar kl.11. í umsjá Margrétar H.
Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Hauks-
sonar. Foreldrar eru hvattir til að mæta
með börnunum.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík):
Sunnudagaskóli í Ytri-Njarðvíkurkirkju
sunnudaginn 27. febrúar kl.11. í umsjá
Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars
Þórs Haukssonar . Foreldrar eru hvattir til
að mæta með börnunum.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11 árd. Elín Njálsdóttir, umsjónarmaður.
Ylfingavísla fer fram í sunnudagaskól-
anum. Eiríkur Valberg, Arnhildur H. Arn-
björnsdóttir, Sigríður Helga Karlsdóttir,
Sara Valbergsdóttir og Ólafur Freyr Hervins-
son. Guðsþjónusta kl.14 fellur niður. Full-
orðnir hvattir til að brúa kynslóðabilið og
sæka sunnudagaskólann þennan dag. Sjá
vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is
HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 26.
febrúar: Safnaðarheimilið í Sandgerði.
Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Laug-
ardagurinn 26. febrúar: Menningarferð
fermingarbarna til Reykjavíkur. NTT -Níu til
tólf ára starf er í safnaðarheimilinu í
Sandgerði á þriðjudögum kl.17. Allir vel-
komnir.
SAFNAÐARHEIMILIÐ SÆBORG: Alfa-
námskeið kl 19. á miðvikudögum. Sókn-
arprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 26.
febrúar: Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkju-
skólinn kl. 13. Allir velkomnir. Laugardag-
urinn 26. febrúar: Menningarferð ferming-
arbarna til Reykjavíkur. NTT -Níu til tólf ára
starf er í safnaðarheimilinu á fimmtudög-
um kl.17. Miðvikudagurinn 2. mars: Helgi-
stund í samkomuhúsinu í Garði kl 12:30.
AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Kirkjukaffi á eftir. Dvalarheimilið Höfði:
Guðsþjónusta kl. 12.45. Sóknarprestur.
SAURBÆJARPRESTAKALL: Gospelmessa
sunnudag kl. 14 í Hallgrímskirkju í
Saurbæ. Kór Saurbæjarprestakalls syngur
létt gospellög undir stjórn Zsuzsönnu
Budai sem einnig leikur á hinn nýja flygil
kirkjunnar. Dóra Líndal syngur einsöng.
Gunnar Ringsted leikur á trommur og
Haukur Gíslason á kontrabassa. 5 ára
börnum verður afhent bókin „Kata og Óli
fara í kirkju“. Sóknarprestur.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og alt-
arisganga kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syng-
ur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Kirkju-
skóli barnanna á sama tíma. Sr. Magnús
Erlingsson. Poppmessa kl. 20.30 í umsjón
æskulýðsfélags kirkjunnar. Sam-
talsprédikun, söngur, hljómsveit og listræn
sköpun. Sóknarprestur.
AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar
úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organistar:
Arnór Vilbergsson og Petra Björk Páls-
dóttir, nemendur í Tónlistarskólanum á Ak-
ureyri, ásamt Eyþóri Inga Jónssyni. Sunnu-
dagaskóli í safnaðarheimilinu á sama
tíma. Börn sem verða 5 ára á árinu boðin
sérstaklega velkomin. Guðsþjónusta á
Hlíð kl. 16. Æðruleysismessa kl. 20.30.
Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Tónlist-
arflutningur og mikill almennur söngur.
Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir.
GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar.
Barnakór Glerárkirkju syngur. Stjórnandi
Ásta Magnúsdóttir. Organisti Hjörtur Stein-
bergsson. Kvöldguðsþjónusta með léttri
tónlist kl. 20.30. Sr. Gunnlaugur Garð-
arsson þjónar. Krossbandið leiðir söng.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Hjálp-
ræðissamkoma kl. 11. kapteinn Sigurður
Ingimarsson talar. Sunnudagaskóli kl. 11.
Lofgjörðarsamkoma kl. 20. Fjalar Freyr Ein-
arsson talar. Allir velkomnir.
LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja:
Fjölskyldusamvera í kirkjunni sunnudag kl.
14. Létt tónlist með söng barna og kirkju-
kórs. Brúðuleikrit. Petra Björk, Inga og Pét-
ur leiða messuna. Kyrrðarstund sunnu-
dagskvöld kl. 21. Grenilundur:
Guðsþjónusta sunnudag. kl. 16.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður
sunnudag kl. 11.00. Kór Grafarvogskirkju
og Skálholtskórinn syngja. Sóknarprestur.
BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjónusta
verður sunnudag kl. 14.00. Sóknarprestur.
HRAUNGERÐISPRESTAKALL: Hvað tengir
Reynivelli í Kjós og Hraungerði í Flóa sam-
an? Svarið fæst í safnaðarferð að Reyni-
völlum nk. sunnudag. Söngkór Hraungerði-
sprestakalls undir stjórn Inga Heiðmars
Jónssonar leiðir söng og heimaprestur og
prófastur Kjalarnesprófastsdæmis, dr.
Gunnar Kristjánsson, prédikar og þjónar
fyrir altari. Kaffiveitingar og samsöngur í
Félagsgarði eftir messu. Íbúar og velunn-
arar Hraungerðisprestakalls eru hjart-
anlega velkomnir. Fermingarbörn eru sér-
staklega boðin velkomin. Ekið verður frá
Þingborg kl. 12:00 og komið heim fyrir
kvöldmat. Kristinn Á. Friðfinnsson
SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl.
11. Sunnudagaskóli kl. 11.15. Léttur há-
degisverður í safnaðarheimilinu á eftir. Fyr-
irbænir og morguntíð sungin þriðjudag til
föstudags kl. 10, kaffisopi á eftir. For-
eldramorgnar miðvikudaga kl. 11. Kirkju-
skólinn á miðvikudögum kl. 13.30 í Fé-
lagsmiðstöðinni við Tryggvagötu.
Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstu-
daginn 4. mars, honum verða gerð skil í
bænunum kl. 10. Sr. Gunnar Björnsson.
STOKKSEYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.
HVERAGERÐISKIRKJA: Breytt tilhögun
barnastarfs. Sunnudagaskóli verður ekki
starfandi næstu vikur í Hveragerðiskirkju,
en hann hefur að jafnaði starfað fram til
páska. Leikskólabörnum og yngstu bekkj-
um Grunnskólans verður þess í stað boðið
í kirkjuheimsóknir á virkum dögum í sam-
ráði við kennara þeirra. Foreldramorgnar
eru alla þriðjudaga kl. 10:00 í safn-
aðarheimili Hveragerðiskirkju. Sókn-
arprestur.
Guðspjall dagsins:
Jesús rak út illan anda.
(Lúk. 11.)
Morgunblaðið/Einar FalurKirkjan í Þorlákshöfn.