Morgunblaðið - 26.02.2005, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 26.02.2005, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 63 CHRISTIAN Bale, sá er leikur Leð- urblökumanninn í næstu mynd hef- ur viðurkennt að hann sé álíka erf- iður í skapinu og ofurhetjan myrka. Það var hann í það minnsta á meðan tökum á myndinni stóð, en hún var m.a. tekin upp á Íslandi. Segist hann hafa gjörsamlega gengið af göflunum og hegðað sér eins og skrímsli – vegna þess að búningurinn var svo þröngur. Þessi óþægindi sem fylgdu því að vera í búningnum þrönga segir hann hafa farið svo ferlega í skapið á sér að hann hafi látið eins og versta óhemja. „Ég var varla búinn að vera leng- ur í þessum galla en í 20 mínútur þegar ég var orðið geðverstur allra, breyttist hreinlega í skrímsli.“ Hann segir að sér hafi liðið eins og villtu dýri í gallanum þrönga. „Mér leið eins og pardusi, þegar ég var kominn í gallann. Fannst ég þurfa að hlaupa um og stökkva á fólk og berja úr því líftóruna. Ég held ég hafi verið ansi vígalegur.“ Áður hefur verið frá því greint að Bale hafi verið of þéttur á velli til að komast í gallann þrönga fyrstu tökudagana. Á hann að hafa roðnað upp þegar gallinn rifnaði er hann reyndi að troða sér í hann í fyrsta sinn. Á endanum gat hann þröngv- að sér í hann með því að strá á sig talkúmpúðri. Batman Begins verður frumsýnd í júní um heim allan. Batman breyttist í skrímsli BÓK Bubba Morthens og Robert Jackson, Djúpríkið, hefur vakið athygli erlendra forleggjara að undanförnu og hefur nú náð landi í Suður-Kóreu eftir fremur stutt svaml í hinu al- þjóðlega bókahafi. Þá var nýlega gerður útgáfusamningur við breska bókaforlagið Meadowside eins og áður hefur ver- ið greint frá en yfirmaður þess, Simon Rosenheim, hefur tröllatrú á bókinni eins og fram kom í viðtali sem blaðamað- ur Morgunblaðsins átti við hann 5. febrúar síðastliðinn. Auk sölunnar til Kóreu standa nú yfir samningaviðræður við útgefendur í fleiri löndum. Bækur | Djúpríkið eftir Bubba Morthens og Robert Jackson Morgunblaðið/Þorkell Bubbi og Robert með bókina eftirsóttu. Seld til Suður-Kóreu Ókeypis krakkaklúbbur Sýnd kl. 1.50, 4 og 8.  Sýnd kl. 2 og 4 Ísl tal ATH! VERÐ KR. 500  Kvikmyndir.is.  S.V. Mbl. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI J A M I E F O X X Sýnd kl. 6 og 9. B.i 12 ára. TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU   J.H.H kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás 2 Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna jamie kennedyj i Alan cummingl i Sýnd með íslensku tali kl. 2 , 4 og 6. Með ensku tali og ísl texta kl. 6.15, 8 og 10.15. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna jamie kennedyi Alan cummingl i jamie kennedyj i Alan cummingl i   "Fullkomlega ómissandi mynd." SV MBL "Ein snjallasta mynd ársins...Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." SV MBL Í REGNBOGANUM Gildir á fyrstu sýningar dagsins í öllum sölum, merktar með rauðu! E R Ó S K A R S V E R Ð L A U N A B Í Ó I Ð Julia Roberts • Natalie Portman • Jude Law • Clive Owen ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNINGAR ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNING ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNINGAR ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNINGAR 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNINGAR7 5 2 1 Ef þú trúir á ást við fyrstu sýn, hættir þú aldrei að horfa the SEA INSIDE Being Julia Jamie Kennedy Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20. kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal 6 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og aðalleikari i ll l l Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna i ll l l Fr r rí y fyrir l fj lskyl u ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA I I ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA! I L I TT Will Smith er Tvær vikur á toppnum í USA miðasala opnar kl. 2. Forsýnd kl. 10.   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.