Morgunblaðið - 26.02.2005, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 63
CHRISTIAN Bale, sá er leikur Leð-
urblökumanninn í næstu mynd hef-
ur viðurkennt að hann sé álíka erf-
iður í skapinu og ofurhetjan myrka.
Það var hann í það minnsta á meðan
tökum á myndinni stóð, en hún var
m.a. tekin upp á Íslandi.
Segist hann hafa gjörsamlega
gengið af göflunum og hegðað sér
eins og skrímsli – vegna þess að
búningurinn var svo þröngur. Þessi
óþægindi sem fylgdu því að vera í
búningnum þrönga segir hann hafa
farið svo ferlega í skapið á sér að
hann hafi látið eins og versta
óhemja.
„Ég var varla búinn að vera leng-
ur í þessum galla en í 20 mínútur
þegar ég var orðið geðverstur allra,
breyttist hreinlega í skrímsli.“
Hann segir að sér hafi liðið eins
og villtu dýri í gallanum þrönga.
„Mér leið eins og pardusi, þegar ég
var kominn í gallann. Fannst ég
þurfa að hlaupa um og stökkva á
fólk og berja úr því líftóruna. Ég
held ég hafi verið ansi vígalegur.“
Áður hefur verið frá því greint að
Bale hafi verið of þéttur á velli til að
komast í gallann þrönga fyrstu
tökudagana. Á hann að hafa roðnað
upp þegar gallinn rifnaði er hann
reyndi að troða sér í hann í fyrsta
sinn. Á endanum gat hann þröngv-
að sér í hann með því að strá á sig
talkúmpúðri.
Batman Begins verður frumsýnd
í júní um heim allan.
Batman
breyttist í
skrímsli
BÓK Bubba Morthens og Robert Jackson, Djúpríkið, hefur
vakið athygli erlendra forleggjara að undanförnu og hefur
nú náð landi í Suður-Kóreu eftir fremur stutt svaml í hinu al-
þjóðlega bókahafi. Þá var nýlega gerður útgáfusamningur
við breska bókaforlagið Meadowside eins og áður hefur ver-
ið greint frá en yfirmaður þess, Simon Rosenheim, hefur
tröllatrú á bókinni eins og fram kom í viðtali sem blaðamað-
ur Morgunblaðsins átti við hann 5. febrúar síðastliðinn.
Auk sölunnar til Kóreu standa nú yfir samningaviðræður
við útgefendur í fleiri löndum.
Bækur | Djúpríkið eftir Bubba
Morthens og Robert Jackson
Morgunblaðið/Þorkell
Bubbi og Robert með bókina eftirsóttu.
Seld til Suður-Kóreu
Ókeypis krakkaklúbbur
Sýnd kl. 1.50, 4 og 8.
Sýnd kl. 2 og 4 Ísl tal
ATH! VERÐ KR. 500
Kvikmyndir.is.
S.V. Mbl.
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI
J A M I E
F O X X
Sýnd kl. 6 og 9. B.i 12 ára.
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR.
SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
J.H.H kvikmyndir.com
Ó.H.T. Rás 2
Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna
jamie kennedyj i Alan cummingl i
Sýnd með íslensku tali kl. 2 , 4 og 6.
Með ensku tali og ísl texta kl. 6.15, 8 og 10.15.
Frábær grínmynd
fyrir alla fjölskylduna
jamie kennedyi Alan cummingl i
jamie kennedyj i Alan cummingl i
"Fullkomlega ómissandi mynd."
SV MBL
"Ein snjallasta mynd
ársins...Ógleymanleg...
ljúf kvikmyndaperla."
SV MBL
Í REGNBOGANUM
Gildir á fyrstu sýningar dagsins í öllum sölum, merktar með rauðu!
E R Ó S K A R S V E R Ð L A U N A B Í Ó I Ð
Julia Roberts • Natalie Portman • Jude Law • Clive Owen
ÓSKARSVERÐLAUNA
TILNEFNINGAR
ÓSKARSVERÐLAUNA
TILNEFNING
ÓSKARSVERÐLAUNA
TILNEFNINGAR
ÓSKARSVERÐLAUNA
TILNEFNINGAR
2
ÓSKARSVERÐLAUNA
TILNEFNINGAR7
5
2
1
Ef þú trúir á ást við fyrstu sýn,
hættir þú aldrei að horfa
the SEA
INSIDE
Being Julia
Jamie Kennedy
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20. kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 10.20.
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal
6 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og aðalleikari
i ll l l
Frábær grínmynd fyrir
alla fjölskylduna
i
ll l l
Fr r rí y
fyrir l fj lskyl u
ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA I I
ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA! I L I TT
Will Smith er
Tvær vikur á
toppnum í USA
miðasala opnar kl. 2.
Forsýnd kl. 10.