Morgunblaðið - 26.02.2005, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 9
FRÉTTIR
BÁRAN stéttarfélag samþykkti eft-
irfarandi ályktun á stjórnarfundi ný-
lega varðandi hækkun gjalda í Ár-
borg:
„Báran Stéttarfélag mótmælir
harðlega auknum álögum á íbúa Ár-
borgar sem felast í hækkuðum fast-
eignagjöldum, enda megi stjórn
sveitarfélagsins vera ljóst að með því
rær hún á mið sem kemur hvað harð-
ast niður á þeim íbúðareigendum
sem hvað minnst bera úr býtum í
samfélaginu.
Jafnframt mótmælir Báran stétt-
arfélag hækkun leikskólagjalda og
telur það stjórn sveitarfélagsins til
vansa að auka þannig á byrðar
barnafólks og leggja með því stein í
götu þess hóps í samfélaginu sem
sveitarfélagið ætti fremur að sjá
sóma sinn í að styðja við bakið á af
öllum mætti.
Báran stéttarfélag skorar á stjórn
sveitarfélagsins Árborgar að taka
þessar umdeildu hækkanir til endur-
skoðunar þegar í stað.“
Mótmæla
auknum álög-
um í Árborg
miðasalan er hafin á netinu
www.listahatid.is
Símatími miðasölunnar alla virka daga kl. 10 - 12 í síma 552 8588
iðunn
tískuverslun
Kringlunni, sími 588 1680
Ný sending
af yfirhöfnum
frá Gollas
RALPH LAUREN
Glæsilegt
úrval af
vorvörum
á dömur
og herra
SMÁRALIND - SÍMI 561 1690
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigi 5
• Sími 581 2141
Silkidragtir og dress
Fallegir sparijakkar
Fallegur fatnaður
fyrir ferminguna
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18
lau. kl. 10—16
Viltu stofna fyrirtæki?
Gagnlegt og skemmtilegt námskeið um félaga-
form, skattlagningu fyrirtækja, frádráttarbæran
rekstrarkostnað og réttarstöðu skattaðila gagn-
vart skattyfirvöldum.
Námskeiðið skiptist í þrjá hluta og verður kennt
3., 8. og 10. mars kl. 16:30-19:30. Verð kr.
22.000. VR styrkir félagsmenn sína til þátttöku.
Kennari verður Anna Linda Bjarnadóttir hdl.
Kennslan fer fram í Húsi verslunarinnar, 13. hæð.
Sjá námskeiðslýsingu á www.isjuris.is (smella á nafn kennara).
Nánari upplýsingar og skráning í símum 520 5580, 520 5588,
894 6090 eða á alb@isjuris.is
Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820.
Opið kl. 16-18 þri., mið., fim.
www.silfurhudun.is
Fermingarnar og
páskarnir nálgast
Hefst 7. mars - mán. og mið. kl. 20
JÓGA GEGN KVÍÐA
með Ásmundi Gunnlaugssyni
Uppbyggjandi, traust og yfirgripsmikið
námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða
eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í
gegnum miklar breytingar í lífinu.
S K Ó L I N N
Skeifan 3,
Reykjavík
Símar 544 5560 & 862 5563
www.jogaskolinn.is
Fréttir á SMS