Morgunblaðið - 26.02.2005, Blaðsíða 56
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
HIN DÝRIN LEIKA SÉR!
HIN DÝRIN FARA ÚT!
VIÐ VERÐUM AÐ KOMA AF STAÐ
EINHVERJUM BREYTINGUM HÉRNA
ÉG
VEIT
EN HVERNIG EIGUM VIÐ AÐ
FARA AÐ ÞVÍ AÐ BREYTA
ÖLLUM HINUM DÝRUNUM
ÞÚ FÆRÐ
SÉRSTAKAN
MAT Í DAG
ÞETTA ER ÞAÐ SAMA OG
VENJULEGA! ÉG VISSI AÐ
VARST AÐ BÚAST VIÐ EIN-
HVERJU SÉRSTÖKU... ÞANNIG
AÐ, TIL AÐ KOMA Á ÓVART,
FÆRÐU ÞAÐ SAMA OG Í GÆR
ÞETTA VAR
GRÍN... AF
HVERJU
HLÆRÐU EKKI?
ÞAÐ ERU EKKI MARGIR
MAGAR SEM HAFA HÚMOR
FYRIR SVONA LÖGUÐU!
ERU EINHVER SKRÍMSLI
UNDIR RÚMINU MÍNU?!
NEIBB
NEI NEI
ÉG HEYRÐI ANNAÐ! OG EF
ÞAU FARA EKKI UNDIR EINS,
ÞÁ BRENNI ÉG ÞAU MEÐ
ELDVÖRPUNNI MINNI
ÁTT ÞÚ ELDVÖRPU?
ÞAU
LJÚGA, ÉG
LÝG!
Litli Svalur
© DUPUIS
framhald ...
ÞEGAR MAÐUR ER SJÓMAÐUR JAFNAST
EKKERT Á VIÐ ÞAÐ AÐ HORFA Á ÖLDURNAR
ÉG KANN ALVEG ROSALEGA SKEMMTI-
LEGAN, NÝJAN LEIK. VILTU HEYRA?
KOMDU
MEÐ HANN...
ÞETTA ER PRINSESSA.
HÚN HEFUR VERIÐ HNEPPT
Í ÁLÖG
HAA?!
HÚN VAKNAR EKKI NEMA
BRÁÐMYNDARLEGUR PRINS KYSSI HANA
HAAA?!
Á MUNNINN?!
AUÐVITAÐ! ANNARS VÆRI ÞETTA OF
EINFALT. HÚN HEFUR FENGIÐ FULLT AF
KOSSUM Á KINNINA FRÁ FORELDRUM
OG VINUM. ÞAÐ HAFÐI ENGIN ÁHRIF
OJ BARA! Á
MUNNINN! ÞETTA
ERU ÓGEÐSLEG
ÁLÖG
PRINS ER EINS OG KAPTEINN.
HANN HRÆÐIST EKKERT.
PANT VERA PRINSESSAN!!
HEYRÐU! BÍDDU!
OF SEINT,
MÍN ER SOFNUÐ
Á ÞESSUM TÍMAPUNKTI VISSI ÉG AÐ HLUTIRNIR
HÖFÐU BREYST. LEIKUR ÞAR SEM ÉG ÞARF AÐ
KYSSA Á MUNNINN ER STELPULEIKUR
MÉR FINNST
SKEMMTILEGRA
AÐ LEITA AF
FJÁRSJÓÐI.
EIGUM VIÐ EKKI
BARA AÐ FARA Í
GAMLA LEIKINN?
HEYRÐIRÐU EKKI
HVAÐ ÉG SAGÐI?
EF ÞÚ VILT HAFA ÞETTA SVONA ÞÁ ER
MINN BARA LÍKA FARINN AÐ SOFA
GÆTI HÚN HAFA SOFNAÐ Í
ALVÖRUNNI? ÞESSI LEIKUR
GÆTI ORÐIÐ MJÖG LANGUR
ALLT Í LAGI! HÉRNA
KEMUR ÞETTA!
EKKERT. HÚN VAR
STEINSOFANDI
ALLT Í EINU... HVERNIG Á ÉG AÐ SEGJA ÞETTA...
LANGAÐI MIG AÐ GANGA ÚR SKUGGA UM ÞAÐ...
HVAÐ ÞAÐ
ER Í RAUN
OG VERU
SEM
BREYTIST
HJÁ
STELPUM
Dagbók
Í dag er laugardagur 26. febrúar, 57. dagur ársins 2005
Víkverja finnstStrákarnir á Stöð
2, þeir Auddi, Sveppi
og Pétur Jóhann oft-
ast nær ansi sniðugir.
Það er þetta alþýðlega
fas þeirra sem gerir
þeim kleift að ná svo
vel til fólks, ekki síður
barna en fullorðinna.
Uppátæki þeirra eru
og flest bráðsmellin og
gott hjá þeim að vera
farnir að ítreka fyrir
áhorfendum, einkum
hinum yngri, að óvar-
legt sé að reyna að
leika þau eftir.
x x x
Þeir mættu samt sem áður veltaaðeins betur fyrir sér hvað þeir
gera og hversu mjög þeir geta hreyft
við áhrifagjarnri æskunni. Eitt er
það uppátæki sem stuðað hefur Vík-
verja, en það er þegar þeir þremenn-
ingar fara út af örkinni og bjóða fólki
gull og græna skóga – eða réttara
sagt nokkur þúsund kalla – fyrir það
eitt að gera það sem því er sagt að
gera. Virðist kannski hin saklausasta
skemmtun – að kanna hversu langt
fólk er tilbúið að ganga fyrir fáeina
seðla. Gott og vel. En þegar þetta er
sett í víðara samhengi setur Víkverji
stórt spurningarmerki við
athæfið. Hjá strákunum er
fólki stillt upp fyrir framan
myndavél, seðlum veifað
og fólk manað til að gera
eitthvað sem það kærir sig
ekkert um að gera. Gera
eitthvað sem því þykir
ekki eðlilegt að gera. En
það er allt í lagi að gera
það sem aðrir segja þér að
gera svo lengi sem þú færð
borgað fyrir það. Eða
hvað? Hér setur Víkverji
spurningarmerki við þenn-
an leik og hugsar dæmið
lengra – til þeirra barna og
unglinga sem horfa á þáttinn. Og til
þess hóps meðal þeirra sem sögur
hafa gengið af í fjölmiðlum og víðar –
þær sögur að þó nokkuð algengt sé
orðið að unglingar, og þá sérstaklega
unglingsstúlkur, geri ýmsa hluti
bara til að fá eitthvað í staðinn, fá að
vera með ákveðnum hópi, vera með í
partíi, vera kúl – vera eins og hinir.
Ekki treysta eigin eðlisávísun eða
áhuga heldur gera það sem aðrir
segja þér að gera – og kannski færðu
borgað fyrir það á eftir. Að sjálf-
sögðu bera strákarnir ekki ábyrgð á
því á hvað börn og unglingar horfa í í
sjónvarpinu, sú ábyrgð er í höndum
foreldra. En þeir mættu samt alveg
hugsa þetta „saklausa“ grín lengra.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Hallgrímskirkja | Listvinafélag Hallgrímskirkju gengst fyrir tónleikum í dag
kl. 17 þar sem Mótettukór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson fá góða
gesti í heimsókn. Á tónleikunum mun hinn heimsfrægi Raschér-saxófón-
kvartett frumflytja ásamt kórnum nýtt verk, Adoro Te Devote, eftir Huga
Guðmundsson. Mótettukórinn og Raschér-kvartettinn flytja auk þess hvor
um sig verk eftir Bach og Penderecki. Miðaverð er 2.000 kr.
Morgunblaðið/ÞÖK
Söngur og saxófónar
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Þá birtist honum engill af himni, sem styrkti hann. Og hann komst í
dauðans angist og baðst enn ákafar fyrir, en sveiti hans varð eins og
blóðdropar, er féllu á jörðina. (Lúk. 22, 43.–44.)