Morgunblaðið - 26.02.2005, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 65
Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur
gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar.
Varúð: Ykkur á eftir að bregða.
B.i 16 ára
Disneyhetjurnar Bangsímon, Grísli, Tígri og
félagar lenda í stórkostlegu nýju ævintýri!
J A M I E F O X X
T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N A
T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N A
H.L. Mbl..L. bl.
DV
Rás 2
Kvikmyndir.comi ir.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.30, 3.45 og 6. Ísl.tal.
Tilnefningar til
óskarsverðlauna
Tilnefningar til
r r l4
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl.tal.
HELVÍTI VILL HANN,
HIMNARÍKI VILL HANN EKKI,
JÖRÐIN ÞARFNAST HANS
HELVÍTI VILL HANN,
HIMNARÍKI VILL HANN EKKI,
JÖRÐIN ÞARFNAST HANS
HELVÍTI VILL HANN,
HIMNARÍKI VILL HANN EKKI,
JÖRÐIN ÞARFNAST HANS
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i 16. ára.
ÁLFABAKKI
kl. 2, 3.45 og 6.30. Ísl tal
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6, 8.15 og 10.30. B.i. 16 ára.
KRINGLAN
Sýnd kl. 12 og 2.15. Ísl.tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8.15 og 10.30. B.i. 16 ára.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.30, 8, 9.15, 10.30 og 11.45. B.i. 16.
KEFLAVÍK
kl. 2 og 4. Ísl tal
Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna
jamie kennedy Alan cumming
YFIR 40.000 ÁHORFENDURI .
Ath. aukasýning klukkan
9.15 og 11.45
Ath. aukasýning í kringlunni
klukkan 9.15 og 11.45
Disneyhetjurnar Bangsímon, Grísli, Tígri og
félagar lenda í stórkostlegu nýju ævintýri!
AKUREYRI
kl. 2, 4 og 6.
Ísl tal
KRINGLAN
kl. 12, 2, 4, 5 og 6.30. Ísl tal
kl. 4.30. Enskt tal
ATH! GÆTI HUGSANLEGA
VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA
i ll l l
Magnaður spennutryllir með
Keanu Reeves og Rachel
Weisz í aðalhlutverki.
Magnaður spennutryllir með
Keanu Reeves og Rachel
Weisz í aðalhlutverki.
Magnaður spennutryllir með
Keanu Reeves og Rachel
Weisz í aðalhlutverki.
T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N A
g
u
n
/f
ít
VIÐ hæfi er að maður sem hefur
haft viðurnefnið snyrtir og kona sem
er skólastjóri Hússtjórnarskóla
Reykjavíkur hafi umsjón með nýjum
tiltektarþætti á Skjá einum. Allt í
drasli hefur göngu sína á sunnudag-
inn eftir viku og við stjórnvölinn eru
annáluðu snyrtipinnarnir Heiðar
Jónsson og Margrét Sigfúsdóttir. Ís-
land er ellefta landið sem staðfærir
hugmyndina en á ensku heita þætt-
irnir How To Clean Your House og
hafa notið mikilla vinsælda. Sagafilm
á einkaleyfi á framleiðslu þáttanna
fyrir íslenskt sjónvarp.
„Við erum búin með tökur í þrjá
þætti, þetta er afskaplega gaman.
Fólki finnst þetta voða spennandi,
við erum með skemmti-
lega gestgjafa,“ segir
Heiðar.
drasl og dót, sumstaðar eru líka
óhreinindi. Síðan geturðu komið inn
í hús þar sem allt er slétt og fellt á
yfirborðinu og ekkert drasl. En þeg-
ar þú ferð að athuga þá er eitthvað
að þrifum,“ segir Heiðar og hlær og
ítrekar að hver þáttur sé ólíkur inn-
byrðis. Þau þurfa sumsé að spila
þetta eftir hendinni enda er þetta
handritslaus þáttur.
Samstarf hans og Margrétar hef-
ur gengið vel. „Það hefur verið alveg
gasalega skemmtilegt. Við höfum al-
veg óskaplega gaman af þessu,“ seg-
ir Heiðar, sem var spenntur fyrir
hugmyndinni frá upphafi.
„Ég sá þennan þátt erlendis. Ég
var þá ekkert að spekúlera í sjón-
varpsvinnu en sagði við dóttur mína
hvað það væri gaman að gera þetta,“
segir hann og bætir við að þörfin á
svona þætti sé til staðar hér.
Uppeldið hefur breyst
„Þörfin er líka af því að ungt fólk
hefur mikið gengið menntaveginn og
fengið alla sína þjónustu heima. Mik-
ið af þessu fólki kann ekki að þrífa
og kann ekki að skipuleggja heimili.
Uppeldið hefur breyst,“ segir hann
og verður Allt í drasli fullt af góðum
ráðum svo fólk geti í framtíðinni
hætt að afsaka sig við gesti með því
að allt sé í drasli. „Þátturinn byggist
á því að eftir að horfa á þættina á
hverjum sunnudegi í einhvern tíma,
þá veistu miklu meira. Við förum líka
í heimsókn til sérfræðinga út af
ýmsu sem kemur upp.“
Heiðar er alinn upp á þrifnu heim-
ili. „Ég er voða skipulagður og ég er
kattþrifinn. Ég er mikill snyrtipinni.
Það er oft drasl hjá mér en mér er
voðalega illa við skít. Ég er alinn upp
við gamla matið. Alla fimmtudaga
var allt tekið út úr skápum og þeir
hreinsaðir. Hreinlæti og þrif var allt
öðruvísi,“ segir hann.
Margrét vinnur við að kenna ungu
fólki stjórn heimila og býr því yfir
mörgum ráðum. „Hún er að ráð-
leggja með þrif og það sem hún
þekkir vel í sínu starfi. Ég er meira í
sálfræðinni og ýti fólki í þetta og
hjálpa því að reyna að hafa gaman af
þessu,“ segir Heiðar en hann lærir
sjálfur ýmislegt af hreingern-
ingadrottningunni.
„Ég uppgötvaði nýtt efni á gólf og
þar sem ég bý eins og er er gamall
gólfdúkur. Þegar þú hringdir var ég
að ljúka við að þrífa hann eins og ég
er búinn að læra,“ segir Heiðar, sem
fer eftir því sem prédikað er í þátt-
unum.
Heiðar segir að það sé mjög gam-
an við upptökur á þáttunum. „Það
eru að eyðileggjast hjá okkur tökur
því ef við skellum ekki upp úr fara
gestgjafarnir eða tökuliðið að hlæja.
Við látum alveg eins og unglingar.“
Allt í drasli | Heiðar og Margrét taka til í nýjum skemmtiþætti á Skjá einum
Er voðalega illa við skít
Fyrsti þátturinn af Allt í drasli
verður sunnudaginn 6. mars kl. 20
á Skjá einum.
Hann segir að fólk sé ófeimnara
en hann hélt við að hleypa ókunnug-
um í skúmaskotin hjá sér. „Ég er
orðinn svo gamall og búinn að vera í
burtu svo lengi að ég hélt að þetta
yrði erfitt en fólk tekur þessu af-
skaplega létt. Það fær náttúrlega
gert hreint hjá sér alveg út í horn,“
segir hann.
Fólk af öllu tagi
Ástæðurnar fyrir því að fólk vill fá
þetta hressa hreingerningarpar í
heimsókn eru margar. „Það er allur
gangur á þessu. Ástæðan fyrir því að
við erum boðin heim til fólks er eins
mismunandi og lífið,“ segir Heiðar
en hann og Margrét heimsækja fólk
af öllu tagi í þáttunum. „Við erum
svo heppin að fá alla flóruna. Við er-
um að fá fullorðin hjón, ung hjón og
einstaklinga sem eru ekki í hjóna-
bandi. Fólk sem er á djamminu og
fólk sem er
heima. Sum-
staðar er
ægilega
mikið
Heiðar og Margrét
halda vopnuð hrein-
gerningargræjum og
húmor heim til fólks.