Morgunblaðið - 26.02.2005, Page 66
BÍÓMYND KVÖLDSINS
ELLING
(Stöð 2 BÍÓ kl. 12/18)
Einhver skemmtilegasta
norræna mynd síðari ára og
sannarlega skemmtilegasta
norska mynd sem ég hef
séð.
HOUSEGUEST
(Sjónvarpið kl. 21)
Hér með er auglýst eftir þeim
sem skýrt getur út hvað er
svona fyndið við Sinbad.
ENEMY AT THE GATES
(Sjónvarpið kl. 22.45)
Metnaðarfull og mikil mynd
þar sem stríðshörmungar eru
dregnar sterkum og áhrifarík-
um litum en myndin líður fyr-
ir að vera of löng og lang-
dregin.
SLUMS OF BEVERLY HILLS
(Sjónvarpið kl. 01)
Bráðskemmtileg og farsa-
kennd gamanmynd með trú-
verðugum alvarlegum und-
irtóni.
YOU WISH!
(Stöð 2 kl. 19.40)
Dálagleg krakkamynd – nokk-
urskonar Óskasteinninn hans
Óla. Af hverju hefur sú
skemmtilega saga aldrei verið
kvikmynduð?
LEGALLY BLONDE 2
(Stöð 2 kl. 21.20)
Reese ennþá jafnsæt en gam-
anið samt farið að kárna.
GUARDING TESS
(Stöð 2 kl. 22.55)
Svolítið smellin gamanmynd
um samband milli lífvarðar og
önugrar forsetafrúar.
SIGNS
(Stöð 2 kl. 0.25)
Áhrifaríkustu táknin eru þau
að Shyamalan þarf eitthvað að
fara að endurblanda formúl-
una sína.
KURT & COURTNEY
(Stöð 2 kl. 2.10)
Sláandi en um margt hæpin
greining hins umdeilda heim-
ildamyndagerðarmanns Nick
Broomfields á sambandinu
milli Kurt Cobain og Courtn-
ey Love og dauða Cobain.
THE CHAMBER
(SkjárEinn kl. 21)
Alls ekki ein af betri myndum
sem gerðar hafa verið eftir
lagasápu Grishams - Hack-
man samt fínn.
SUBMERGED
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20)
Kafbátamynd gerð fyrir sjón-
varp - og það sést.
LAUGARDAGSBÍÓ
Skarphéðinn Guðmundsson
66 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Önundur Björnsson flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr
liðinni viku.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Af heimaslóðum.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
(Aftur á mánudag) (4).
11.00 Í vikulokin.
Umsjón: Þorfinnur Ómarsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum.
Umsjón: Sigríður Stephensen.
(Aftur annað kvöld).
14.30 Í uppáhaldi.
Umsjón: Margrét Lóa Jónsdóttir.
(Frá því á fimmtudag).
15.20 Með laugardagskaffinu.
15.45 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur
þáttinn.
(Aftur annað kvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur
um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð
Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir.
Umsjón: Karl Th. Birgisson.
(Aftur á miðvikudag).
17.00 Rökkurrokk.
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Aftur á þriðjudag).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Rölt á milli grafa. Ferðalag um
kirkjugarða Parísarborgar. Umsjón: Arndís
Hrönn Egilsdóttir. Lesari ásamt umsjón-
armanni: Hjálmar Hjálmarsson.
(Aftur á þriðjudag) (1).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Píanókonsert eftir
Áskel Másson. Roger Woodward leikur
með Sinfóníuhljómsveit Íslands; Diego
Masson stjórnar.
19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur.
(Frá því á mánudag).
20.20 Vögguvísa og fleira frá miðri öld.
Umsjón: Hjálmar Sveinsson.
(Áður flutt í desember sl.).
21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur.
(Frá því í gær).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guð-
mundsson les.
(30:50)
22.22 Konungleg tónlist. Fjallað um ferða-
lag í vinnubúðir í Noregi fyrir tónskáld og
textahöfunda.
Umsjón: Kristján Hreinsson.
(Frá því í gær) (4:4).
23.10 Danslög.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
08.00 Morgunstund
barnanna
11.10 Kastljósið e.
11.40 Óp e.
12.05 Landsmót UMFÍ e.
13.25 Bikarkeppnin í hand-
bolta Bein útsending frá
úrslitaleik Gróttu/KR og
Stjörnunnar í kvenna-
flokki.
15.30 Jafnvægishjólið
(Circle of Balance)
15.45 Handboltakvöld e.
16.05 Bikarkeppnin í hand-
bolta Bein útsending frá
úrslitaleik karla.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Geimskipið Enter-
prise (Star Trek: Enter-
prise III)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini
20.30 Spaugstofan
21.00 Gesturinn (House-
guest) Leikstjóri er Ran-
dall Miller.
22.45 Óvinur við borg-
arhliðin (Enemy at the
Gates) Bíómynd frá 2001
þar sem sögusviðið er orr-
ustan um Stalíngrad. Leik-
stjóri er Jean-Jacques An-
naud. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára.
01.00 Basl í Beverly Hills
(Slums of Beverly Hills)
Bandarísk bíómynd frá
1998 um unglingsstúlku og
undarlega fjölskyldu
hennar sem hrekst úr
einni íbúðinni í aðra í Bev-
erly Hills á áttunda ára-
tugnum. Leikstjóri er
Tamara Jenkins og meðal
leikenda eru Natasha
Lyonne, Alan Arkin,
Bryna Weiss og Marisa
Tomei. e.
02.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.50 Bold and the Beauti-
ful
13.35 Idol Stjörnuleit (20.
þáttur.) (e)
15.00 Idol Stjörnuleit (At-
kvæðagreiðsla.) (e)
15.30 American Idol 4
16.15 Joey (Joey)
16.40 Whoopi (No Sex In
The City) (16:22) (e)
17.05 Sjálfstætt fólk (e)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it
Anyway? 3 (Hver á þessa
línu?)
19.40 You Wish! (Ein ósk)
Aðalhlutverk: A.J. Trauth,
Spencer Breslin og La-
laine. Leikstjóri: Paul
Hoen. 2003.
21.20 Legally Blonde 2:
Red, White & Blonde
(Löggilt ljóska 2) Aðal-
hlutverk: Reese With-
erspoon, Sally Field, Reg-
ina King og Luke Wilson.
Leikstjóri: Charles Her-
man-Wurmfield. 2003.
22.55 Guarding Tess (Tess
í pössun) Aðalhlutverk:
Shirley Maclaine og Nicol-
as Cage. Leikstjóri: Hugh
Wilson. 1994.
00.25 Signs (Táknin) Aðal-
hlutverk: Mel Gibson, Joa-
quin Phoenix og Rory
Culkin. Leikstjóri: M.
Night Shyamalan. 2002.
Bönnuð börnum.
02.10 Kurt & Courtney
Heimildamynd um sam-
band Kurts Cobains og
Courtney Love. Aðal-
hlutverk: Courtney Love,
Nick Broomfield, Kurt
Cobain og El Duce. Leik-
stjóri: Nick Broomfield.
Bönnuð börnum.
03.45 Fréttir Stöðvar 2
04.30 Tónlistarmyndbönd
10.00 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu)
11.40 UEFA Champions
League (Meistaradeildin -
(E))
13.20 NBA - Bestu leik-
irnir (LA Lakers - Boston
Celtics 1985)
14.50 Enski boltinn
(Leeds - West Ham) Bein
útsending
16.55 Bestu bikarmörkin
(History Of England)
17.55 US PGA 2005 -
Monthly
18.50 Spænski boltinn
(Numancia - Barcelona)
Bein útsending. Leik-
menn Numancia hafa átt
erfitt uppdráttar í allan
vetur.
20.50 Spænski boltinn
(Deportivo - Real Madrid)
Bein útsending
23.00 Hnefaleikar (Felix
Trinidad - Ricardo May-
orga) Útsending frá
hnefaleikakeppni í Madis-
on Square Garden. Áður
á dagskrá 6. nóvember
2004.
07.00 Blandað efni innlent
og erlent
13.00 Fíladelfía
14.00 Kvöldljós (e)
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Acts Full Gospel
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Believers Christian
Fellowship
22.00 Kvöldljós (e)
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 13.25 Bikarúrslitaleikirnir í handknattleik
verða báðir sýndir í beinni útsendingu. Fyrst keppa lið
Gróttu/KR og Stjörnunnar í kvennaflokki en kl. 16.05 eig-
ast við lið HK og ÍR í karlaflokki.
06.00 Submerged
08.00 Pokémon 3: The
Movie
10.00 Last Orders
12.00 Elling
14.00 Pokémon 3: The
Movie
16.00 Last Orders
18.00 Elling
20.00 Submerged
22.00 League of Extra-
ordinary Gentlemen
00.00 02.00 When the Sky Falls
04.00 League of Extra-
ordinary Gentlemen
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Fréttir 01.03Næturvaktin heldur
áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg-
untónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Frétt-
ir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi
stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00
Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð-
andi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur
áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Lindu Blöndal. 14.00 Handboltarásin. Bein út-
sending frá úrslitaleik í bikarkeppni kvenna.
15.30Helgarútgáfan heldur áfram með Lindu
Blöndal 16.00 Fréttir 16.08Helgarútgáfan held-
ur áfram með Lindu Blöndal. 16.30 Handbolt-
arásin. Bein útsending frá úrslitum í bikarkeppni
karla. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar.
18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjón-
varpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján
Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00
Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdi-
marsdóttur. 00.00 Fréttir.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý
Bylgjunnar
Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13.
Rölt á milli grafa
Rás 1 18.28 Arndís Hrönn Egils-
dóttir skoðar nokkra kirkjugarða Par-
ísarborgar og staldrar við á leiðum
þekktra og áhugaverðra ein-
staklinga. Í þættinum er stiklað á
stóru í sögu Pere-Lachaise kirkju-
garðsins og staldrað er við á leiði
franska ljóðskáldsins Pauls Éluard
og bandaríska rithöfundarins
Gertrude Stein.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
14.00 Sjáðu Í Sjáðu er
fjallað um nýjustu kvik-
myndirnar og þær mest
spennandi sem eru í bíó.
(e)
16.00 Game TV M.a. fjallað
um tölvuleiki.
17.00 Íslenski popplistinn
Alla fimmtudaga fer Ás-
geir Kolbeins yfir stöðu
mála á 20 vinsælustu lög-
um dagsins í dag. Þú getur
haft áhrif á íslenska Popp-
listann á www.vaxta-
linan.is. (e)
19.00 Meiri músík
Popp Tíví
12.05 Upphitun (e)
12.40 Southampton - Ars-
enal
14.40 Á vellinum með
Snorra Má Snorri Már
tengir leikina þrjá saman á
laugrdögum. Hann hefst
strax að loknum fyrsta leik
og líkur þegar þriðji og
síðasti leikur dagsins
hefst. Í þættinum skegg-
ræðir fólk um leiki dagsins
við Snorra Má Skúlasyni,
skoðuð verða athyglisverð
atvik frá síðustu umferð og
almennt spáð í fótbolta-
spilin.
15.00 Tottenham - Fulham
17.10 Manchester United -
Portsmouth
19.00 Fólk - með Sirrý (e)
20.00 Grínklukkutíminn -
Girlfriends Joan sér eig-
inmann Maya úti að borða
með annarri konu. Hún
þorir samt ekki að segja
Maya frá því. En Maya
kemst samt að því og við-
brögð hennar koma Joan á
óvart. Toni fer á stefnumót
með hvítum borgarráðs-
manni sem hefur mikinn
áhuga á förðun.
20.20 Ladies man
20.40 The Drew Carey
Show
21.00 The Chamber
Spennumynd gerð eftir
samnefndri skáldsögu
John Grishams. Nýút-
skrifaður lögfræðingur
reynir koma í veg fyrir af-
töku afa sins sem bíður
eftir að vera tekinn af lífi
fyrir hræðilegt morð.
22.50 One Tree Hill (e)
23.35 Jack & Bobby
Dramatísk þáttaröð frá
höfundum West Wing,
Everwood, Ally McBeal og
Dawson’s Creek. (e)
00.20 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
01.50 Óstöðvandi tónlist
Laugardagskvöld með Gísla Marteini
ATLI Heimir Sveinsson tónskáld
og Edda Heiðrún Backman leik-
kona eru gestir Gísla Marteins en
þau koma bæði að leiksýningu
Þjóðleikhússins, Mýrarljós. Edda
leikstýrir og Atli semur tónlist-
ina.
Edda Heiðrún er landskunn
leikkona en hefur nú breytt um
vettvang og sest í leikstjórastól-
inn.
Atli Heimir hefur samið tónlist
fyrir fjölmörg leikrit og í þætti
Gísla Marteins verður einungis
leikin tónlist eftir hann. Meðal
annars kemur fram Áshildur
Haraldsdóttir flautuleikari og
leikur ásamt Atli Heimi Int-
ermezzo úr Dimmalimm. Egill
Ólafsson og Jónas Þórir píanó-
leikari leika ,,Guðjón bakvið tjöld-
in“ og loks taka þau lagið saman
Atli Heimir og Edda Heiðrún.
Morgunblaðið/Kristján
Edda Heiðrún ætlar að
taka lagið hjá Gísla
með Atla Heimi.
Laugardagskvöld með Gísla
Marteini er í Sjónvarpinu
kl. 19.40.
Atli Heimir og Edda Heiðrún
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
STÖÐ 2 BÍÓ