Morgunblaðið - 12.03.2005, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 12.03.2005, Qupperneq 21
2004 Söguleg nafnávöxtun Frjálsa lífeyrissjó›sins 20% 15% 10% 5% 0 -5% -10% 17,3% 5,5% 8,6% 10,8% 10,2% 11,4% 15,7% 3,5% 5,3% -7,8% 19,2% 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 13,8% FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓ‹URINN – GÓÐ ÁVÖXTUN E N N E M M / S ÍA / N M 15 5 2 7 Efnahagsreikningur 31.12.2004 Eignir: Verðbréf með breytilegum tekjum 15.306 Verðbréf með föstum tekjum 16.269 Veðlán 80 Bankainnstæður 3.995 Kröfur 307 Skuldir -299 Hrein eign til greiðslu lífeyris 35.658 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til grei›slu lífeyris fyrir ári› 2004 Iðgjöld 3.249 Lífeyrir -354 Fjárfestingartekjur 4.086 Fjárfestingargjöld -117 Rekstrarkostnaður -57 Hækkun á hreinni eign á árinu 6.807 Hrein eign frá fyrra ári 25.820 Flutt frá Séreignalífeyrissjóðnum 3.031 Hrein eign til greiðslu lífeyris 35.658 Lífeyrisskuldbindingar skv. ni›urstö›u tryggingafræ›ings 31.12.2004 Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 853 Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum (%) 19,4% Eignir umfram heildarskuldbindingar 679 Í hlutfalli af heildarskuldbindingum (%) 3,6% Kennitölur Eignir í erl. mynt 29,8% Eignir í ísl. kr. 70,2% Fjöldi sjóðfélaga sem á inneign/réttindi 30.210 Meðaltal fjölda sjóðfélaga sem greiddi iðgjald á árinu 2004 er 11.177. Meðaltal lífeyrisþega sem fékk greiddan lífeyri á árinu 2004 er 744. Meginni›urstö›ur ársreiknings í milljónum króna Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn 4. apríl nk. kl. 17.15 á Nordica hotel, Suðurlandsbraut 2. 1. Skýrsla stjórnar 2. Kynning ársreiknings 3. Tryggingafræðileg athugun 4. Fjárfestingarstefna sjóðsins 5. Kosning stjórnar og varamanna 6. Kjör endurskoðanda 7. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins 8. Laun stjórnarmanna 9. Önnur mál Tillögur um breytingar á samflykktum sjó›sins ver›a birtar á heimasí›u KB banka og ver›a a›gengilegar í höfuðstöðvum KB banka tveimur vikum fyrir ársfund. Stjórn sjó›sins vill hvetja sjó›félaga til a› mæta á fundinn. Ársfundur Frjálsa lífeyrissjó›sins Dagskrá Góð staða tryggingadeildar Frjálsa lífeyrissjóðsins Tryggingafræðileg úttekt í árslok leiddi í ljós að staða tryggingadeildar er traust en eignir umfram áfallnar skuldbindingar voru 19,4% og eignir umfram heildarskuldbindingar voru 3,6%. Samkvæmt greiningu eigna og skuldbindinga í árslok má búast við að vænt réttindi verði 11,4% hærri eftir fimm ár en þau eru í dag. Jafnframt eru 99,9% líkur á því að réttindi verði ekki skert á næstu fimm árum1. Þetta endurspeglar góða stöðu tryggingadeildar Frjálsa lífeyrissjóðsins en sjóðurinn hefur á síðustu 5 árum greitt bónus til sjóðfélaga sinna, ásamt því að hafa skilað góðri ávöxtun. 1) Greining og niðurstaða er háð gefnum forsendum um ávöxtun og áhættu eignaflokka Árangurs- og áhættumælikvar›ar Frjálsi 1 Frjálsi 2 Tryggingadeild Ávöxtun 2004 13,8% 14,6% 14,1% Ávöxtun umfram viðmiðunarvísitölu 1,1% 1,8% 1,4% Áhætta (staðalfrávik) 4,4% 3,1% 3,7% Árangurshlutfall (Information Ratio) 0,40 0,92 0,78 Sharpe hlutfall 1,14 1,86 1,43 Hlutfallsleg áhætta (Tracking error) 2,8% 2,0% 1,9% 84,1% mánaðarlegt VAR 1,4% 1,0% 1,4% Árangurs- og áhættumælikvar›ar 20% 15% 10% 5% 0 Nafnávöxtun Fr jálsa l í feyr issjóðsins 2004 Frjálsi 1 Frjálsi 2 Frjálsi 3 13,8% 14,6% 10,3% Árið 2004 var gott ár fyrir Frjálsa lífeyrissjóðinn. Nafnávöxtun sjóðsins var á bilinu 10,3-14,6%. Jafnframt skilaði virk eignastýring sjóðsins töluvert hærri ávöxtun en fjárfestingarstefna hans segir til um, eða 1,1-1,8% umframávöxtun. Staða tryggingadeildar er jafnframt sterk, en eignir umfram heildarskuldbindingar voru 3,6% í árslok.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.