Morgunblaðið - 14.03.2005, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.03.2005, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. MARS 2005 27 Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl Heilsa NÝTT NÝTT NÝTT Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 35 kg, ég um 25 kg, Dóra um 15, þú? www.diet.is-www.diet.is Hringdu! Margrét s. 699 1060. Herbalife Frábærar heilsu- og megrunar- vörur. Aðstoð veitt ef óskað er. www.slim.is - www.slim.is Ásdís - 699 7383. Húsnæði í boði Skammtímaleiga í Vesturbæn- um. Björt og rúmgóð 2ja her- bergja íbúð í Vesturbænum. Leig- ist reglusömum aðila í nokkra mánuði. Leigist með öllum nauðsynjum. s.ara@get2net.dk / 0045 32956785. 105 Rvík - Laus núna. 80 fm íbúð, björt og falleg til leigu til 1. ágúst 2005. Mánaðarleiga 80 þús. + trygging. Baldur1@simnet.is Námskeið Orka manns og náttúru Erla Stefáns sjáandi verður með nám- skeið laugardaginn 9.apríl kl.13- 18 í Púlsinum. Lærðu m.a. að nota spáprik og pendúl til að mæla orku. Nánari uppl.á www.pulsinn.is Skemmtanir Leoncie, hin frábæra söngkona vill skemmta um land allt með heitustu powerpop-smellina sína. Radio rapist, Ást á pöbbnum, Wrestler o.fl. Diskurinn fæst í Skífubúðum og Tólf tónum. Bókunasími 691 8123. www.leoncie-music.com. Bókhald Skattskýrslur, bókhald, laun, vsk, eldri framtöl, stofnun ehf., afsöl og fl. Góð/ódýr þjónusta. S. 699 7371, Grand-ráðgjöf ehf. Skattframtöl Skattframtal 2005. Framtalsþjón- usta fyrir einstaklinga og félög. Einfalt framtal kr. 2.700. Stofnun ehf. og hf. Ódýr og vönduð þjón- usta. Framtalsþjónusta HR, sími 663 4141. Þjónusta Íbúðaþrif - Heimilisþrif Hreint og fágað í krók og kima. Einnig roskinn smiður með fima fingur, tilbúinn í léttar viðgerðir á hurðum, hillum, skápum og breyti um lit á veggjum. Uppl. í síma 694 9565. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslimælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur Bátar Vélbátur til sölu, einnig lyfta á kassa á sendibíl. Upplýsingar gefur Bjarni Haralds- son, sími 453 5124. Bílar Toyota Tacoma, árg. '03, ek. 24 þús. mílur BilarUSA.com Íslenskir starfsmenn geta fundið draumabílinn, mótorhjólið eða húsbílinn. Erum með sambönd við margar bíla-heildsölur. Sendið okkur fyrirspurnir á www.bilarusa.com eða á info@bilarusa.com Nissan Patrol GR árg. '96. Ek. 140 þús. Samlæsingar. Góður og fallegur bíll. Verð 1.450 þús. Upp- lýsingar í síma 693 3342. Mitsubishi Galant ES 3000, árgerð 1999, ekinn 70 þús. km. Verð 1.250 þús. Uppl. í síma 892 0932 eða 565 6132. Mercedes Benz E280 '93. M. Benz E280 '93 til sýnis og sölu á Bílasölu Guðfinns, Bíldshöfða 8. Ek. 200 þ. km, ssk., rafm. í rúðum, toppl., sumar- og vetrardekk. 6 cyl., tæpl. 200 hö. Skoðaður '06. Verð 790 þ. Jeppar MMC Pajero Sport 2001 3000 cc slagrými, ek. 113 þús. km., sjálf- sk., 4x4. CD, álfelgur, rafm. í öllu, loftkæling, ABS, 5 dyra, skráður 5 manna. Verð 2 millj. Upplýsing- ar í síma 699 1933. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Vinnuvélar Valtarar. Til sölu valtarar, 8 tonn, árgerð 1999-2000. Upplýsingar í síma 892 3524. Þjónustuauglýsingar 569 1111 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Smáauglýsingar sími 569 1100 Smáauglýsingar sími 569 1100 ÍÞRÓTTASAMBAND fatlaðra sem hefur umsjón með starfi Special Olympics á Íslandi stóð nýlega fyrir ráðstefnu á Grand hóteli, þar sem þátttakendur voru einstaklingar sem hafa tekið þátt í leikum Special Olympics. Ráðstefnan var á vegum Spec- ial Olympics í Evrópu, SOE, og er haldin í tengslum við átaksverk- efni þar sem markmiðið er að auka þátttöku íþróttafólks í ákvarðanatöku og í félagsstarfi og þjálfa einstaklinga í að koma fram og tjá sjónarmið sín varðandi íþróttastarfið. Leiðbeinandi var Nolwin Grassin sem starfar á skrifstofu samtakanna í Brussel. Henni til aðstoðar voru fulltrúar fræðsluráðs ÍF, Anna Lea Björnsdóttir og Guðmundur Sig- urðsson. Opinn stjórnarfundur Valdir voru 9 þátttakendur og hafði hver þeirra einn aðstoð- armann. Aðstoðarfólk kom úr röð- um formanna, stjórnarfólks og þjálfara aðildarfélaga ÍF. Í lok ráðstefnunnar var haldinn „opinn stjórnarfundur“ þar sem ýmsar ábendingar komu fram. Þátttakendur voru sammála um að verkefnið væri athyglisvert og lærdómsríkt og ákveðið hefur verið að kynna það nánar innan íþróttahreyfingar fatlaðra. Fræðsluráð ÍF mun koma með tillögu að framkvæmd hér á landi sem kynnt verður aðildarfélögum ÍF, segir í fréttatilkynningu. Þátttakendur frá Akureyri og Ísafirði komust ekki á ráðstefn- una vegna veðurs. Þátttakendur í lok ráðstefnunnar með viðurkenningarskjöl og gjafir, f.v. Ólafur Þormarr, Sigurður Valur Valsson og Lára Ingimundardóttir. Ráðstefna um íþróttir fatlaðra Hrafnhildur Sverrisdóttir, Helgi Magnússon, Sigmundur Ingimarsson og Berglind Hrafnkelsdóttir með viðurkenningarskjöl og gjafir. AÐALFUNDUR Krabbameins- félags Reykjavíkur verður miðviku- daginn 16. mars kl. 20, í húsakynn- um félagsins í Skógarhlíð 8. Að loknum aðalfundarstörfum flytur Kristinn Tómasson, yfirlækn- ir Vinnueftirlitsins, erindi sem hann nefnir „Vinnuvernd og tóbaks- varnir“. Kaffiveitingar verða að loknum fundi. Nýir félagsmenn velkomnir. Aðalfundur Krabbameins- félags Reykjavíkur SÍÐAN í ágúst 2003 hefur Friend- tex á Íslandi stutt baráttuna gegn krabbameini á þann hátt að um fimmtíu sölufulltrúar Friendtex hafa boðið viðskiptavinum sínum að styrkja Krabbameinsfélagið með því að kaupa litla bangsa, en allur ágóðinn hefur runnið til félagsins. Viðtökur hafa verið mjög góðar hér á landi, eins og á öðrum sölusvæð- um Friendtex í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Belgíu, Þýska- landi og Hollandi, segir í frétta- tilkynningu. Um síðustu áramót höfðu um 75 þúsund bangsar verið seldir í þess- um löndum. Friendtex á Íslandi hef- ur þegar styrkt Krabbameins- félagið um 800 þúsund krónur. Ákveðið hefur verið að halda áfram að selja bangsana, sem kosta 500 krónur. Nú verður bætt við bol- um. Þeir kosta 3.900 krónur og rennur ágóðinn til Krabbameins- félagsins. Á vefsíðu Friendtex (www.- friendtex.is) er hægt að fylgjast með því hve margir bangsar og bol- ir eru seldir og á vefsíðu Krabba- meinsfélagsins (www.krabba- meinsfelagid.is) eru upplýsingar um starf félagsins. Bangsar og bolir til styrktar Sigurbjörg Stefánsdóttir sölufulltrúi, Kristrún Gróa Óskarsdóttir sölu- fulltrúi, Ragnar Áki Ragnarsson, framkvæmdastjóri Friendtex á Íslandi, Steinunn Sigurðardóttir sölufulltrúi og Jesper Rasmussen frá Friendtex í Danmörku. Þessir þrír sölufulltrúar seldu mest á síðasta ári. FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.