Morgunblaðið - 14.03.2005, Síða 28

Morgunblaðið - 14.03.2005, Síða 28
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes HVAÐ ER VANDAMÁLIÐ? VANDAMÁLIÐ? AF HVERJU MÁ ÉG BARA HAFA EITT? HVAÐ ER Í GANGI? ÉG SÉ ÞAÐ EKKI FYRIR ÖLLUM REYKNUM! AUMINGJA HUNDURINN MINN! HANN ER FASTUR Í ÓEYRÐUM Á HUNDABÝLI! HVAR ER ÉG? ÉG SÉ EKKI NEITT! HVAÐ VAR ÞETTA? HVER SNERTI MIG? HVER GREIP Í L0PPUNA Á MÉR???! ÞÚ ERT MEÐ MJÚKA LOPPU! ÞÚ MÁTT EKKI KOMA UPP! STELPUR ERU BANNAÐAR Í TRÉHÚSINU HVAÐ FÆR ÞIG TIL AÐ HALDA AÐ MIG LANGI TIL ÞESS AÐ SITJA UPPI Í EINHVERJU HEIMSKULEGU TRÉ AF HVERJU ÞURFA STELPUR ALLTAF AÐ TAKA ALLA SKEMMTUNINA ÚR KYNJAMISRÉTTI? © DARGAUD Bubbi og Billi JÆJA, ÉG ER BÚINN AÐ FINNA NÝJAN BÚNING FYRIR GRÍMUBALLIÐ JAMES BOND 007 TÓKSTU GAMLA SMÓKINGINN ÞINN ÚT? HANN HEFUR HLAUPIÐ Í HREINSUN SVALUR PABBI! EINS OG Í MYNDINNI, LEYFI TIL AÐ DREPA HA? BEINT Í MARK! KÍNAVASINN MINN! ERTU EITTHVAÐ VERRI! MY NAME IS BOND, JAMES BOND GÓÐUR PABBI! HAFÐU ENGAR ÁHYGGJUR STÚLKA MÍN GÓÐ. 007 GERIR ALDREI MISTÖK ÞETTA MUNDI EKKI GERAST Í ALVÖRU JAMES BOND- BÍÓMYND Dagbók Í dag er mánudagur 14. mars, 73. dagur ársins 2005 Umræðan í fjöl-miðlunum er oft ákaflega einhæf. Ákveðin viðhorf í dægurmálum eru þar í tísku í mislangan tíma eins og dæg- urlögin, sum í nokkra daga en önnur vikum eða jafnvel mánuðum saman. Fjölmiðlafólk hefur stundum gerst sekt um fordóma í garð araba, en þeir hafa fengið svo öfluga verjendur í fjöl- miðlum að nú virðist það vera í tísku að réttlæta allt sem miður fer í arabalöndum. Nú er svo komið að halda mætti að langflest arabalandanna væru orð- in jarðnesk paradís fyrir konur. Ís- lenskir sérfræðingar í málefnum araba hamra t.a.m. á því að konur og karlar fái sömu laun fyrir sömu vinnu í flestum löndum araba ein- faldlega vegna þess að sett hafi verið lög sem banni launamisrétti. Hvar eru málsvarar arabískra kvenna sem eru alls ekki sáttar við sinn hlut? Hvers vegna er ekki bent á stað- reyndir á borð við þá að þátttaka kvenna í stjórnmálum og atvinnu- lífinu er hvergi minni en í löndum araba? Aðeins 6,5% þing- manna í þessum lönd- um eru konur og 46,5% arabískra kvenna eru ólæs. Er það val þeirra sjálfra? x x x Sérfræðingarnirverja arabíska einræðisherra og tala fullir vandlætingar um að það sé fásinna að breiða út „vest- rænt lýðræði“. Þeir vilja að við virðum þá „hefð“ að einræðisherrarnir fái að stjórna löndum sínum eins lengi og þeir vilja sjálfir. Hvar eru málsvarar araba sem sætta sig ekki við einræðið? Sérfræðingarnir ganga svo langt að verja Saddam Hussein, lofsama hann fyrir að setja falleg jafnrétt- islög og leyfa konum að sitja á þingi til að staðfesta allar ákvarð- anir hans. Stjórn Saddams samdi fögur lög, en samt myrti hún sak- lausa Íraka, konur og karla. Þrátt fyrir allar þingkonurnar, sem heill- uðu sérfræðingana, man Víkverji ekki eftir neinni konu í forystu- sveit Saddams nema Doktor Sýkli! Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is           Hafnarhús | Fjöldi fólks lagði leið sína í Listasafn Reykjavíkur á laugardag þegar myndasögumessan Nían var opnuð en þar er til sýnis mikið úrval teiknimyndasagna og farið vítt yfir svið þessarar níundu listgreinar. Þessi ungi myndasöguunnandi týndi sér yfir áhugaverðum römmum þar sem finna má hina ýmsu leyndardóma og vangaveltur um mannlegt eðli, goð- sagnir og lífið í sjálfu sér. Morgunblaðið/Árni Torfason Kafað í myndasögurnar MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Þar sem vér því fáum ríki, sem ekki getur bifast, skulum vér þakka það og þjóna Guði, svo sem honum þóknast, með lotningu og ótta. (Hebr. 12, 28.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.