Morgunblaðið - 14.03.2005, Síða 30
60 ÁRA afmæli. Í dag, 14. mars, ersextugur Ingimar Pálsson, Ár-
vegi 2, Selfossi. Ingimar er að heiman í
dag.
Árnaðheilla
dagbók@mbl.is
30 MÁNUDAGUR 14. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Reyndu að stilla þig um að reyna að
breyta öðrum í dag. Líklega ertu ein-
ungis að breiða yfir löngun þína til
þess að breyta sjálfum þér á einhvern
hátt. Skrýtið, ekki satt?
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú kemst hugsanlega á snoðir um at-
hyglisverð leyndarmál í dag og finnur
í það minnsta lausnir á eldgömlum
vandamálum. Rannsóknir ganga ein-
staklega vel.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú ert áfjáður í að vinna með öðrum í
dag, tvíburi. Þú veist að tveir hausar
eru betri en einn, þegar kemur að því
að finna lausnir. Þú vilt ná árangri og
átt stuðning annarra vísan.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú vilt einbeita þér að grundvall-
aratriðum í dag og engu öðru. Þau
gætu varðað yfirmanninn, foreldri,
kennara eða einhvern annan sem hef-
ur yfir öðrum að segja.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú lætur heillast af bóklegum fróð-
leik í dag og finnur fyrir áhuga á
leyndardómum og siðum annarra
menningarheima. Þú vilt skilja
hvernig heimurinn virkar.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Brjóttu til mergjar leyndarmál tengd
peningum í dag. Reyndu að komast
til botns í málum sem tengjast erfða-
málum, dánarbúi og hvernig eigum
verður deilt milli manna.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Þú lætur freistast til þess að reyna að
fá aðra til þess að skipta um skoðun,
þú vilt að aðrir séu þér sammála. Þú
hefur kannski rétt fyrir þér, en ekki
vera of ýtin/n.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Dálæti þitt á ráðgátum vaknar til lífs-
ins í dag. Þú unir þér vel við að raða
púsluspilum og leysa gátur, horfa á
spennandi kvikmynd eða lesa reyf-
ara.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Dagurinn í dag er kjörinn til þess að
gera við allt sem er bilað á heimilinu.
Sinntu viðgerðum, taktu til, hentu
ónýtu dóti og farðu út með rusl.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Rannsóknarhæfileikar þínir eru
hreint afbragð í dag. Ef það er eitt-
hvað sem þig langar til þess að kom-
ast til botns í, tekst þér það ábyggi-
lega.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Þú færð snjallar viðskiptahugmyndir
í dag. Þú áttar þig á því hvernig hægt
er að nýta eitthvað sem allir halda að
sé einskis virði með nýjum hætti.
Gáfnaljós.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Það er ekki ólíklegt að þú lærir eitt-
hvað í dag sem hefur slík áhrif á þig
að líf þitt breytist til frambúðar. Ef
það gerist, verða breytingarnar svo
sannarlega til hins betra.
Stjörnuspá
Frances Drake
Fiskar
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert umburðarlynd, þægileg og ástúð-
leg manneskja. Fjölskyldan er þér mik-
ilvæg. Þótt yfirbragð þitt geti verið kæru-
leysislegt leggur þú mikið á þig til þess
að ná settu marki, þegar þannig ber
undir. Þú vilt komast í fremstu röð á
þínum vettvangi.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 ljóstíra, 4 vangi,
7 naut, 8 skáru, 9 við-
kvæm, 11 ögn, 13 fall, 14
hafna, 15 þarmur, 17 geð,
20 fjallsbrún, 22 kirtill, 23
rýma, 24 myrkvi, 25 venja.
Lóðrétt | 1 varkár, 2 gubb-
aðir, 3 lengdareining, 4
sorg, 5 sumir, 6 gyðja, 10
þjálfun, 12 greinir, 13
mann, 15 málms, 16 þekja,
18 máttum til, 19 toga, 20
geðvonska, 21 lýsis-
dreggjar.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 koppalogn, 8 kaggi, 9 tefja, 10 sel, 11 rolla, 13
annað, 15 leggs, 18 stáls, 21 enn, 22 ómaði, 23 Ævars, 24
hafurtask.
Lóðrétt | 2 orgel, 3 peisa, 4 litla, 5 gæfan, 6 skar, 7 sauð, 12
lag, 14 nót, 15 ljót, 16 glata, 17 seinu, 18 snætt, 19 árans, 20
sess.
Myndlist
Café Kulture | Mila Pelaez sýnir olíu-
myndir á Cafe Cultura til 20. mars.
FUGL, Félag um gagnrýna myndlist |
Eygló Harðardóttir – Innlit – Útlit.
Gallerí Skuggi | Anna Jóa og Ólöf Odd-
geirsdóttir – Mæramerking II.
Gallerí Sævars Karls | Magnea Ásmunds-
dóttir – „Augnablikið mitt! Innsetning
unnin með blandaðri tækni.
Gallerí Tukt | Sýning á ljós- og stutt-
myndum nemenda í fornámsdeild Mynd-
listaskólans í Reykjavík.
Hafnarborg | Jónína Guðnadóttir – lág-
myndir og innsetningar í aðalsal. Barbara
Westmann – Adam og Eva og Minn-
ismyndir frá Vestmannaeyjum.
Hallgrímskirkja | Vignir Jóhannsson –
Sólstafir.
Hrafnista Hafnarfirði | Steinlaug Sig-
urjónsdóttir sýnir olíu- og vatnslitamyndir
í Menningarsalnum á fyrstu hæð.
Kaffi Sólon | Auður Inga Ingvarsdóttir –
form, ljós og skuggar.
Listasafn Reykjanesbæjar | Erlingur
Jónsson og samtímamenn.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Nían
– Myndasögumessa. Brynhildur Þorgeirs-
dóttir – Myndheimur/Visual World.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Hörður Ágústsson – Yfirlitssýning í vest-
ursal. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur
Örn Friðriksson – Markmið XI. Samvinnu-
verkefni í miðrými. Yfirlitssýning á verk-
um Kjarvals í austursal.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós-
myndari – Heitir reitir. Stendur til 22. maí.
Norræna húsið | Maya Petersen Over-
gärd – Hinsti staðurinn. Samsýningin far-
fuglar.
Thorvaldsen Bar | Ásta Ólafsdóttir –
Hugarheimur Ástu.
Handverkssýningar
Handverk og hönnun | Pétur B. Lúth-
ersson húsgagnaarkitekt og Geir Odd-
geirsson húsgagnasmiður sýna sérhann-
aða stóla og borð sem smíðuð eru úr
sérvalinni eik. Á sýningunni er einnig
borðbúnaður eftir Kristínu Sigfríði Garð-
arsdóttur keramiker sem hún hannar og
framleiðir.
Studio os | Kertasýning í Studio os,
Rangárseli 8. Handunnin kerti fyrir öll
tækifæri. Sýningin er opin frá kl. 14–17.
Söfn
Þjóðmenningarhúsið | Hin fornu handrit
geyma einstæðar sögur, kvæði og frá-
sagnir sem varpa ljósi á samfélag, trúar-
brögð og hugarheim hinna norrænu þjóða
í öndverðu. Á meðal sýningargripa eru
Konungsbækur Eddukvæða og Snorra
Eddu, Flateyjarbók og handrit lagabóka,
kristilegra texta og Íslendingasagna.
Þjóðmenningarhúsið | Á sýningunni er
leitast við að skapa það andrúmsloft sem
ríkti á sýningu Þjóðminjasafns Íslands í
risi Þjóðmenningarhússins þar sem það
var til húsa á fyrri hluta 20. aldar.
Þjóðmenningarhúsið | Á sýningunni er
dregin upp mynd af þeim framförum,
bjartsýni og stórhug sem einkenndi líf
þjóðarinnar á tímum heimastjórnar og
gerð grein fyrir aðdraganda hennar.
Þjóðmenningarhúsið | Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi (1895–1964) er skáld mán-
aðarins en í ár eru 110 ár liðin frá fæðingu
hans. Á sýningunni eru ljóð Davíðs, skáld-
verk og leikrit. Einnig handrit að verkum
og munir úr hans eigu. Blaðaumfjöllun um
Davíð og ljósmyndir frá ævi hans prýða
sýninguna.
Fyrirlestrar
Karuna Búddamiðstöð | Námskeið fyrir
bæði byrjendur og þá sem hafa reynslu af
hugleiðslu. Ani-la Nyingpo mun leiða hug-
leiðslurnar og gefa hagnýt ráð um hvern-
ig nýta má hugleiðslu í dagsins önn. Nám-
skeiðin verða 7., 14. og 21. mars kl.
20–21.15, í Háskóla Íslands, Lögbergi,
stofu 204. www.karuna.is.
Fundir
ADHD-samtökin | Aðalfundurinn ADHD-
samtakanna verður haldinn miðvikudag-
inn 16. mars kl. 20 á Sjónarhól, Háaleit-
isbraut 13, í fræðslusalnum á 4. hæð.
Dagskrá: Skýrsla stjórnar, reikningar lagð-
ir fram til samþykktar, formannskjör,
stjórnarkjör og önnur mál.
Eineltissamtökin | Fundir eru á hverjum
þriðjudegi kl. 20 í húsi Geðhjálpar, Tún-
götu 7.
Kornhlaðan | Fræðslu- og aðalfundur
Fræðslusamtakanna um kynlíf og barn-
eignir verður fimmtudaginn 15. mars kl.
17–19 í Kornhlöðunni, Lækjarbrekku. Dag-
björt Ásbjörnsdóttir og Sigurlaug Hauks-
dóttir hafa framsögu um kynhegðun ís-
lenskra ungmenna. Venjuleg aðalfundar-
störf.
UBAA | Uppkomin börn og aðstandendur
alkahólista eru með 12–sporafundi öll
mánudagskvöld kl. 20.30 í Tjarnargötu
20. Verið velkomin.
Kynning
Heilsustofnun NLFÍ | Baðhús Heilsu-
stofnunar er opið á laugardögum frá kl.
10–18. Þar er sundlaug, blaut– og þurr-
gufa, heitir pottar og víxlböð. Einnig leir-
böð, heilsuböð og sjúkranudd sem þarf að
panta fyrirfram. Matstofan er opin alla
daga. Upplýsingar í síma 846 0758 virka
daga kl. 8–16.
Námskeið
Kópavogsdeild RKÍ | Kópavogsdeild
Rauða kross Íslands heldur námskeiðið
„Slys á börnum“ dagana 15. og 17. mars
kl. 19–22. Þátttakendur fræðast um varnir
gegn slysum á börnum og orsakir slysa
almennt, þroska barna og slys sem tengj-
ast aldri. Leiðbeint er í skyndihjálp við
barnaslysum og áverkum af ýmsu tagi,
endurlífgun barna, andlegum undirbúningi
við komu barna á sjúkrahús o.fl.
Maður lifandi | Námskeið sem fjallar um
aðdraganda þess að stofna eigið fyrirtæki
verður haldið 14. mars kl. 17–21. Leiðbein-
andi er Martha Árnadóttir BA í stjórn-
málafræði og MA-nemi í mannauðs-
stjórnun.
Norræna félagið | Nordklúbburinn, ung-
mennadeild Norræna félagsins, stendur
að byrjendanámskeið í eistnesku, lettn-
esku, litháísku og rússnesku. Hvert nám-
skeið stendur þrjú kvöld. Upplýsingar og
skráning á nordklubb@norden.is eða í
síma 5510165.
Staðlaráð Íslands | Námskeið um örugga
meðferð upplýsinga. Stjórnun upplýsinga-
öryggis samkvæmt ISO 17799. Markmið
námskeiðsins er að þátttakendur geti
gert grein fyrir áherslum og uppbyggingu
staðlanna ÍST ISO/IEC 17799 og ÍST BS
7799–2 og þekki hvernig þeim er beitt
við stjórnun upplýsingaöryggis og mótun
öryggisstefnu.
www.ljosmyndari.is | Helgarnámskeið 19.–
20. mars. 2.–3. apríl, 16.–17. apríl, kl. 13–17.
Farið í helstu stillingar vélarinnar og
myndatöku almennt. Hvernig setja á
myndir á geisladisk og senda í tölvupósti
o.fl. Nánari upplýsingar og skráning á
www.ljosmyndari.is.
Fréttir
Blóðbankinn | Hinn 14. mars nk. mun
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna,
minnast landssöfnunar félagsins sem
fram fór árið 1997 með þeim hætti að
gefa blóð. Því hvetur Neistinn aðstand-
endur hjartveikra barna og aðra til að
minnast þessa dags með okkur með því
að mæta í Blóðbankann og gefa blóð.
Útivist
Ferðafélagið Útivist | Útivistarræktin fer
í dag kl. 18 frá Toppstöðinni við Elliðaár
og gengur í Elliðaárdalnum. Allir velkomn-
ir ekkert þátttökugjald.
SÝNING Önnu Jóa og Ólafar Oddgeirs-
dóttur Mæramerking II var opnuð í
Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39 um
helgina. Mæramerking II er sýning á
myndefni frá Manitóba og Norður-
Dakóta þar sem Anna og Ólöf heim-
sóttu Kanada- og Bandaríkjamenn af
íslenskum ættum sumarið 2002. Á
sýningunni er leitast við að skoða
menningarlega sjálfsmynd þessa fólks í
tengslum við mikilvægi ákveðinna tákn-
mynda í menningarminninu. Hugmyndin
að sýningunni kviknaði í framhaldi af
Sófamálverkinu, fyrra samstarfsverk-
efni Önnu og Ólafar, en líta má á Mæra-
merkingu sem sjálfstætt framhald af
þeirri sýningu.
Sýningin stendur til 3. apríl. Gallerí
Skuggi er opið fimmtudaga til sunnu-
daga kl. 13–17 og er aðgangur ókeypis.
Mæramerking II í Skugga
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos