Morgunblaðið - 18.03.2005, Page 7

Morgunblaðið - 18.03.2005, Page 7
www.bifrost.is imíSsenragroB113 0003334 Í haust hefst kennsla á nýrri námsbraut á Bifröst. BA nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði (HHS). Þessi gráða er upprunnin í Oxford háskóla í Englandi og er þekkt undir skammstöfuninni PPE (Philosophy, politics and economics). Nám í HHS býr einstaklinga undir margvísleg störf á hinum alþjóðlega vinnumarkaði og veitir þeim víðari sýn og fleiri greiningartæki en þeir myndu öðlast með námi í einni eða tveimur þessara þriggja háskólagreina. Nánari upplýsingar: Heimspekingurinn segir að sú innganga sanni að rökræðan geti sameinað ólíka menningarheima. Hagfræðingurinn segir að stóraukin viðskipti í kjölfarið bæti velferð almennings í ESB og Tyrklandi. Stjórnmálafræðingurinn segir að inngangan gjörbreyti valdahlutföllum innan Evrópusambandsins. Hvað segir þú? Tyrkland er á leiðinni í Evrópusambandið Stjórnenda- og leiðtogaskóli í 87 ár J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • 16 6 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.