Morgunblaðið - 18.03.2005, Page 48
48 FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl
Heilsa
NÝTT NÝTT NÝTT
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15, þú?
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
Læknum okkur sjálf. Læknum
með höndunum - bók um þrýstin-
udd og sjálfsheilun. Tilboð 1.490
kr. salkaforlag.is - Sími 552 1122.
Herbalife
Frábærar heilsu- og megrunar-
vörur. Aðstoð veitt ef óskað er.
www.slim.is - www.slim.is
Ásdís - 699 7383.
Hljóðfæri
Vantar flygil! Er að leita mér að
flygli, góðu eintaki. Gamall eða
nýr, skiptir ekki máli. Allt kemur
til greina, þarf nauðsynlega
hljóðfæri. dallis@isl.is - gsm 821
8218.
Húsnæði í boði
Skammtímaleiga í Vesturbæn-
um. Björt og rúmgóð 2ja her-
bergja íbúð í Vesturbænum. Leig-
ist reglusömum aðila í nokkra
mánuði. Leigist með öllum nauð-
synjum. s.ara@get2net.dk / 0045
32956785.
2ja herb. íbúð í Vesturbænum
til leigu. Frábær íbúð við KR-völl-
inn á annarri hæð. Lyfta í húsinu,
þvottahús á hæð, svalir og
geymsla. 75.000. Þorvaldur, sími
001 305 491 4823 - thorvald-
ur1@hotmail.com
Húsnæði óskast
Íbúð óskast til leigu. Snyrtilegur
og reglusamur karlmaður óskar
eftir 2ja herbergja íbúð á stór-
höfuðborgarsvæðinu. Greiðslu-
geta 50 til 60 þús. Allar frekari
upplýsingar gefur Kristinn, sími
663 0817.
Einstæð móðir óskar eftir góðri
íbúð. Einstæð móðir óskar eftir
góðri íbúð. Allt kemur til greina.
Greiðslugeta ca 65 þúsund. Uppl.
í síma 868 4989.
Atvinnuhúsnæði
Virðulega tónlistarmenn vantar
æfingahús. Nokkra áhugasama
tónlistarmenn vantar gott hús-
næði til æfinga. Æskileg stærð
40-60 fm. Eingöngu gott og snyrti-
legt húsnæði á Rvíkursvæðinu
kemur til greina. Uppl. Eyjólfur í
s. 892 1783.
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í s. 896 9629.
Til leigu 135 fm. nýinnréttuð jarð-
hæð við Dugguvog. Fyrsta flokks
skrifstofuaðstaða, vörulager/
vörumóttökudyr. Stækkunar-
möguleikar. Uppl. í s. 896 9629.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
240 fm sumarhús á Spáni, Val-
encia, til leigu um páska og í
sumar. 3 svefnherb. og 3 baðh.
Allur húsbúnaður, bílskúr. Sund-
laug við húsið. 3ja mín. gangur
á strönd og bátahöfn. Verslanir
og veitingastaðir, allt í göngu-
færi. Uppl. Þór, sími 899 3760.
Námskeið
LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ
Helgarnámskeið fyrir stafrænar
myndavélar: 19.-20. mars, 2.-3.
apríl og 16.-17. apríl frá kl. 13-17.
Farið er inn á allar helstu still-
ingar á myndavélinni. Útskýrðar
ýmsar myndatökur. Farið í tölvu-
málin; skipulag myndasafns, út-
prentun ofl. Fyrir byrjendur og
lengra komna. Leiðbeinandi Pálmi
Guðmundsson.
www.ljosmyndari.is
Sími 898 3911.
Til sölu
Stórar og litlar handslípaðar
kristalsljósakrónur frá Tékklandi
og Slóvakíu. Mikið úrval. Frábært
verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Kristalsljósakrónur. Mikið úrval.
Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Fermingar
Eigðu við mig orð. Einstklega
falleg tilvitnanabók, höfðar til
unga fólksins. Fleyg og uppörv-
andi orð sem vekja gleði og
bjartsýni. Tilboð 1.990 kr. salka-
forlag.is - S. 552 1122.
Skattskýrslur, bókhald, laun,
vsk, eldri framtöl, stofnun ehf.,
afsöl og fl. Góð/ódýr þjónusta. S.
699 7371, Grand-ráðgjöf ehf.
Byggingar
Verkfræði-, arkitekta- og raf-
magnsteikningar, bygginga-
stjórn. Uppl. í s. 824 7587 / 863
2520 og á ahlverk@simnet.is.
Byggingavörur
Ýmislegt
Verulega góður og mjúkur íþrótta-
haldari. Fæst í B-D skál í hvítu og
húðlitu - kr. 1.995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Hermann Ingi jr. spilar í kvöld.
Hamborgaratilboð.
er lífsstíll
Teg. Bali, í nýja bláa litnum,
úr nubuck leðri, vertu smart...
heilsunnar vegna. Stærðir 37-
42, kr. 6.990.
Jomos gönguskór, góðir á
herrann í páskaferðalagið.
Stærðir 41-47, kr. 11.585.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
„Au pair“ í Frakklandi. Hjón í
Lyon óska eftir barngóðri og
sjálfstæðri „au pair“ til að gæta
2 ára dóttur þeirra frá lok júní til
byrjun ágúst. Vinsamlega hafið
samband við Börk í síma 0033
671 269 394 eða tölvupóst: bork-
urs@gmail.com
Allt til víngerðar á betra verði
Nú er rétti tíminn til að huga að
svalandi víni fyrir sumarið.
Blush og hvítvín í miklu úrvali.
Glæsileg tilboð í gangi. Opið
kl. 11-18, laugardaga kl. 11-14.
Ath.: Víngerðin er flutt á Bílds-
höfða 14 (bakhús), s. 564 2100.
Bílar
Toyota Carina E árg. '97, ek. 99
þús. km. Ssk., rafm. í rúðum/
speglum, nýl. sumard./álf., negld
vetrard./stálf. Nýl. tímareim.
Fjarst. saml. 2 eig. frá upph. Lítur
mjög vel út. Verð 620 þ. S. 565
3133/895 2212.
Nissan Patrol GR árg. '96. Ek.
140 þús. Samlæsingar. Góður og
fallegur bíll. Verð 1.450 þús. Upp-
lýsingar í síma 693 3342.
Land Rover Defender 110 37"
2000 dísel. 2,5, ek. 94 þ. km. Verð
2.490.000, cd/útv., dráttarkúla
framan og aftan, kastaragr., kast-
arar, NMT, CB-talstöð, olíumið-
stöð, 4x þakbogar og box, tölvu-
kubbur. S. 825 6623.
Chevrolet Silverado 2500 6,6L,
2/2002, ek. 93 þús. km. 35" dekk,
pallhús. Innfluttur nýr. Einn eig-
andi. Verð 3.790.000.
TOPPBÍLAR, Funahöfða 5,
sími 587 2000 eða toppbilar.is
7 manna bíll í skiptum f. ódýrari
7 manna. Skipti á Suzuki Grand
Vitara XL7 '03, ssk., ek. 60 þ. km.
V. 2,5 m., áhv. 2,07 m., afb. 33 þ.
á mán. Skoða allt. Uppl. í s. 699
8832 eða 691 1603.
Ökukennsla
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Hjólhýsi
Vel búið, vandað nýtt hjólhýsi
til sölu skemmt e/flutning.
Gott verð. Ath. skipti.
Tilvalið fyrir laghenta að fá ser
gott gus fyrir sumarið.
Uppl. í s. 587 2287/820 8816.
Vinnuvélar
Valtarar. Til sölu valtarar, 8 tonn,
árgerð 1999-2000. Upplýsingar í
síma 892 3524.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00,
Kia Sportage '02, Pajero V6 92',
Terrano II '99, Cherokee '93,
Nissan P/up '93, Vitara '89-'97,
Patrol '95, Impreza '97, Legacy
'90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl.
Þjónustuauglýsingar 569 1111
568 1000
F a x a f e n i 1 0
w w w . f r u m . i s — f r u m @ f r u m . i s
Tökum að okkur að setja upp prentverk,
stór sem smá. Auglýsingar, bækur, blöð,
dreifibréf, fréttabréf, nafnspjöld, tímarit
og hvað eina sem þarf að prenta.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Innrömmun - Gallerí Míró Málverk
og listaverkaeftirprentanir. Speglar
í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun.
Gott úrval af rammaefni.
Vönduð þjónusta, byggð á reynslu
og góðum tækjakosti.
Innrömmun Míró, Framtíðarhús-
inu, Faxafeni 10, s. 581 4370,
www.miro.is, miro@miro.is
Innrömmun
Astonish, frábærar umhverfis-
vænar hreinlætisvörur.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587 0600,
www.tomstundahusid.is
Tilboð á þrí-víddar klippimyndum,
gildir út mars.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587 0600,
www.tomstundahusid.is
Ýmislegt til sölu. Útskorinn
mahóní-stóll, ný bólstraður, Lp-
gullplata, málverk. Uppl. í síma
694 5281. Óska eftir frímerkjum.
Íbúð óskast. Reglusöm einstæð
móðir óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja íbúð sem fyrst. Öruggar
greiðslur í boði. Greiðslugeta 50
þ. á mán. S. 846 5591, Halla.
Húsgögn fyrir lítið! Stofuskápar,
sjónvarpsborð, borðstofuborð,
eldhúsb.+4 stólar, grjónasekkir
o.fl. Kíktu inn í Vesturberg 109
milli kl. 12 og 16 laugard. 19. mars
og gerðu góð kaup!
Húsgögn
Bókhald
SMS
tónar og tákn
Smáauglýsingar
sími 569 1100