Morgunblaðið - 18.03.2005, Blaðsíða 59
Sýnd kl. 4 ísl. tal. ATH! verð kr. 500.
WWW.LAUGARASBIO.IS
Will Smith og
Kevin James
(King of Queens)
í skemmtilegustu
gamanmynd
ársins!
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Will Smith er
Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000
SÍMI 553 2075
- BARA LÚXUS
J.H.H. kvikmyndir.com
J.H.H. kvikmyndir.com
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu il i ll i
☎
Sýnd kl. 8 og 10.10
Hann trúir ekki
að vinur hennar
sé til þar til fólk
byrjar að
deyja!
400 kr. í bíó!*
Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8.30 og 10.50 B.i. 16 ára.
MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA
SPENNUTRYLLI MEÐ ROBERT DE NIRO
SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA
SV. Mbl
2 vikur
á toppnum
í USA & Íslandi
Yfir 15.000
gestir!
Frábær grínmynd fyrir
alla fjölskylduna
jamie kennedyj i Alan cummingl i
ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNAT ! TI L I TT
i
ll l l
Sýnd kl. 4 og 6 m. íslensku tali
jamie kennedyi Alan cummingl i
Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunar r rí f rir ll fj l l
Sýnd kl. 3.20 og 8 B.i. 14 ára.
Ó.Ö.H. DV S.V. MBL.
Ó.H.T. Rás 2A MIKE NICHOLS FILM
Þ.Þ. FBL
M.M.J. Kvikmyndir.com
CLOSER
Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 10.50
Yfir 32.000 mannsfir . s
Sýnd kl. 10 B.i. 14 ára.
ÍSLANDSBANKI
Síðustu sýningar
S.V. MBL.
hlaut
Óskarsverðlaun fyrir
besta handrit.
SIDEWAYS
Sýnd kl. 5.30 og 10.15
Þ.Þ. FBl
Will Smith er
2 vikur
á toppnum
í USA & Íslandi
Yfir 15.000
gestir!
J.H.H. kvikmyndir.com
SV mbl
Sýnd kl. 4, 6 og 8 m.ísl. tali
Kvikmyndir.is.
S.V. Mbl.
Kl. 6, 8 og 10 með ensku tali
Kl. 4 og 6 með íslensku tali
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 59
BJÖRK segist ekki telja að hún sé
sérvitringur og að Íslendingar telji
það ekki heldur. Þeir séu sjálfir ekki
eins og annað fólk. Þá segist hún vilja
losna við trúarbrögð því þau valdi
mikilli eyðileggingu í heiminum.
Kemur þetta fram í breska dag-
blaðinu Independent þar sem hún
svarar spurningum lesenda. Þar er
hún meðal annars spurð að því hverju
hún vildi helst breyta í heiminum.
„Þetta er stór spurning. Að losna við
trúarbrögð væri góð byrjun, ekki
satt? Þau virðast valda mikilli eyði-
leggingu,“ segir hún í svari sínu. Þá
segist hún vilja safna fé fyrir fórn-
arlömb hamfaranna í Asíu 26. desem-
ber. Hún sé beðin um að taka þátt í
mörgum góðgerðarverkefnum en
hún sé ekki alltaf viss um hvert pen-
ingarnir fari. Þá segist hún ekki vera
pólitísk og hún kjósi ekki. „Ég myndi
frekar segja að ég væri húmanisti en
pólitískt sinnuð,“ segir hún.
Aðspurð segist hún ekki líta á sig
sem sérvitring og að Íslendingar al-
mennt geri það ekki heldur: „Ég fór í
afmæli á Manhattan nýlega þar sem
voru bara Íslendingar. Ég talaði við
mann sem sagðist oft hoppa pen-
ingalaus upp í leigubíl á miðjum
vinnudegi og biðja hann um að keyra
sig að hafinu annars myndi hann
kafna. Íslendingar eru ekki eins og
fólk er flest,“ svarar hún.
Finnst dauðarokksútgáfur af
lögunum sínum hressandi
Einn lesandinn spyr hana hvort
henni sé sama um að aðrir syngi lög
hennar, sem séu mörg hver svo per-
sónuleg og nærgætin. „Já, það er
mér mikill heiður. Ég kann sér-
staklega vel að meta dauðarokks-
útgáfur af lögum mínum – þær eru
ansi hressandi. Ég er ekki eigingjörn
á lögin mín. Ég held að flestir tónlist-
armenn séu mér sammála um það að
þegar maður er búinn að senda frá
sér tónlist á plötu, þá eru hún komin
út í heiminn og maður á hana ekki al-
farið einn lengur.“ Björk segist líka
aðspurð trúa á
töfra og geri það í
frekara mæli eftir
því sem aldurinn
færist yfir hana.
Það sé undir
hverjum og einum
komið hvort þeir
kjósi að trúa á
töfra.
Þá segir hún að
það sé misskiln-
ingur að hún vilji
ekki leika í kvik-
mynd aftur vegna reynslu sinnar af
því að leika í Myrkradansaranum.
Hún hafi aldrei viljað leika neitt yfir
höfuð, bara gera tónlist.
Hún segist ennfremur kunna vel
við Breta sem hafi frábært skopskyn
en séu ekki mjög opnir. Hún bætir
við að hún hafi þurft að flytja úr
hverfinu þar sem hún bjó í Lund-
únum af því að 20 blaðaljósmyndarar
sátu um hana öllum stundum. Það
hafi hún ekki kunnað við.
Hún segist eiga best með að semja
tónlist þegar hún er búin að vera úti í
náttúrunni í nokkra daga, helst við
hafið.
Þá eru hún spurð hvort hún sjái
eftir því að hafa stigið fram í sviðs-
ljósið eins ung og hún gerði. Hún
svarar því til að henni finnist stund-
um að hún gæti hugsanlega hafa orð-
ið betri tónlistarmaður hefði hún ver-
ið laus við alla þá athygli sem hún
fékk. Athyglin hefði truflað hana og
það hafi í raun ekki verið hennar val
að verða fræg svona ung.
Fólk | Björk Guðmundsdóttir svarar
spurningum lesenda Independent
Hafnar trúarbrögð-
um en trúir á töfra
Björk svaraði les-
endum Independ-
ent af hreinskilni
og áhuga.
TEXTI Johns Lennons við lag Bítl-
anna, „All You Need Is Love“, mun
mæta farþegum þegar þeir lenda á
flugvellinum í Luton í Englandi, en
textinn var valinn „bestu orð sem
fallið hafa“ í samkeppni sem ferða-
málaráð Luton hélt á Netinu. Ljóðið
mun prýða vegginn á ganginum
sem komufarþegar fara um eftir
lendingu.
Yfir 2.000 manns greiddu at-
kvæði í könnuninni og hlaut „All
You Need Is Love“ 16% atkvæða. Í
öðru sæti varð „Unto thine own self
be true“ og í því þriðja „All journ-
eys begin with a first step“.
Bítlarnir fluttu „All You Need Is
Love“ í beinni sjónvarpsútsendingu
25. júní árið 1967, fyrir milljónir
manna í 24 löndum. Lagið kom svo
út í Bretlandi 7. júlí og Bandaríkj-
unum 17. júlí, á smáskífu ásamt lag-
inu „Baby You’re a Rich Man“.
Texti Lenn-
ons bestu orð
allra tíma